Tíminn - 23.02.1973, Síða 1

Tíminn - 23.02.1973, Síða 1
ÍWOTELLOFTlflÐWl VEITINGABOD „Hótel Loftleiðir" er nýjung I hótel- rekstri hérlendis, sem hefur náð skjót- um vinsældum. Góðar veitingar, lipur þjónusta, lágt verð — og opið fyrir allar aldir! BÝÐUR NOKKUR BETURi - ENN EITT FRÆKILEGT AFREK BJÖRGUNARSVEITARINNAR ÞORBJARNAR: Tólf mönnum bjargað á land, sumum hálfnöktum þvi að fötin drógust af þeim í sjóróti á grynningum BJÖRGUNARSVEITIN Þorbjörn i Grindavík bjargaði 12 manna áhöfn loðnuveiðiskipsins Gjafars VE-300, en báturinn strandaði á vestanverðu Hópsnesi, skammt frá Grindavík, aðfaranótt fimmtudagsins. Björg- unaraðstæður voru erfiðar, vestanrok og mikið brim. Varð að draga mennina yfir og gegnum brim- skaflana og voru þeir að vonum kaldir og hraktir, þegar þeir komust á land, en allir ómeiddir að kalla. Gat kom á botn skipsins og fylltist það af sjó. Flestir mennirnir á Gjafari eru frá Vestmannaeyjum. Tómas Þorvaldsson, formaöur björgunarsveitarinnar i Grinda- vik, sagöi Timanum, aö hann hefði veriö itringdur uppkl. 3um nóttina og tilkynnt, aö bátur væri strandaður i innsiglingunni. 20 menn i björgunarsveitinni voru ræstir út og voru þeir komnir á staöinn með tæki sin um hálftima siðar. Strandstaöurinn var slæmur, grynningar fyrir miöri vikinni. Skipið var um 100 metra frá fjöruborðinu og strandaöi á fjöru, en aðfallandi á björgunarmenn, og báturinn sat kyrr. Valt hann talsvert i briminu en færöist ekki úr stað. Var greinilegt, að mikil göt voru komin á botninn, og ólian lak út i sjóinn. Fljótlega tókst aö koma björgunartaug um borö og eftir þaö gekk sæmilega aö koma mönnum á land. Talsvert brim var og á gekk meö dimmum élj- um. Veöurhæðin var um 7 vind- stig og meiri i éljunum. Þaö tók um klukkustima aö draga alla mennina tólf i land. Draga þurfti mennina i sjó yfir sker og grynningar. Sjórinn tætti skó- fatnað, sokka og buxur af mörg- um skipbrotsmannanna, þegar þeir voru dregnir gegnum brim- skaflanna yfir grynningarnar, en slys uröu ekki nema skrámur og marblettir á sumum þeirra. Þá var talsverð olia i sjónum, sem draga varö mennina gegnum. Vegna aöfallsins urðu björgunar- mennirnir aö færa sig ofar i fjöruna og varö að draga þá siöustu hátt á annað hundraö metra frá skipinu á þurrt. Þegar á land var komið, voru mennirnir drifnir i veröbúöir Þorbjörns h.f. Framhald á bls. 19 ÖLL VON SKIPULAGÐRI leit aö björgunarbátnum af Sjöstjöm- unni er nú hætt, og öll von úti um að nokkur af áhöfninni hafi komizt lifs af. TIu manns fórust. Þau eru Engilbert Kolbeins- Þarna liggur Vestmannaeyjabáturinn Gjafar, er komst á hvers manns varir, er hann flutti yfir fjögur hundruö manns til Þorlákshafnar fyrstu gosnóttina. Myndin var tekin á fjörunni I gær. —Ljósmynd: ólafurRúnar. Ríkið dæmt skaðabótaskylt vegna vanheilinda barns Fóstureyðing fórst fyrir vegna þess reyndist ekki nógu fljótvirkt I GÆR var kveðinn upp í bæjarþingi Reykjavíkur dómur í óvenjuíegu máli. Kona hafði krafizt fébóta af ríkinu, þar eð farizt hafði fyrir fóstureyðing, sem henni hafði verið heimiluð, en barnið, sem son, skipstjóri, Holtsgötu 35, Ytri-Njarðvik, fæddur 1938, og eiginkona hans, Gréta Þórarinsdóttir, matsveinn, fædd 1945. Þau láta eftir sig árs- gamaltbarn. Engilbert átti þrjú hún ól, reyndist vanheilt. Féll dómur á þann veg, að ríkinu væri skylt að greiða foreldrum barnsins fébæt- ur, en ekki barninu sjálfu. Hins vegar var fjárhæðin ekki ákvörðuð á þessu stigi. Málavextir voru þeir, aö konan börn frá fyrra hjónabandi. Þór Kjartansson, stýrimaður, Alfa- skeiði 86, Hafnarfiröi, fæddur 1946. Hann lætur eftir sig eigin- konu og fimm ára gamalt barn Framhald á 5. siðu. að kerfið fékk rauða hunda um meögöngu- timann, og fékk hún lögmæta heimild frá landlæknisembættinu til þess aö láta framkvæma fóstureyöingu vegna hættu á, aö fóstriö kynni að hafa bebið tjón. Þegar Jiún var tekin inn á fæb- ingardeildina, töldu læknar á hinn bóginn of langt liöiö á meögöngu- timann til þess, að þeir vildu framkvæma fóstureyöingu. Þeg- ar barnið fæddist, reyndist þaö vanheilt eins og áður segir, og var málið höfðaö, er sýnt var orðið, að það var bagað. Auöur Þorbergsdóttir kvaö upp dóminn, en meðdómendur voru Halldór Þorbjörnsson sakadóm- ari og Guðjón Guönason yfirlækn- ir. — Þaö var óvenjulegt efni, sem þarna var dæmt um, sagöi Auður Framhald á 5. siöu. Loðna flutt út frá Egils- stöðum JK — Egilsstööum. Ein- hverjum kann aö þykja tiöindum sæta aðfyrst loönan hefur verið flutt út héban frá Egilsstöðum, er litiö hafa komiö viö sögu sjávarút- vegsins fram að þessu, enda viðs fjarri sjó. Svo er mál meö vexti, að loöna var flutt hingaö til frystingar frá Reyðarfirði, og munu vera alls um tuttugu lestir, sem búið að frysta hér. Fyrsti loðnu- farmurinn er farinn frá Reyðarfiröi, og I honum var fryst loðna, sem ekið var aftur héöan til hafnar. ÚTI, LEIT HÆTT

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.