Tíminn - 31.12.1972, Blaðsíða 23

Tíminn - 31.12.1972, Blaðsíða 23
Simnudagur 31. desember 1972 TÍMINN 23 hefur veriö i Eþiópiu en dóttir Faraós hefur auga- stað á piitinum, og lætur sig ástamál hans miklu varða. 23.05 Að kvöldi nýársdags Sr. Gisli Kolbeins flytur ára- mótahugvekju. 23.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. janúar 1973 20.00 Fréttir -i 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyIdan Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 34. þáttur. Striðið lieldur áfram Efni 33. þáttar. David er hjá Grace vinkonu sinni, i Lundúnum, þegar eiginmaður hennar kemur óvænt heim. Davið tekur þetta nærri sér, en skömmu siðar ferst vinur hans og staðgengill i árásarferð og Davið hringir til föður sins. Hann er alger- iega úr jafnvægi, fullur iðrunar og svartsýni. 21.20 Hhapsody in Blue Útvarpshljómsveitin i Oslo leikur hið kunna tónverk eftir George Gershwin. Stjórnandi öivind Berg. Einleikari Kjell Bækkelund. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.40 Hnipin þjóð í vanda Kanadisk kvikmynd um lifið i Saigon, höfuðborg Suður-Vietnams, og hér- öðunum þar i kring. t mynd- inni er lýst áhrifum lang- varandi ófriðar á hagi og hætti landsbúa. býðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 22.35 Dagskrárlok. Áður á dagskrá á páskadag. 1972. 18.50 íþróttir. lllé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 llve gliið er vor æska Brezkur gamanmynda- flokkur. Botnlangabólga Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 20.50 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson. Sigurður Sverrir Pálsson. Stefán Baldursson, Vésteinn Ólason og Þorkell Sigur- björnsson. 21.40 Utangarðsmenn (The Misfits) Bandarisk biómynd frá árinu 1961, byggð á leik- riti eftir Arthur Miller. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Marilyn Monroe, Clark Cable. býð- andi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin gerist i bænum Reno i Nevada-fylki i Bandarikjunum. Þar dvelur ung kona, sem er þangað komin til að auðvelda sér hjónaskilnað. En i borginni er lika að finna karlmenn, sem lita fallegar aðkomu- stúlkur hýru auga. 23.40 Dagskrárlok. í!l u liilil SUNNUDAGUR 31. desember 1972 Gamlársdagur Miövikudagur 3. janúar 1973 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin 18.35 Afmælisdagur skessunnarBrúöuleikrit um Siggu og skessuna eftir Herdisi Egilsdóttur. Leik- brúðulandið flytur. Áður á dagskrá vorið 1971. 18.50 lllé. 20.00 Fréttir 20.35 Veður og auglýsingar 20.30 Þotufólk Bandariskur teiknimyndaflokkur Eftir- vinna Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Aldabvörf i Aíriku Fyrsti þáttur af sex i dönskum myndaflokki um þjóðfélagsbreytingarnar, sem nú eru á döfinni i mörgum Afrikurikjum. Hér er einkum fjallað um Ghana, sem að mörgu leyti er dæmigert Afrikuriki. (Nordvision — Danska sjón- varpið) Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Kloss höfuðsmaður Pólskur njósnamynda- flokkur. i nafni lýðveldisins býðandi Þrándur Thoroddsen. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 5. janúar 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar i krapinu Flokkur bandariskra kúrekamynda i léttum tón. Lestarránið Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.20 ..Primadonnur” Skemmtiþáttur með söng- konunum Elizabet Söder- ström og Kjerstin Dellert. í þættinum syngja þær lög úr ýmsum áttum og spjalla saman i gamni og alvöru. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.05 Sjónaukinn Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 6. janúar 1973. 17.00 Þýzka i sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 6. og 7. þáttur. 17.30 Skákkennsla Kennari Friðrik ólafsson. 18.00 Drottni til dýrðar Mynd frá BBC um liknarstörf júgóslavneskra nunna i latækrahverfum Kalkútta undir stjórn abbadisar- innar, móður Theresu. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15. Siðasta morgunútvarp 1972. Jón Múli Árnason kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tvær svitur eftir Ilandel.Hljóm- sveit Yehudis Menuhins leikur Vatna- og Flugelda- sviturnar. 11.00 Landsbyggð og sjávar- siða, Agnar Guðnason og Ingólfur Stefánsson heim- sækja tvo alþingjsmenn, Ágúst Þorvaldsson á Brúna- stöðum i Flóa og Jón Arnason á Akranesi, og tala við þá og eiginkonur þeirra. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fréttir liðins . árs Fréttamennirnir Gunnar Eyþórsson og Vilhelm G. Kristinsson rekja helztu at- burði ársins 1972 og bregða upp svipmyndum og rödd- um úr fréttaaukum. 14.30 Frá tónleikum Pólýfón- kórsins i Háskólabiói 29. þ.m. Jólaóratória eftir Johann Sebastian Bach: — siöari hluti. Flytjendur með kórnum : Sandra Wilkes, Neil Jenkins, Ruth Magnús- son, Halldór Vilhelmsson og félagar úr Sinfóniu- hljómsveit íslands. Stjórn-- andi: Ingólfur Guðbrands- son. 15.00 Nýárskveðjur — Tónleikar. (16.00 Fréttir. 16.55 Veðurfregnir) (Hlé) 18.00 Aftansöngur i Háteigs- kirkju. Prestur: séra Jón Þorvaröarson. Organ- leikari: Martin Hunger. 19.00 Fréttir 19.00 Þjóðlagakvöld. Söng- flokkur og Sinfóniuhljóm- sveit tslands flytja undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Jóhannessonar 20.20 Ættjarðarlög. Kammer- kórinn syngur: Ruth L. Magnússon stjórnar. 20.30 Brotajárnshaugur Haugbúi: Jónas Jónasson. 21.30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 22.00 Gluggapósthólfið 22.30 Þættir úr óperunni „Leðurblökunni” e f t ir Johann Strauss- Elizabeth Schwarzkopf, Nicolai Gedda, Rita Streich o.fl. flytja ásamt hljómsveitinni Philharmoniu: Herbert von Karajan stjórnar. Þorsteinn Hannesson kynnir. 23.30 ..Brennið þið, vitar” Karlakór Reykjavikur og útvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðar- sonar. 23.40 Við áramót, Andrés B jörnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- u r . Ar a m ótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé) 00.10 Dansinn dunai' Þ.á.m. leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar i u.þ.b. hálfa klukkustund. Söngkona: Maria Baldursdóttir. 02.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR I. janúar 1973 Nýársdagur 10.40 Klukknahringing. Nýárssálmur. II. 00 Messa I Dómkirkjunni Biskup Islands , herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Með honum þjón- ar fyrir altari séra Óskar J. Þorláksson 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Avarp forseta tslands — Þjóðsöngurinn. 13.35 Nýárstónleikar: Niunda hljómkviöa Beethovens Wilhelm Furtwangler stjórnar hátiðarhljómsveit- inni og kórnum i Bayreuth. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otlo Edelmann. Hljóðritun frá tónlistarhátið i Bayreuth 1951. Þorsteinn O Stephen- sen leiklistarstjóri les þýð- ingu Matthiasar Jochums- sonar á ,,Óðnum til gleð- innar” eftir Schiller. 15.00 Nýársglcttur Leikþættir um gærdaginn og morgun- daginn. Jónas Jónasson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar í út varpssaI. Flytjendur: Gunnar Egilson, Rögn- valdur Sigurjónsson, Ruth L. Magnússon, Neil Jenkins og Ólafur Vignir Albertsson. a. Sónata fyrir klarinettu og pianó op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brhams. b. „Abraham og tsak”, tón- verk fyrir tvær söngraddir og pianó eftir Benjamin Britten. 17.00 Framhaldsleikritið: „I.andsins lukka" eftir Gunnar M. Magnúss Endurtekinn tiundi þáttur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 18.00 „islands er það lag” Baldvin Halldórsson leikari les ættjarðarljóð og einnig verða sungin og leikin lög við slik kvæði. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir 19.20 Nýársforspá. Nokkrum gestum boðið til samræðna i útvarpssal. Umræðum stjórnar Stefán Jónsson. Bein sending. 20.00 Sinfóniuhljómsveit islands leikur undir stjórn Vladimirs Asjkenazys, a. Caprice Bohemienne eftir Rakhmaninoff. b. Sinfónia nr. 95 i c-moll eftir Haydn. 20.40 Vin og aftur Vinjplötu- snúður: Guðmundur Jóns- son. 21.30 Klukkur landsins.Nýárs- hringing. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli . Dagskrárlok. Þ RIÐJUDAGUR 2. janúar. 7 . M o r g u n ú t v a r p . Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.)., 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Páll Pálsson (alla v.d. vikunnar). Morgunleik- fimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar) Morgunstund harnanna kl. 8.45: Þórhallur Sigurðsson leikari byrjar að lesa „Ferðina til tunglsins” eftir Fritz von Basserwitz i þýðingu Freysteins Gunnarssónar. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Jakob Jakobsson fiski- fræðingur ræðir um sild. Morgunpopp kl. 10.40: Melanie syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabh (endurt. þáttur Þ.H.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Kftir hádegiö. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Fræðsluþáttur um al- mannatryggingar. Fjallað um bætur ekkna, ekkla og einslæðra mæðra. Umsjón: örn Eiðsson (endurt.) 14.30 Sumardagar i Suður- sveit. Einar Bragi skáld flytur fyrsta hluta frásögu- þáttar. 15.00 Miðdeg istón1eikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.40 útvarpssaga barnanna: „Uglan hennar Mariu" eftir Finn llavrevold* Sigrún Guðjónsdóttir islenzkaði. Olga Guðrún Arnadóttir byrjar lestur sögunnar. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Umhverfismál.Haraldur Ólafsson lektor flytur þátt eftir Per Gárder. 19.50 Barniö og samfélagið. Pálina Jónsdóttir kennari nelnir þennan þátt: Þegar börn byrja að spyrja. 20.00 I.ög unga fólksins. Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 iþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Tékknesk ópcrutónlist 21.30 Þættir úr siigu Banda- rikjanna: Ungt riki i mótun. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurlregnir. Rannsókn- ir og fræði. Jón Hnefill Aðal- steinsson fil. lic. ræðir við Björn Teitsson cand. mag. um byggðasögurannsóknir. 22.45 llarmonikulög. Hljóm- sveit Káre Korneliussens leikur. 23.00 A hljóðhergi. Gjafir vitringanna. — Claire Bloom og Ed Begley lesa tvær sögur eftir O. Henry. 23.35. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 3. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfinti kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórhallur Sigurðsson les lramhald sögunnar um „Ferðina til tunglsins" eftir Fritz von Basserwitz (2) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Hitningar- lestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (11). Sálmaliig kl. 10.40: Suður- þýzki madrigalakórinn syngur ásamt einsöngvur- um tónverk eftir Schutz: Gönnenwein stj. Fréttir kl. 11.00. Atriði úr óperunni „Mcyjaskemmunni” eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra. Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Siðdegissagan: „Jón Gcrreksson” eftir Jón Björnsson.Sigriður Schiöth byrjar lestur sögunnar. 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson 17.40 Litli barnatiminn. Gróa Jónsdóttir og Þórdis Ásgeirsdóttir sjá um timann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 A döfinni. Kristján Bersi Ólaísson skólastjóri stjórnar umræðuþætti um æviráðningu rikisstarfs- manna. 20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson. Skúli Halldórsson leikur á pianó. b. Feigur Fallandason. Sverrir Kristjánssoa.sagn- fræðingur byrjar flutning á söguþætti sinum um Bólu- Hjálmar. c. Huldukorn Jóhanna Brynjólfsdóttir les frumsamið ævintýr. d. Lákakvæði eftir Guðntund Bergþórsson. Sveinbjörn Beinteinsson flytur. e. Jóra i Jórukleif og Fjalla- Margrét. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur með Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f. Villudyr. Laufey Sigurðar- dóttir flytur stutta frásögu eftir Helgu Soffiu Bjarnadóttur. g. Um islen/.ka þjóðhætti. Arni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. h. Samsöngur Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja islenzk þjóðlög. 21.30 Að tafli- Ingvar Asmundsson flvtur skák- þátt. 22.00 Fréttir. 2 2.15 Veðurfregnir. Úlvarpssagan: „Strandið" eftir llannes Sigfússon Erlingur E. Halldórsson lýkur lestri siigunnar. 22.45 Nútim atónlist „Sýn heilags Ágúslinusar” eftir Michael Tippelt Halldór Ilaraldsson sér um þáttinn. 2.3.30 Fréltir i stutlu máli. Dagskrárlok. PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Ilitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 2! y2sinnui LENGRI LYSIN n NEOEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartima) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Slmi 16995

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.