Tíminn - 03.03.1973, Side 2

Tíminn - 03.03.1973, Side 2
2 TÍMINN Laugardagur 3. marz. 1973. 1 Símaskráin 1973 Miðvikudaginn 7. marz n.k. verður byrjað að afhenda simaskrána fyrir árið 1973 til simnotenda i Reykjavík. Dagana 7. 8. og 9. marz, það er frá mið- vikudegi til og með föstudegi, verður af- greitt út á simanúmerin 10000 til 26999, það eru simanúmer frá Miðbæjarstöðinni. Dagana 12. til og með 16. marz verður afgreitt út á simanúmer sem byrja á þrir, átta og sjö, það eru simanúmer frá Grensásstöðinni og nýju Breiðholtsstöð- inni. Símaskráin veröur afgreitt I gömlu Lögreglustööinni i Pósthússtræti 3, daglega kl. 9-18, nema laugardaginn 10. marz, kl. 9-12. í Hafnarfiröi veröur simaskráin afhent á simstööinni viö Strandgötu þriöjudaginn 13. marz og miövikudaginn 14. marz. Þar veröur afgreitt út á númer sem byrja á fimm. 1 Kópavogiveröur simaskráin afhent á Póstafgreiöslunni, Digranesvegi 9 miövikudaginn 14. marz. Þar veröur af- greitt út á simanúmer sem byrja á tölustafnum fjórir. Þeir simnotendur, sem eiga rétt á 10 simaskrám eöa fleirum, fá skrárnar sendar heim. Heimsending þeirra simaskráa hefst ekki fyrr en mánudaginn 12. marz. Athygli simnotenda skal vakin á þvi að simaskráin 1973, gengur i gildi frá og með laugardeginum 17. marz 1973. Slmnotendur eru vinsamlega beönir aö eyöileggja gömlu simaskrána frá 1972 vegna fjölda númerabreytinga, er oröiö hafa frá þvi aö hún var gefin út, enda er hún ekki lengur i gildi. Bæjarsiminn. Kjörskrá fyrir prestkosningu, er fram á að fara i Dómkirkjuprestakalli sunnudaginn 18. marz n.k., liggur frammi i skrúðhúsi Dómkirkjunnar (suðurdyr) kl. 13-17 alla daga á timabilinu frá 3. til 9. marz að báðum dögum með töldum. Kærufrestur er til kl. 24.00, föstudaginn 16. marz 1973 Kærur skuli sendar formanni sóknarnefndar Leifi Sveins- syni, Tjarnargötu 36. Kosningarétt viö prestkosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru i Dómkirkjuprestakalli i Reykjavik, hafa náð 20ára aldri á kjördegi og voru i þjóðkirkjunni 1. des. 1972, enda greiði þeir sóknargjöld til hennar á árinu 1973. Þeir, sem síðan 1. desember 1972 hafa flutzt i Dómkirkju- prestakall, eru ekki á kjörskrá eins og hún er lögð fram til sýnis, og þurfa þvi aö kæra sig inn á kjörskár. Eyöublöö undir kærur fást á Manntalsskrifstofunni i Hafnarhúsinu svo og i Dómkirkjunni. Manntalsskrifstofan staöfestir með áritun á kæruna, aö flutnineur löeheimilis I prestakalliö hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaklega greinargerö um málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheimilis inn i presta- kalliö, veröi tekin til greina af sóknarnefnd. Þeir sem flytja lögheimili sitt i Dómkirkjusókn eftir aö kærufrestur rennur út 16. marz 1973, veröa ekki teknir á kjörskrá aö þessu sinni. Dómkirkjusókn nær frá mörkum Nessóknar, að linu, sem dregin væri sunnan Njaröargötu, að mótum Nönnugötu og Njaröargötu og þvi næst austan Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgötu og Klapparstigs, i sjó. Reykjavík, 1. marz 1973 Sóknarnefnd Dómkirkjuprestakalls tXHHÍœncOLf! Menntamálaráðuneytið, 28. febrúar 1973. Lausar stöður Eftirtaldar dósentsstöður i verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla íslands, stærðfræðiskor, eru lausar til umsóknar með umsóknarfresti til 28. marz n.k.: 1. Dósentsstaöa i hreinni stæröfræöi. 2. Dósentsstaöa i stæröfræöi. Dósentinum er einkum ætiaö aö starfa á sviöi rafreiknifræöi. 3. Dósentsstaöa I stæröfræöi. Dósentinum er einkum ætlaö aö starfa á sviöi tölfræöi. Fyrirhugaö er, aö fyrst talda staöan veröi veitt eigi siöar en frá 1. september 1973 að telja, en hinar frá 1. júli 1973. Umsækjendur um dósentsstööur þessar skulu láta fylgja umsókn sinni rækilegar upplýsingar um visindastörf þau, er þeir hafa unniö, ritsmiðar og rann- sóknir, svo og námsferil sinn og störf. Grunnskólafrumvarpið og landsbyggðin Ég get ekki látiö hjá liöa aö láta i ljósi álit mitt á grunnskólafrum- varpinu, vegna þess aö mér sýn- ist það muni ógna Islenzkum landbúnaöi. Ég fékk sjálf þá per- sónulegu reynslu af hve óheppileg lenging skólatimans i fyrra var, er prófin stóöu út mai I staö þess aö vera lokiö fyrir miöjan mai, og veit hvaö þaö var, aö þurfa aö halda krökkunum yfir próflestri i góöum veðrum og eftir aö sauö- buröur var byrjaöur, og ég held aö árangur af náminu hafi sizt Þó, Reykjavik. —Héöan er litiö annaö aö segja, en aö eilifar ógæftir eru hjá bátunum og sömu sögu er aö segja af tiöarfarinu hér i kring. Þaðer sama, hvort þaö er á láöi eöa legi, sagöi Svavar Jóhannsson á Patreksfirði, þegar við ræddum viö hann. Þegar bátarnir hafa komizt á sjó hafa þeir fengiö allt að 22 lest- ir i róöri, en frá Patreksfiröi róa fimm bátar, allir meö linu. Að jafnaöi hefur aflinn verið 14-16 lestir i róðri. Fiskinn hafa bátarn- þjóðhútíð MF, Lágafelli. — Aðalfundur Búnaöarfélags Austur-Landey- inga, var haldinn I Gunnarshólma 24. febrúar. A fundinum var sam- þykkt tillaga sem hljóöar á þessa leiö: Aöalfundur Búnaöarfélags Austur-Landeyinga, haldinn I Gunnarshólma 24. febr. 1973, Flugmaður Aðstoðarflugmaður I vélinni, sem nauölenti i Vatnsmýrinni s.l. þriðjudag, Einar Páll Stefánsson, liggur enn á Borgarspltalanum. Hann er meiddur i baki, en ekki er fullrannsakað hve mikil meiösli hans eru. oröið betri. Ég hugsa meö skelf- ingu til þess, þegar börn veröa lokuð inni yfir bókum 1. septem- ber og ég veit hve erfitt það getur veriö aö missa þau úr annrikinu i sveitinni, þegar heyskap er tæp- lega lokið nema sérstakt góðæri sé og uppskerutimi og smala- mennskur fara i hönd, og ég ótt- ast aö þetta geti haft alvarleg áhrif um búsetu fólks I sveitun- um. Aö visu veit ég aö búnaöar- þing fékk fram einhverja breyt- ingu I þessum efnum, en þaö nær ir sótt mest i kantinn á Vikurál.’ Nú er veriö aö standsetja fiski- mjölsverksmiöjuna á Patreks- firöi, og er gert ráö fyrir aö hún geti byrjað að taka á móti loðnu einhvern næsta dag. Þessi verk- smiðja hefur ekki verið notuð i langan tima, og afkastageta hennar er ekki meiri en 300 tonn á sólarhring. Þróarrými verk- smiðjunnar er sömuleiöis mjög litið, og þess vegna verður ekki hægt aö taka afla nema af tveim til þrem skipum I einu. fagnar og lýsir sig samþykkan þeim fundarsamþykkt- um, sem fram hafa komiö um niöurfellingu þjóöhátiöar á Þing- völlum i tilefni 1100 ára afmælis Islandsbyggöar. Fundurinn bein- ir þvi til bænda og búnaöarfélaga aö þeir haldi upp á afmæliö meö aukinni búmenningu, til dæmis að bændur keppi aö þvi aö mála og fegra umhverfi sitt fyrir þjóö- hátiöarárið. meiddist Þegar er flugvélin lenti braut Einar hliðarrúðu I flugstjórnar- klefanum og fór þar út meö hand- slökkvitæki og slökkti eld, sem kviknaði i öörum hreyflinum. Fyrst i staö eftir slysiö kenndi hann sér ekki meins, en siöar fékk hann þrautir i bakiö. ekki til þeirra barna, sem vegna aöstööu veröa aö stunda nám i kaupstaöarskólunum. Þaö er tómlegt viöa i sveitunum, þegar börnin öll eru farin i skóla og ég er hrædd um, aö þegar skólatim- inn er oröinn svona lagur, fari foreldrarnir I siauknum mæli á eftir börnum sfnum i þéttbýlið. Þar aö auki slitur þetta börn um of úr tengslum viö foreldra sina, þar sem sveitabörnunum er yfir- leitt komið fyrir annars staöar og fá ekki að fara heim, nema um helgar og veröa bara eins og gest- ir heima hjá sér. Þetta gerðist, þegar þau eru á þeim aldri, aö þau eru viökvæmust fyrir utanað- komandi áhrifum. Er bóknámiö virkilega taliö svona nauösynlegt, aö þaö sé taliö einskis vert aö kunna aö vinna?‘Eiga Islendingar framtiöarinnar allir aö sitja á skrifstofum og þá auövitaö á þétt- býlissvæðinu viö Faxaflóa. Þar er viöhorfið til skólamál auðvitaö allt annað, þar eru börnin heima hjá sér alla daga eftir skóla. En væri nú ekki einmitt nauösynlegt, aö kenna þessum nemendum aö vinna, nota tlmann haust og vor til starfsfræöslu og landkynning- ar. Ég óttast, aö fólk á Stór- Reykjavíkursvæðinu sé að veröa sorglega fáfrótt um hvað er aö gerast úti á landi, jafnvel þeir, sem eru þar og uppaldir. Mér finnst ligg.ja i loftinu, aö þetta fólk, sem þarna býr telji alls ekki byggilegt út um land og myndi heldur fara úr landi, en setjast aö út um land, ef eitthvað bjátaði á á Suöurnesjum. Er hægt aö ætlast til að börn innan viö fermingu setjist glöö og ánægð á skólabekk 1. september, meðan veöur eru enn góð og mikið hægt að vera úti? Veldur þetta ekki bara aukn- um námsleiða og lélegri náms- árangri? Hvað með afbrota- hneigö unglinga, þar sem oftast horfir til vandræöa, er stórir hóp- ar koma saman? Hvernig ætlar grunnskólanefndin aö rækja sið- feröilega hlið skólamálanna þegar allt stefnir að þvi að ala upp hópsálir? Hvaöa þýðingu hefur aö skipa börnum að vera i skóla einhvern ákveðinn tima, börnum, sem ekki vilja læra og læra ekki. Er ekki frekar að finna eitthvað handa þeim, sem er við þeirra hæfi? Gera þeir, sem aö þessu frumvarpi standa, sér fulla grein fyrir hvaöa áhrif þetta á eftir aö hafa á undirstööuatvinnu- vegi þessa lands og hafa þeir kynnt sér nægileg álit almennings I þessum efnum? Svanbjörg Siguröardóttir á Hánefsstööum Loðnumóttaka undir búin á Patreksfirði Búnaðarfélag A-Landeyinga: Vill að bændur múli í stað þess að halda ("I iiiiii ImiiiiiiMilillmiiuil BlBll íslenzku fóstur- eyðingalögin ,,Er ekki islenzka fóstur- eyöingalöggjöfin i endur- skoöun? Hve langt er hún komin áleiöis? Klara ólafsdóttir Reykjavik Vilborg Haröardóttir blaða- maöur úr nefnd, sem heil- brigöisráöuneytið skipaöi til aö endurskoða löggjöfina, svarar: „Nefndin hefur lokið störfum, en frágangi greinar- geröar er ekki lokiö. Þaö verður alveg á næstu vikum og verður greinargerö send Heilbrigöisráöuneytinu alveg á næstunni”. Dýr leikhúsferð „Sunnudaginn 25. febrúar brá ég mér i Þjóöleikhúsið með fjögurra ára syni minum til þess aö sjá Ferðina til tunglsins. Við sátum á neöri svölum á öðrum bekk hægra megin viö gangveginn (nálægt vegg) og þar heyröi ég varla nokkurt orö af þvi, sem fuTIT orönu leikararnir sögöu á sviöinu. Hverju sætir þetta? Ég vil taka fram, aö það var ekki vegna þess aö hávaöi væri I leikhúsinu, þvi aö engu máli skipti þótt grafarþögn rlkti þar, orðaskil heyröust ekki. Bezt heyröi ég raddir barnanna, Péturs og önnu Lisu, en ekki orð af þvi sem barnfóstran sagði, og heldur fátt af orðum Næturdrottn- ingarinnar og sólarinnar, svo nokkuð sé nefndt, en þetta gilti lika um flesta leikara aöra. Stundum heyröist allt i einu i þeim, eins og magnarar gripu raddir þeirra, en siöan hvarf allt”. Sveinn Hannesson, Reykjavik Klemenz Jónsson blaða- fulltrúi Þjóöleikhússins svarar: „Ég á bágt með að trúa þessu, og okkur hafa ekki borizt aörar kvartanir. Ég er sjálfur leikstjóri I Feröinni til tunglsins og gætti þess ein- mitt, eins og leikstjórar gera i hverri sýningu aö fara um allt húsiö og gæta þess að alls staöar heyrðist til leikaranna. Þaö gleöur mig þó aö börnin tala skýrt, en það reyni ég alltaf að brýna fyrir leik- endum i þeim verkum, sem ég stjórna. Aö visu eru dauðir blettir i flestum leikhúsum , þar sem ekki heyrist vel, en það hélt ég væri ekki á þessum staö. Gæti veriö að fyrirspyrjandi heyrði illa? Ég hef heyrt, aö 25-30% af fólki hefði ekki fulla heyrn Þá gæti það hafa haft áhrif, að oft er kliöur i húsinu á bar’na- sýningum. En við munum vissulega taka þessa kvörtun til vin- samiegrar athugunar”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.