Tíminn - 03.03.1973, Page 27

Tíminn - 03.03.1973, Page 27
Laugardagur 3. marz. 1973. TÍMINN 27 Starfsmönnum Loftleiða fækkaði um einn á árinu ÞÓ, Reykjavik — í árslok 1972 störfubu 1286 manns hjá Loft- leiðum heima og erlendis, og er það einum færra en I árslok 1971. Jón E. Ragnarsson Nýr hæsta- réttarlög- maður • 1 gær var Jóni Eðwald Ragnarssyni veitt hæsta- réttarlögmannsréttindi. Jón E. Ragnarsson er fæddur 24. desember 1936 i Reykjavik. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum i Reykjavik árið 1957 og lauk embættisprófi i lögfræði frá Háskóla islands i janúar 1966. Hann fékk lög- mannsréttindi i héraði i marz 1966 og var fulltrúi borgarstjórans i Reykjavik frá 1966 til 1969, en siðan hefur hann rekið lögmanns- skrifstofu i Reykjavik. Jón er kvæntur Sigriði Ingvars- dóttur og eru þau búsett á Seltjarnarnesi. 1 fréttabréfi Loftleiöa segir, að miklar tilfærslur á starfsmönnum hafiáttsérstaðáárinu. A Islandi voru starfsmenn 703 (705 árið áður) og skiptust þannig 210 (194) unnu 1 skrifstofunni i Reykjavik, 140 (148) á Keflavikurflugvelli og 164 (155) i hóteli. Auk þess voru flugliöar 84 og flugfreyjur og - þjónar 105 (208 1971) Erlendis voru starfsmenn samtals 583 (582) I sjö skrif- stofum félagsins I Bandarlkjun- um og á Kennedyflugvelli voru 262 (304) I skrifstofum I Mexikóborg, Bogota og Caracas I Ameriku voru 26 (20), I 11 skrif- stofum á meiginlandi Evrópu voru 242 (208) I fimm skrifstofum á Norðurlöndum voru 30 (32), i London og Glasgow voru 19 (18) og I Beirut i Libanon voru 4 (5) Fóstrur: Enga Þingvalla- FÉLAGSFUNDUR I Fóstrufélagi tslands, haldinn 21. febr. 1973 gerði eftirfarandi samþykkt: „Fóstrufélag Islands styður einhuga ályktun skólastjóra i Reykjavik, þar sem þeir mælast til þess, að hætt veröi við fyrir- huguð hátiðahöld á Þingvöllum I tilefni 1100 ára byggðar á Islandi. Félagið telur, aö þær aöstæður hafi skapazt með þjóöinni, vegna náttúruhamfara I Vestmanna- eyjum og ófyrirsjáanlegra afleið- inga þeirra, að óverjandi sé aö eyða miklum fjármunum til slikra hátiöahalda. Það er álit félagsins, að þessa afmælis megi minnast á látlausari hátt.”. Fundurinn samþykkti einnig, aö felagið gæfi 50.000 krónur I þá söfnun, sem hafin er vegna sjó- slysanna. Sunnudagskvöld 4. marz. SUNNU- KVÖLD Ferðakynning og skemmtikvöld verður að hótel Sögu (Súlnasal) sunnudagskvöldið 4. marz kl. 20.30. 1. Sagt frá ferðamöguleikum árið 1973. 2. Stórkostlegt ferðabingo. Vinningar tvær utanlandsferð- ir til Kaupmannahafnar og Mallorka. 3. Litmyndasýning frá Mallorka. 4. Skemmtiatriði. 5. Dansað. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1 af sínu alkunna fjöri, meðal annars vinsæl lög frá Spáni. Notið tækifærið og njótið góðrar skemmtunar og freistið gæfunnar um tvær utanlandsferðir, sem útdeilt er meðal samkomugesta. Allir velkomnir, en munið að panta borð timanlega hjá yfirþjóni. o Landflótta BERTICE READING SKEMMTIR. verki sinu og llfsstarfi. Hann.er aö þvi er ég bezt veit, eini rit- höfundurinn I samtökum rit- höfunda, sem búsetu haföi i Vest- mannaeyjum. Rithöfundar ættu þvi eftir mætti að styöja að þvi, að Magnús frá Hafnarnesi hljóti starfstyrk nú, svo hann geti óhindrað sezt aö starfi, meöan eldfjallið ryður úr sér framtiö Vestmannaeyja. Magnús býr hjá honum Rikka i Höfnum, I Hraunbæ 188, Reykja- vik og hefur sima 8 15 91, ef ein- hvern skyldi vanhaga um það. Við héldum áfram að aka um bæinn i limousinenum hans Jó- hannesar Helga, sem ilmar eins- og bænahús. Við fórum á bókamarkaöinn, til að skoða likin af bókmenntunum ----bækurnar, sem enginn vildi eiga, heyra, né sjá. Langborðin stundu undan sonnettum og mis- lukkuöum skáldsögum, en þrátt fyrir allt voru þetta samt bækur, og nánustu ættingjar Islenzkra bóka voru þar saman komnir. Bókavinir, bókaþjófar, bókahöf- undar, bókaútgefendur og bóka- safnarar og þeir skröfuðu saman, eins og þeir væru I erfisdrykkju. Þeim siðasttöldu leið verstv bóka- söfnurunum. Þeir köstuöu sér eins og mæöur yfir nýfædd börn, til að telja á þeim tær og fingur. Og inn á milli almenns tals um bækur og högunda, rifja þeir Magnús og Jóhannes Helgi upp atvik frá Vestmannaeyjaárum hins siðarnefnda. Þá trónuðu inn- an um metfiska, þeir Asi I Bæ og þjóöverjinn Húnger, sem æföi kórinn og spilaöi I kirkjunni. Þá leið Magnúsi oft vel, þvi að i eyj- um eru rithöfundar sjaldgæfir, einsog stormsvölur i kliðmjúkum björgunum. jg © Ind ianar gerði hann þjóð/heims-kunnan. Judson þessi hafði sett sér að skrifa æsilegar sögur fyrir New York Weekly, og tókst það, þótt sannleiksgildi þeirra væri ærið vafasamt, og ekki sé meira sagt. Hann elti Cody á njósnaferöum hans og hlustaði á frásagnir hans. Upp úr þvi samdi hann hinar æsi- legustu sögur, m.a. „Buffalo Bill, konungur útvarðanna”, þar sem hann gerði Cody að þjóöhetju. Siðar sauð hann saman „leikrit” eða show úr öllu saman, þar sem honum tókst loks að trana Cody fram i. Það var til þess, að Cody snéri sér alveg að „show-biss- ness”num. Hann sparkaði Bun- tline og fór að staö með eigiö „show”, sem hann fór þó með vitt um heim við geysilega lukku um 30 ára skeiö, eins og fyrr hefur verið greint frá. A efri árum var Cody kjörinn öldungardeildarþingmaöur fyrir Nebraska. Hann lézt 10. janúar 1917 og var huslaður uppi á tindi Lookout-fjallsins, en sá staður dregur i dag að sér feröamenn i striöum straumum. Þetta hrip veröur að nægja, en hér gildir sannarlega, að SJÓN ER SÖGU RIKARI: Það er ekki nóg með, að leikurinn sé stór- fyndinn, heldur er þarna leitazt við að stinga á og deila á smánar- legt fyrirbæri I sögu Bandarikj- anna og hliðstæð fyrirbæri fyrr og siöar. —Stp Byggðastefna SUF Ráðstefna í Borgarnesi á sunnudaginn Samband ungra framsóknarmanna heldur ráðstefnu um byggðastefnu SUF næst komandi sunnudag, 4. marz að Hótel Borgarnesi, og hefst hún kl. 15. Elias Snæland Jónsson formaður SUF setur ráðstefnuna en framsöguerindi flytja Eggert Jó- hannesson varaformaður SUF, Jóhann Antonsson og Ólafur Ragnar Grimsson. Ráðstefnustjóri er Jón F. Hjartar. Ráðstefn- an er opin öllum, sem áhuga hafa á byggöastefnumálum. Stjórn SUF Fundur í Aratungu á fimmtudag Samband ungra framsóknarmanna heldur fund um Byggöa- stefnu SUF I Aratungu fimmtudaginn 8. marz n.k. og hefst fundurinn kl. 21 með ávarpi formanns SUF. Framsögumenn: Eggert Jóhannesson, Jóhann Antonsson og Ólafur Ragnar Grimsson. Fundarstjóri: Guðni Agústsson, formaöur FUF I Arnessýslu. Fundurinn er öllum opinn. StjórnSUF. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtais aö skrif- stofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 3. marz, milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi. Félagsmdlaskólinn Stjórnmálanámskeið FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti Islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Laugardagur 3. marz Þróun islenzkra stjórnmála frá upphafi og fram á okkar daga. Þórarinn Þórainsson, ritstjóri. Fulltrúaráðsfundur í Keflavík Mánudaginn 5. marz kl. 20:30 veröur fundur haldinn i fulltrúa- ráði framsóknarfélaganna i Keflavik. Fundurinn verður haldinn að Austurgötu 26. Dagskrá. Um- ræður um bæjarmál. Mætið vel og stundvislega. LOFTLBÐIR BLÓMASALUR KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR I SlMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VÍKINGASALUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.