Tíminn - 31.12.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 31.12.1972, Blaðsíða 20
\20 TÍMINN Sunnudagur 31. desenibcr 1972 //// Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Sími 11100. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i síma: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klapparstig 27 frá 9-12 sima: 11360 og 11680. Lögregla og slökkviliö Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Ilafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. liitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Félagslíf Kvenfclag Langlioltssóknar. Fundur verður haldinn þriðju- daginn 9. jan. kl. 8.30. Takið eftir i stað fundarins sem verða átti þriðjudaginn 2. jan. Stjórnin. Mætið vel. Kélagsstarf eldri borgara. Langholtsvegi 109-111. Mið- vikudaginn 3. jan. 1973 verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Meðal annars verður jólatrés- skemmtun eldri borgara, og barnabarna þeirra 5-12 ára að aldri. Einnig koma 10 stúlkur úr Þjóðdansafélagi Reykjav. og sýna dansa, undir stjórn Helgu Þórarinsd. Oliáði söfnuðurinn. Jóla- fagnaður fyrir börn verður sunnudag. 7. jan. Allir miðar verða seldir laugard. 6. jan. kl. 1-4 i Kirkjubæ. Minningarkort Minningarspjöld Kvenfélags i Laugarncssóknar, fást á eftir ! töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrfsa- teig 19, simi 37560, Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningaþúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Fr'á Kvenféla gi' , HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kv'en- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir ' til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur ••sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaðarlaus börn bifreiða- i stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. • Minningarkortin- fást á eftir- töldum stöðum á skri£s,t.„ fHreyfils, simi 85521, hjá ; Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigriði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, .simi 42611. M i n n i ii g a r k o r t i s 1 e n z k a kristniboðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og i Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandssiofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olafsdótlur, Gretlisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Vestur spilar út L-K i fjórum spöðum Suðurs og skipti siðan yfir i T-4 (frábær vörn). Getur Suður unnið spilið? 4 S AD105 • V H ÁDG10 4 T 9865 * L G S 62 A S73 H 962 V H K853 T AG4 4 T 1073 L ÁK1063 jf, L 9875 ♦ S KG984 Y H 74 4 T KD2 4» L D42 Spilarinn i S sá auðvitað, að ef hann tók 10 Austurs með T-D, og Austur væri siðan með Hj-K, var spilið tapað. Atti hann mótleik?. — Já, Suður gaf T-10 Austurs. Austur spilaði meiri T og V tók á ás og spilaði Hj. —Nú var komið að Suðri. Hann tók á Hj—As — tvisvar spaða og siðan T-K. Þegar T féll-igat hann kastað tapslagn- um i Hj. á T-9 blinds. — Ef hann hins vegar drepur T-10 Austurs i öðrum slag, fær vörnin laufslag, hjartaslag og tvo slagi á tigul. 4 V 4 * ■ s "m; i B 0 iffir 1 fll lll * lllll iii *. nii i/hi ;n niii I I 1 landskeppm V-Þýzkalands og Sovélrikjanna 1958 kom þessi staða upp i skák Hrudka, V-Þ, sem hefur hvitt og á leik, og Chjutt. 18.BC4 — Bh6+ 19. Kbl — bxc4 20. Hhfl — Ke7 21. e5! — Bd5 22. exd6+ og svartur gaf. IFRÍMERKI — MYNT Kaup — *ala Skrifið eftir ókeypis, vörulista. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 A| Reykjavík reida stjórar SOLUM; Afturmunstur Frammunstur Snjómunstur BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. Augfts c endur Auglýsingar, se°m eiga að Roma í blaðinu á sunnudögum þurfaað^ý berast fyrir kl. I á föstudöguúi. ■> „ ° Augl.stofa+imans gr i Bankastr^eti 7. Simar: 19523 - 18300. J i. y V Heimsóknartfmi V*>./ CV'*?- Frá og með 2. janúar 1973 verða heimsóknartimar i Borgarspitalanum i Fossvogi sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 - 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 14.30 ogkl. 18.30 - 19.00 Heimsóknartimar geðdeiidar i Hvitabandinu og hjúkrunar- og endurhæfingadeildar i Heilsuverndar- stöðinni verða óbreyttir. Reykjavik, 28. desember 1972 Ileilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. V. * fj vyv •V' y . y >.A \ V' ':>V . ...... * ^ Jólatrésfagnaður >^Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan og Stýrimannafélag íslands halda sameigin- legan jólatrésfagnað i Glæsibæ fimmtudaginn 4. janúar kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar fást á eftirtöldum stöðum: Guðjóni Péturssyni, Þykkvabæ 1, simi 84534. Benedikt Guðmundssyni, Skipholti 45, simi 30624, Guðmundi Konráðssyni, Grýtubakka 4, simi 83809, Þorvaldi Arnasyni, Kaplaskjólsvegi 45, stmi 18217 og skrifstofum félaganna að Bárugötu 11. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Leiguíbúðir Borgarráð Reykjavikur hefur ákveðið að auglýsa til leigu 60,2 og 3 herbergja ibúðir að Fannarfelli 2-12. Áætlaður af- hendingartimi er 10. febr. -1. april n.k. 20 ibúðir á mánuði. Við úthlutun ibúða þessara skal taka sér- stakt tillit til eftirfarandi atriða: 1. Aö öðru jöfnu ganga þeir fyrir um úthlutun, sem búa i hcilsuspillandi húsnæði, er verður útrýmt. 2. Búseta og lögheimili i Reykjavik s.l. 5 ár er skilyrði fyrir leigu i ibúðum þessum. 3. Lágmark fjölskyldustærðar er sem hér segir: 2. herbergja ibúð 3 manna fjölskylda 3. herbergja ibúð 5 manna fjölskylda. 4. Eigendur ibúða koma eigi til greina, nema um sé að ræða heilsuspillandi ibúðir, sem verður útrýmt. 5. Tekið skal tillit til heilsufars umsækjanda og fjöl- skyldu hans. Vottorð læknis skal fylgja umsókninni, ef ástæða er talin til þess. 6. Tekið er tillit til tekna og eigna. Leigumáli skal aðeins gerður til 1 árs i senn og endurskoðast árlega,en að öðru leyti gilda reglur um leigurétt i leiguhús- næði Reykjavikurborgar. Umsóknir skulu hafa borizt húsnæðis- fulltrúa Félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar, Vonarstræti 4 eigi siðar en mánudag 15. janúar n.k. Austin Gypsy Til sölu er Austin Gypsy jeppabifreið, ár- gerð 1967. Jeppinn er benzinbill, á fjöðrum, keyrður um 55 þús. km og er i góðu ástandi. Upplýsingar i sima 42939 næstu daga. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Jón Guðjónsson Kópavogsbraut 63 verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. janúar kl. 13.30. Guðrún Bjarnadóttir synir, tengdadóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.