Tíminn - 31.12.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.12.1972, Blaðsíða 7
Sunnudagur :i 1. desember 1972 TÍMINN 7 Kftir mikið japl, jaml og fuður hófst heimsmeistaraeinvigiö i skák i Keykjavik 12. júli. Undirbúningur einvfgisins hafði þá staðið yfir i sex mánuði, og lengi vel leit út fyrir það, aðekkert yrði úr einviginu, þar sem áskorandinn Bobby Fischer lét ekki sjá sig. Hann kom þó loks er Englendingur einn bauð svimandi háa upphæð til viðbótar verðlaunum skáksambandsins fslenzka. Þessi mynd var tekin þegar þeir Boris Spasski, þáverandi heimsmeistari, og Fischer tókust I hendur áður en þeir hófu tafl fyrstu einvigisskák- arinnar, en Spasski sigraði I þeirri skák. islenzka fiskveiðilandhelgin var færð út í 50 sjómílur 1. september og i fyrstu var allt rólegt á miðun- um. Varðskipin gerðu ekki til- raunir til að taka togarana, en fljótl. kom til átaka á miðunum þegar togararnir hlýðnuðust ekki skipunum varðskipanna um að hypja sig út fyrir 50 milurnar. Gripu varðskipin þá til „skær- anna” góðu og byrjuðu að klippa trollin aftan úr togurunum. Sá fyrsti, sem fékk að kenna á skær- unum var Lucida frá Hull, en hann sézt á þessari mynd. ^ Óvenjulegur atburður átti sér staö i Grábrókarhrauni 5. júni. En þá voru gefin þar saman, ,,að eldfornum sið”, ungfrú Joan Halifax frá Miami og Stanislav Grof frá Baltimore. Brúðhjónin sjást hér á mynd- inni að athöfn lokinni. Aðfaranótt 22. desember varð rafmagnslaust á mest öllu Suður- landsundirlendi. Astæðan fyrir rafmagnsleysinu var sú, að stál- turn féll niður á bökkum Hvitár, og við það slitnuðu virarnir yfir ána. Kafm agnslaus t var i Reykjavik og nágrenni af og til fram á aöfangadagskvöld. Skafá hljóp i júli, og flæddi þá viða yfir vegi eins og myndin sýnir 17. ágúst var Köldukvisl veitt i Þórisvatn, við það varð Þórisvatn smátt Við þingsetninguna i byrjun október, gerðist sá atburður að trésmiður nokkur skvetti skyrblöndu og smátt stærsta stöðuvatn landsins. yfir tignarmenn þjóðarinnar, sem voru á leið i Alþingishúsið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.