Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Laugardagur 3. marz. 1973. tslenzki flokkurinn gengur til fánahyliingar I Olympfuþorpfnu f Miinchen. nf'Ærrrw ! f........ar « ....r* nr*' T'W GILDI ÓLYMPÍU- LEIKANNAOG ÞÁTT- TAKA ÍSLENDINGA ÞAÐ LEIKUR vart á tveim tung- um, a6 sá iþróttaviöburöur, sem hæst bar á síöasta ári, voru Ólympluleikarnir I Munchen. Framkvæmt leikanna tókst meö miklum ágætum, Vestur-Þjóö- verar og Ibúar Munchen settu all- an sinn metnað i, aö æska heims- ins þreytti kapp I friösamlegum tilgangi viö glæsilegar aöstæöur og vissulega unnu V.Þjóöverjar afrek, sem seint mun gleymast. Um þátttakendur er þaö aö segja, aö þeir geröu allir sitt bezta, til aö hljóta hin eftirsóttu ólymplsku verölaun og þaö var ekki nema I örfáum tilvikum, sem iþróttafólkiö tók þvi óíþrótta- mannslega, ef þaö tapaöi, þ.e. sýndi ekki hinn rétta og sanna Iþróttaanda. Margir halda þvl fram nú á dögum, aö einkunnarorö ólympíuleikanna, þar sem segir, aö aöalatriðiö sé ekki sigurinn, heldur aö gera sitt bezta og sýna drengskap séu aðeins oröin marklaust hjal. Ekki er sá er þetta ritar þeirrar skoöunar. Að sjálfsögöu gera allar þjóöir sem mest fyrir þá íþróttamenn, sem möguleika eiga á aö ná langt á ólympiuleikum, og sllkt er ómetanlegt fyrir hverja þjóö, ekki sizt smáþjóöir. Þaö vekur þó ávallt athygli og aödáun, þegar Iþróttamaöur sýnir drengskap og kjark I keppni og segja veröur, aö án mannlegra tilfinninga og drenglyndis myndi gildi Iþrótt- anna minnka aö mun. Þannig er þaö einnig I almennum mann- legum samskiptum, fólk fyrirllt- ur ódrenglyndi og þó aö ýmsir beri „sigur” úr býtum á þann hátt, hlýtur sllkur verknaöur ávallt fyrirlitningu almeijnings. Þannig var þaö einnig I Múnchen I sumar, þegar arabísku skæruliöarnir unnu óhappaverkiö I Olympluþorpinu, sá verknaöur hlaut nær einróma fyrirlitningu. Ólympluleikarnir gegna mikil- vægu hlutverki I veröldinni aö islenzkt frjálslþróttafólk hefur ávallt veriö meöal þátttakenda á Olympiuleikum siöan 1912, þegar islands hefur sent keppendur. Þessi mynd er af frjáislþróttafólkinu, sem tók þátt I 20. Oiympluieikunum I Miinchen I sumar. Fremri röö frá hægri: Jóhannes Sæmundsson, þjálfari, Lára Sveinsdóttir og örn Eiösson, flokksstjóri. Aftari röö, Er- iendur Valdimarsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Bjarni Stefánsson. mlnu áliti-, þeir eru mikil Iþrótta- hátlö, þar sem æska heimins kemur saman og keppir I drengi- legum leik, þar sem hörundslitar skiptir engu máli, þar spyr eng- inn um, hvaö stjórnmálakerfi er I landi þinu, á Ólympluleikum eru trúarbrögö einkamál hvers og eins, þar rikir gleði, drengskapur og velvilji I garö náungans. Af framansögöu hljóta allir aö sjá, aö hátlö eins og Ólympíuleikar eru eiginlega óskaheimur okkar I dag. Þvl miöur náöi ofbeldiö og mannvonzkan tökum á ólymplu- leikunum I einn dag I sumar, en leikarnir hafa ekki misst gildi sitt af þeim sökum, þvert á móti, nauðsynin á framhaldi þeirra hefur vaxiö. Allar þjóöir þurfa og munu standa enn betur vörð um leikana I framtíöinni. Næstu Ólympiuleikar, þeir 21. slöan leikarnir voru endurvaktir I Aþenu 1896 fara fram I Montreal I Kanada 1976. Vetrarleikarnir veröa I Innsbruck I Austurríki. Þó að enn séu tæp fjögur ár til næstu leika er nauðsynlegt aö farið sé nú þegar að vinna skipulega og markvisst aö undirbúningi Is- lenzks Iþróttafólks fyrir þessa leika. Fyrirkomulag þessara mála hefur veriö þannig, aö hin ýmsu Framhald á bls. 25 Endurtekur sagan sig? — síðast sigraði Ármann íslandsmeistara Fram — hvað gerist annað kvöld? Tveri tvísýnir leikir verða i 1. deild Islandsmótsins í handknattleik karla á morgun. Leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni annað kvöld, þá mætast Fram og Ármann, en eins og menn muna, þá sigruðu Ármenningar fyrrri leikinn mjög óvænt 23:20. Tekst Ármannsliðinu að endur- taka þennan sigur annað kvöld, það er spurningin! Síðari leikurinn verður mjög tvisýnn — þá mætast Víkingar og IR-ingar en leikir þeirra undanfarin ár hafa verið æsispennandi og yfirleitt endað með jafn- tefli. Leikur Fram og Armanns hefst kl. 20.15 og er leikurinn mjög þýöingamikill fyrir bæöi liöin. Fram þarf að vinna, ef liöiö ætlar sér aö blanda sér I baráttuna um Islandsmeistaratitilinn i ár. Framarar hafa örugglega mikinn hug á aö hefna fyrir ósigurinn gegn Armanni. Armannsliöiö, sem er enn I fallhættu, þó aö hún sé mjög litil, og er þvl hvert stig dýrmætt. Liðiö viröist styrkjast meö hverjum leik og verður þvi ómögulegt aö spá um úrslitin. 1 siöari leiknum mæta hinir sóknarglööu Vlkingar IR-ingum. Liöin léku fyrir neöan getu á miö- vikudaginn og þau hafa örugg- lega mikinn hug á aö bæta fyrir þaö. Leikir liöanna undanfarin ár, hafa yfirleitt endaö meö jafn- tefli I skemmtilegum leikum. Víkingur vann fyrri leikinn I mótinu 21-18. Hvaö skeður annaö kvöld er ekki gott aö segja. Undanfarin ár hafa leikir Vikings og 1R veriöskemmtilegir og spennandi. Þessi mynd var tekin í fyrri leik liðanna I vetur. Þá sigraöi Vfkingur 21:18. Hvaöskeöur annaö kvöld?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.