Tíminn - 23.02.1973, Qupperneq 5

Tíminn - 23.02.1973, Qupperneq 5
Föstudagur 23. febr. 1973. TÍMINN 5 Bókfærð afsals- skjöl í Reykjavík síðustu viku FASTEIGNASALAN hefur staðiö með blóma að undanförnu. Vikuna 12. — 16. febrúar virðast þrjátiu og fimm ibúðir, fimm hús, ein lóð og einn vélbátur hafa skipt um eigendur i Reykjavik sam- kvæmt afsalsbréfum þeim, er færð hafa verið i veðmálabækur borgarfógetaembættisins. Hér fer á eftir skrá um afsals- bréfin samkvæmt afsals- og veð- málabókum borgarfógetaem- bættisins: Magnús Jónasson selur Magnús og Birni Einarss. hluta i Skipa- sundi 40. Arnar Ingólfsson selur Svein- björgu Sigurðard. hluta i Silfur- teig 1. Björn Traustason selur Stefáni Guðmundss. hluta I Marklandi 14. Björn Stefánsson selur Arna Kristinssyni hluta i Háaleitis- braut 115. Simon Simonarson selur Friðrik Theodórss. húsið Haða- land 7. Rolf Arnason selur Boga Sigurðssyni hluta i Hraunbæ 190. Sveinn Zoé'ga selur Halldóri Sigurðss. h.f. hluta i Skólavörðu- st. 2 og Bankastr. 14. Stefán Jónsson selur Leifi Halldórss. hluta i Háaleitisbraut 15. Svandis Gislad. selur Lárusi Arnórssyni hluta i Blönduhlið 35. Byggingafél. Afl s.f. selur Guðnýju Júlíusd. hluta i Vestur- bergi 70.' Halldór Magnússon sel- ur Davið Sigurðssyni lóðina nr. 90 við Laugaveg. Július Halldórsson selur óla Hjálmarss. hluta i Bólstaðarhlið 64. Tómas Guðmundsson selur Kristni Auðunssyni hluta i Lang- holtsv. 109—111. Guðgeir ólafsson selur önnu Benediktsd. hluta i Kárastig 4. Guðmundur Þengilsson selur Mariu Ragnarsd. hluta i Vestur- bergi 78. Magnús Guðmundsson selur Ásdisi Sveinsdóttur hluta i Fálka- götu 21. Halldór Sigurðsson selur Ólöfu K. Magnúsd. hluta i Reynimel 84. Kristinn Svavarsson selur Sigurði Gislasyni hluta i Dala- landi 5. Byggingafél. Afl. s.f. selur Axel Björnssyni hluta i Hraunbæ 102 B. Asa Asmundsd. selur Kolbeini Finnssyni hluta i Hraunbæ 74. Guðmundur örn Sigurþórsson selur Arnmundi Backmann hluta i Vesturbergi 78. Jón Þ. Magnússon selur Halldóri Sigurðssyni húseignina Langagerði 8. Ágúst Ingimundarson selur Erlingi Bótólfssyni hluta i Fram- nesvegi 56 A. Sigurður Halldórss. selur Marie Magnússon hluta i Rauðarárstig 24. Þórhallur Magnússon selur Unni Guðbjartsd. hluta i Rofabæ 29. Valgarður Lyngdal o.fl. selja Pétri Axel Jónss. fasteignina Ný- lendug. 24 B. Björn Björnsson selur Jónasi Jónssyni hluta i Silfurteig 1. Sigursteinn Guðsteinsson selur Marinusi Schmitz raðhúsið Vesturberg 18. Bergur Guðnason selur Kjartani Ólafssyni hluta i Ljós- heimum 22. Björn Traustason selur Erlu Magnúsd. hluta i Marklandi 12. Steinn H. Sigurðsson selur Helgu Jennýju Gislad. og Sigur- geiri Sigurjónss. hluta i Viðimel 50. Hlöðver örn Vilhjálmss. selur Jónasi R. Jónssyni hluta i Unu- felli 8. Ragnhildur Pétursdóttir selur Vigdisi Kjartansd. hluta i Gull- teig 12. Brynhildur Kjartansdóttir selur Þingstúku Reykjavikur og Stórstúku íslands fasteignina Laugaveg 56. Valdemar Sveinbjörnsson selur Aslaugu Haraldsdóttur hluta i Kárastig 9 A. Byggingarfél Afl. s.f. selur Rúnari Berg Þorsteinss. hluta i Hraunbæ 102 B. Sama selur Guðlaugu Pálsd. hluta i Vesturbergi 72. Björn Traustason selur Guð- rúnu Karlsd. hluta i Marklandi 16. Dóra Tryggvadóttir selur Gunnari Tryggvasyni hluta i Lokastig 6. Dóra Tryggvadóttir selur Gunnari Tryggvasyni hluta i Skipholti 21. Magnús Baldvinsson og Trésm. Hákonar og Kristjáns selja Hreini M. Björnssyni hluta i Jörfabakka 24. Gunnar Halldórss. og Ólafur Ketilss. selja Theodór Guðjónssyni v/b Islending RE—39. Fjármálaráðuneytið, 22. febrúar 1973. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 26. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. febrúar s.l., og verða inn- heimtir frá og með 27. þ.m. ( Á FASTEIGNAMARKADNUM ) SÍAAINN ER 24300 Til kaups óskast FASTEIGN AVAL ákólavörðustig 3A (11. hæð) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið ■ samband við skrifstofu vora. ■ Fasteignir af öllum stærðum ■ og gerðum, fullbúnar og i ■ smiðum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast- S eignir yðar hjá okkur. Aherzla lögð á góða og ■ örugga þjónustu. Leitið upp- ■ lýsinga um verö og skilmála. ■ Makaskiptasamningar oft ■ mögulegir. önnumst hvers konar samn- ■ ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. nýtizku 3ja-4ra herb. ibúð, sem væri með sér þvottaherbergi, á 1. eða 2. hæð helzt með bilskúr eða bilskúrsréttindum, i borginni. Þarf ekki að losna fyrr en næsta sumar. Um háa útborgun getur verið að ræða, ef vönduð og góð eign er i boði. Höfum kaupanda að góöri 2ja herb. ibúð á hæð i borginni, æskilegast i vesturborg- inni. Há útborgun Höfum kaupanda að nýtizku 5-6 herb. sérhæð i borginni. Útborgun getur orðið há. Eignaskipti Einbýlishús, um 155 ferm ásamt bilskúr, i austurborginni, fæst i skiptum fyrir nýtizku 4ra herb. íbúð Málflutningur, fasteignasala ILÖGFRÆÐI- j SKRIFSTOFA I | Vilhjálmur Amason, hrl. | j ^ Lækjargötu 12. j ■ (Iðnaðarbánkahúsinu, 3. h.) Slmar 24635 7 16307. I .J Tlminner peningar Auglýsitf iTimanum •mhmm' sem væri um 100 ferm., ásamt bilskúr, eða bilskúrsrettindum, i borginni. Nokkur peningagreiðsla skilyrði. Höfum ennfremur húseignir og ibúðir af ýmsum stærðum, i skiptum, ýmist fyrir minna eða stærra. Komið og skoðið Sjóner sogu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 ULÚIHMM Utan skrifstofutima 18546 1-88-30 Sjómenn Einstakt tækifæri. 12 tonna eikarbátur, smiðaður i Bátalóni 1958, allur nýendur- byggður og nýskoðaður, til sölu af sérstökum ástæðum. Bátnum fylgir allur útbúnaður til rækjuveiða og nokkuð af linu. Einnig er til sölu lítið einbýlishús i Súðavik á góðum kjörum. Fasteignir og fyrirtæki Njálsgötu 86 — á horni Njálsgötu og Snorrabrautar Simi 1-88-30 — Kvöldsimi 4-36-47. OPIÐ KL. 9—7 DAGLEGA. Sölustjóri Sig. Sigurðsson Gubjoiv Styrkábssoiv hæstaréttarlögmaöur Aðalstræti 9 — Simi 1-83-54 O Von úti og átta ára barn, sem hann átti áður. Guðmundur J. Magnús- son, 1. vélstjóri, Alftamýri 52, Reykjavik, fæddur 1932. Hann lætur eftir sig eiginkonu og sjö börn á aldrinum 7 til 18 ára. John Frits Lögmannsbö, 2. vél- stjóri, Miðvogi, Færeyjum, fæddur 1925. Hann lætur eftir sig eiginkonu og fimm börn á aldrinum 12 til.22 ára. Arnfinn Jöensen, háseti, Miðvogi, fædd- ur 1955. Niels Jul Haraldsen, há- seti, Miðvogi.fæddur 1927. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn, 12 og 18 ára gömul. Hans Marius Ness,háseti, Miðvogi, fæddur 1957. Holberg Bernhard- sen, háseti, Miðvogi, fæddur 1945 og Alexander Gjöveraa, háseti, Neskaupstað, fæddur 1935. Hann lætur eftir sig eigin- konu og tvö börn, fjögurra og átta ára. Allt síðan Sjöstjarnan sökk sunnudaginn 11. febr. s.l. hefur staðið yfir látlaus leit að björg- unarbátunum, en oftast við mjög slæm veður- og leitarskil- yrði. Dag eftir dag var leitað á stóru svæði á sjó og úr lofti og var leitin skipulögð af Slysa- varnarfélagi Islands, en á leitarsvæðinu hafði varðskipið Ægir forystu og stjórnaði leit þar. S.l. mánudag fannst annar björgunarbáturinn af Sjöstjörn- unni, og var i honum lik eins skipbrotsmanna. Af hinum björgunarbátnum finnst ekki ■ tangur né tetur. A miðvikudag leituðu átta skip fslenzk og brezk að björg- unarbátnum og einnig var leitað úr lofti. Þegar sú leit bar engan árangur, var ákveðið að hætta skipulagðri leit, enda talið von- laust, að báturinn sé enn ofan- sjávar eða nokkur af áhöfn Sjö- stjörnunnar á lifi. Færeysku skipin hættu leit á þriðjudags- kvöld. I gær var ekki leitað enda veður slæmt. Togarinn Þormóður goði kom með björgunarbátinn, sem fannst, og lik Þórs Kjartansson- ar, stýrimanns, til Reykjavikur aðfaranótt fimmtudags. Oó. Hvernig er Landafell? SIFELLTeruað koma fram nýjar og nýjar hugmyndir um nafn á eldfjallið á Heimaey, og það nýjasta, sem Timanum hefur borizt til eyrna, er Landafell. Hugsunin á bak við það er, að fellið stendur ekki langt frá Landakirkju, og nágrannalöndin hafa veitt okkur stórkostlega fjárhagsaðstoð vegna náttúru- hamfaranna. O Ríkið dæmt Þorbergsdóttir, er Timinn ræddi við hana, og liklega vekur þetta mál nokkra athygli meðal lögfræðinga. Dómurinn byggðist meðal annars á þvi, að konan varð að biða nokkuð eftir fóstur- eyðingarheimild frá landlæknis- embættinu og siðan á ný eftir þvi að komast i sjúkrahús. Þetta munu alls hafa verið tuttugu og þrir dagar. Þarna var þó ekki við neinn einstakan að sakast, heldur kerfið i heild, sem getur verið seinvirkt. Þetta olli þvi aftur, að hún var talin of langt á leið, er koma átti til kasta læknanna. Um hitt, hversu miklar bætur rikinu ber að greiða foreldrum barnsins, verður siðar dæmt,,ef þá dómur okkar stenzt fyrir æðri rétti, er ég spái engu um, sagði Auður að lokum. — JH r ^ JER Jón E. Ragnarsson LÖGMAÐUR Laugavegi 3 • Sími 17200 P. O. Box 579 n

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.