Tíminn - 23.02.1973, Side 12

Tíminn - 23.02.1973, Side 12
12 TÍMINN Föstudagur 23. febr. 1973. UU Föstudagur 23. febrúar 1973 IDAG Heilsugæzla Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almcnnar upplýsingar um lækiuf-og lyfjabúöaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka vikuna 16-22. feb. annast Holts-Apótek og Laugavegs-Apótek.Þær lyfja- búðir er tilgreindar eru i fremri dálki, annazt einar vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Itcykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarliröi, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Siglingar Skipadeild S.í.S. Arnarfell er væntanlegt . Jökufell er i Gautaborg, fer þaðan i dag til Osló og Antwerpen. Helgafell er i Borgarnesi, fer þaðan til Þorlákshafnar. Mælifell er i Þorlákshöfn. Skaftafeil fór 19. frá Keflavik til Gloucester. Hvassafell er i Þorlákshöfn. Stapafell kemur til Reykja- vikur i dag, fer þaðan til Þor- lákshafnar. Litlafell átti að fara i gær frá Hvalfirði til Austfjarða. Flugdætlanir Flugfélag lsl. lnnanlaiulsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavikur, tsafjarðar, Raufarhafnar, Þórshafnar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. Millilanda- l'lug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08:45 til Osló, Glasgow og Kaupmannahafnar, væntan- legur aftur til Keflavikur kl. 18:45 um daginn. Upplýsingar til Vestmannaeyinga 11690 Upplýsingar um skip og farm. 11691 Upplýsingar um scndi- bíla. 11692 Geyinslurými og sjálf- boðaliöar. 25896 Húsnæðismál — uppl. 25843 Húsnæðismál og at- vinnumiölum. 11693 Upplýsingar. 25788 Ferðalcyfi. 12089 Upplýsingar um ibúða- skrána. 14182 Sjúkrasamlag. 25788 Fjármál. 22203 Óskilamunir. 25788 Skiptiborð viö allar deildir. 25795 Skiptiborð við allar deildir. 25880 Skiptiborð við allar deildir. 25892 Skiptiborö viö allar deildir. Félagslíf KVENFÉLAG Asprestakalls. Aðalfundur Kvenfélags As- prestakalls, verður haldinn miðvikudaginn 28. feb. n.k. i Asheimilinu Hólsvegi 17 og hefst kl. 20.301 Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Ostakynning Guðrún Ingvarsdóttir kynnir ostarétti. 3. Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Hið ísl. Biblíufélag. Aðalfund- ur félagsins verður á Bibliu- daginn, 25. febr. n.k. i safn- aöarheimili Langholtssafnað- ar i Reykjavik. — Fundurinn verður i framhaldi af guðsþjónustu i Langholts- kirkju, er hefst kl. 14.00. Dagskrá fundarins: Venju- leg aðalfundarstörf — (kaffi). Auk félagsmanna, er öllum vinum og velunnurum Bibliu- félagsins velkomið að sitja aðalfundinn. Stjórnin Kvcnfélag Hallgrimskirkju. Aðalfundur félagsins verður miðvikudaginn 28. febr. kl. 8.30 i Félagsheimilinu. Venju- leg aðalfundarstörf. Kristinn Hallsson óperusöng vari syngur. Ariðandi aö konur fjölmenni. Kaffi. Stjórnin. Kópavogsbúar. Spilakvöld Kvenfélags Kópavogs verður i Félagsheimilinu neðri sal, sunnudaginn 25. febr. kl. 8.30. Spilanefnd. Framsóknarinenn Suður- nesja. Keflavik. Framsóknar- félag Keflavikur heldur aðalfund sinn i Framsóknar- húsinu Keflavik þriðjudaginn 27. febr. kl. 21. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætið vel. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu. íslenzk heiðni og miðalda kristin- dómur nefnist siðara erindi Einars Pálssonar, sem hann flytur i Guðspekihúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld, föstu- dag — kl. 21. öllum heimill ókeypis aðgangur. Pennavinir 18ára þýzkur piltur vill gerast pennavinur isl. stúlku á svipuðum aldri, hann hefur mjög mikinnáhuga á Islandi, og langar að koma hingað sem fyrst. Hann skrifar á dönsku, norsku, sænsku, ensku og svo auðvitað þýzku, og nafn hans er: Dieter Krumbach Fuchserde 21 D 51 Aachen Vestur-Þýzkalandi. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308Reykja- vik eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Minningarkort Minningarspjöld Félags einstæðra forcldrafást i Bóka- búð Lárusar Blöndal i Vestur- veri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudaga frá kl. 17-21 og fimmtudaga frá kl. 10-14. Simi er 11822. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á éftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Ástu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrísa- teig 19, simi 37560, Eftir að Bandarikjamenn höfðu tapað heimsmeistaratilinn i Paris 1955 spilaði sveitin i London og tapaði með 79 stigum i 100 spilum fyrir Dodds, Konstam, Reese, Schapiro og Mayer. 1 dag og á morgun verða birt tvö spil frá þeim leik. Eftir að Reese opnaði i 1 L á spil Norðurs komust Banda- rikjamennirnir Solomon og Fields i 6 Sp. á spil A/V A 975 ¥ ekkert + K109 * ADG9754 ♦ KD103 A AG842 ¥ AD8763 ¥ K92 ♦ A8 +5 4 8 jf, K1032 ^ 6 ¥ G1054 * DG76432 * 6 Norður doblaði lokasögnina. Schapiro, sem sagt hafði 2 T við 1 Sp. Austurs, hugsaði sig lengi um áður en hann spilaði út. Þetta var greinilega Lightner-dobl hjá Reese — ósk um að finna óvænt útspil. Að lokum spilaði Schapiro út Hj. og Reese trompaði og tók siðan L-ásinn. Sex grönd standa á spil A/V með hinu sjálfsagða öryggisspili i hjartanu — það er að spila fyrst kóngnum. A hinu borðinu varð lokasögnin i 4 sp. i A hjá Dodds og Konstam. England vann þvi mjög á spilinu — tals- verð heppni það. A skákmóti i Madrid 1934 kom þessi staða upp i skák Ortega og Sanz, sem hefur svart og á leik. 1. —.— Hxb2!! 2. Rxb2 — c3. 3. Hxb6 — c4!! 4. Hb4 —a5! 5. Ra4 — axb4 og hvitur gaf Jón Björnsson ó Hafsteinsstöðum sjötugur Jón Björnsson á Hafsteins- stöðum i Skagafirði er sjötugur i dag. Jón hefur mjög starfað að söngmálum i héraði sinu, verið þar kirkjuorganisti og söngstjóri um tugi ára og sjálfur samið lög, sem prentuð hafa verið. Hann dvelst þessa daga i Reykjavik að Laugateigi 25. SKIPAÚTGCRÐ RÍKISENS M/S HEKLA fer frá Reykjavik miöviku- daginn 28. fcbrúar, vestur uni land i hringferð. Vörumóttaka i dag og á mánudag. VEUUM ÍSLENZKT-/1 ÍSLENZKAN IÐNAP \1 =1 Framsóknarvist í Reykjavík 15. marz Þriggja kvölda keppninni sem átti að hefjast i febrúar er frestað af ófyrirsjáanlegum ástæðum til 15. marz. Annað kvöldið verður 5. april og þriðja þann 27. april. Nánar auglýst siðar. ar. Framsóknarfélag Reykjavikur. Framsóknarmenn Keflavík Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur verður haldinn I Framsóknarhúsinu I Keflavik, laugardaginn 24. febrúar og hefst ki. 2. e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætið vel. Stjórnin. Selfoss — Spilakvöld SELFOSS og nágrenni 2. spilakvöld Framsóknarfélagsins á Sel- fossi verður föstudaginn 23. febr. kl. 20.30 I samkomusal. KA. Stjórnin. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarf lokksins í Reykjavík Alfreð Þorsteinsson verður til viðtals að skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 24. feb. milli kl. 10 og 12. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, International-bifreið með fram- hjóladrifi, yfirbyggð, Volkswagen-bifreiö 9 manna og Pick-Up sumarferðahús, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 27. febrúar kl. 12-3. Tilbððin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. IÐNNEMAR AÐSTOÐA VESTMANNAEYJANEMA Iðnnemasamband Islands hef- ur frá 28. jan. til 20. feb. 1973 gengizt fyrir aðstoð við iðnnema frá Vestmannaeyjum, varðandi áframhaldandi iðnnámi þeirra og var i þvi sambandi ráðinn starfs- maður á skrifstofu I.N.S.l. Fjölmargir iðnnemar úr Eyjum hafa notfært sér þessa þjónustu og reynt hefur verið að leysa úr vandamálum þeirra eins og kostur var á. Iðnnemasambandið vill þakka þeim fjölmörgu iðnmeisturum, sem hafa brugðizt vel við og gert sitt til að leysa vandamál iðn- nemanna. Þar sem þörfin fyrir þessa að- stoð hefur minnkað, sér Iðnnema- sambandið ekki þörf á að halda úti sérstökum starfsmanni, þannig að skrifstofan verður ekki opin á daginn, hins vegar verður skrifstofan opin á hinum venju- lega tima á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.30 — 20.30, og verður á þeim tima veitt öll sú að- stoð sem Iðnnemasambandið getur i té látið til iðnnema úr Vestmannaeyjum sem og til ann- arra iðnnema. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Sumarliði Halldór Guðmundsson, Vesturbraut 21, Hafnarfirði verður jarðsunginn frá Frikirkjunni i Hafnarfirði, laugar daginn 24. febrúar kl. 10.30 fh. Blóm og kranzar vinsam- legast afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á liknarstofnanir. Dröfn Sumarliðadóttir, Jónas Þorvaldsson, Sigurður Sumariiðason, Guðrún Tómasdóttir, Erling Georgsson og barnabörn. Eiginmaður minn Þórður Þórðarson Hverfisgötu 84 lézt 21. þ.m. i Landsspitalanum. Kristin Guðbraudsdóttir. s_

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.