Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 7
Laugardagur 3. marz. 1973. TÍMINN 7 Bókfærð afsals- skjöl í Reykjavík 19. til 23. feb. Miöás s.f. selur Margréti Guömundsd. hluta I Vesturbergi 94. Guömundur Þengilsson selur Skúla Skúlasyni hluta i Vestur- bergi 78. Byggingafél. Afl s.f. selur Vil- borgu Þorsteinsd. og Jóhannesi Eggertssyni hluta i Hraunbæ 102 C. Atli Eirlksson s.f. selur Gisla Sig- marssyni hluta i Vesturbergi 2. Miöás s.f. selur Birni Björnssyni hluta i Vesturbergi 96 Jón S. Pálsson selur Oktaviu Jóhannes*. hluta i Laugavegi 46 Halldór Hákonarson selur Guönýju Guöjónsd. hluta i Bragagötu 23. Hannes Agnarsson selur borgar- sjóöi Rvikur rétt til leigulands A- 25 v/Hamrahliö. Anna Sigriöur Jónsd. selur Oddnýju Ingimarsd. hluta I Álfheimum 29. Arnljótur Guömundsson selur Erlini Lindu Siguröard. og Guöjóni Sigurbjörnsyni hluta i Leirubakka 14. Breiöholt h.f. selur Eddu Finn- bogad. hluta I Æsufelli 6. Jóhanna Magnúsd. og Þóra Óskarsd. selja Vegagerö rfkisins spildu úr landi Grafarholts. Jón Loftsson h.f. selur Daviö Bjarnasyni hluta úr Einarsnesi 20. Rakel og Stella Sigurleifsd. selja Ernu Sigurleifsd. hluta I Grenimel 24. Guömundur Þengilsson selur Hafþóri Ferdinandss. hluta i Vesturbergi 78. ögmundur Kristófersson selur Kjartani Gunnarssyni hluta I Háaleitisbraut 42. Gestur Pálsson selur Mariu og Jónasi Thoroddsen húsiö Grundarland 15. Guölaugur Guömundsson selur Friöfinni Kristjánsd.hluta i Dalalandi 5. Byggingafél. Einhamar selur Ásdisi Sæmundsd. hluta I Vestur- bergi 50. Baldur Scheving selur Jónasi Jónssyni hluta I Geitlandi 4. Guögeir Clafsson selur Guörúnu Axelsd. hluta i Kárastig 4. Kristbjörn Tryggvason selur Guömundi Jónmundss. hluta I Safamýri 50. Ólafur Torfason selur Ólöfu Þóröard. hluta 1 Alftamýri 42. Ketilbjörg Magnúsd. selur borgarsjóöi Rvikur rétt til erföa- festul. Arbæjarbl. 40. Guöfinnur Halldórsson selur Gunnlaugi Sigurössyni hluta 1 Rauöarárstig 42. Hanna Kolbrún Jónsd. selur Ragnhildi Bender hluta i Safamýri 38. Guömundur Þengilsson selur Aöalsteini Árnasyni hluta i Vesturbergi 78. Guörún Kornerup-Hansen selur John Siguröss. hluta I Ljósvalla- götu 22. Breiöholt h.f. selur Eysteini Helgasyni hluta I Æsufelli 6. Sama selur Tómasi Jónssyni hluta I Æsufelli 6. Orn Scheving selur Birni Halldórss. hluta i Blómvallag. 13. Halla Elimarsd. selur Albert Rútssyni hluta I Yrsufelli 20. Anna Teitsd. o.fl. selja Svönu Láru Ingvaldsd. hluta i Garöa- stræti 21. Pétur Axel Jónsson selur Guönýju Jónu Pálsd. og Siguröi Bessasyni hluta i Nýlendugötu 24 B. Asrún Auöbergsd selur Helgu Ólafsd. hluta I Eyjabakka 18. Byggingafél. Afl s.f. selur Ólafi Garöarssyni hluta I Vesturbergi 70. Áningargestum Loft leiða fölgar mikið góð nýting á mu ÞÓ, Reykjavik — Nýtingin á Hótel Loftleiöum var mjög góö I febrúarmánuöi. I nýútkomnu fréttablaöi Loftleiöa segir, aö nýtingin hafi veriö 61.4% og þar af hafi veriö 100% nýting dagana 16. 17. og 18. febrúar. Þykir þetta óvenju góö nýting á þessum tima árs og þess má geta, aö meöal- nýting I sama mánuöi 1972 var 41.4%. Um janúarmánuö er þaö aö segja, aö þá var meðalnýting einnig mjög góö, eöa 38.4% á móti 23% I janúar 1972. Aningargestum Loftleiöa fjölgaöi I janúarmánuöi um tæp 68% miöaö viö janúar 1972. Voru þeir nú 586, þar af 231, sem höföu hér sólarhringsviödvöl, 173 voru hér I tvo sólarhringa og 54 i þrjá. AAálverkasýning í Borgarnesl Þessa helgi veröur haldin mál- verkasýning i Borgarnesi meö málverkum úr Listasafni Alþýöu- sambands Islands. A sýningunni veröa alls 17 lista- verk eftir 10 þjóökunna málara: Ásgrim Jónsson, Jón Stefánsson, Jóhannes S. Kjarval, lsleif Konráösson, Gunnlaug Blöndal, Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason, Ninu Tryggvadóttur, Kristján Daviösson og Braga Asgeirsson. Sýningin veröur haldin I félags- heimili stéttarfélaganna, Gunn- laugsgötu nr. 1 Borgarnesi og I tilefni af opnun þess. Hún verður opin laugardaginn 3. marz kl. 17- 22 og sunnudaginn 4. marz kl. 10- 22. — Kannski skákeinvigiö og land- helgisdeilan séu farin aö segja til sin. AFL HREYSTI LIFSGLEÐI □ HCILSUR/EKT ATLAS — *hnQ«timi 10—15 mlnútur á dag. KerliO þarlnast engra áhalda. Þetta er álitin bezta og lljótvirkasta aSlerSin til aS lá mikinn vóSvastyrk, góSa heilsu og lagran llkamsvóxt. Arangurinn mun sýna sig eltir vikutlma þjállun. □ LÍKAMSMEKT JOWCTTS — leiBin til alhliSa llkamsþjállunar, eltir heimsmeistarann I lyftingum og gllmu, George F. Jowett Jowett er nokkurs konar álramhald al Atlas. Bækurnsr kosta 200 kr. hvor, Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASA-LEIKFIMIT4EKI — þjállar allan Ifkamann á stuttum tlma, sérstak- lega þjállar þetta t*ki: brjóstiS, baklS og hand- leggsvóOvana (sjá meSf. mynd). TsekiB er svo fyrir- farSarlltiS, aS haegt er aO hala þaO I vasanum. Taek- 16 ásamt leiOarvlsi og myndum kostar kr. 350,00. SendlO naln og helmlllslang tll: „LlKAMSRÆKT", pósthóll 1115, Reykjavlk. NAFN HEIMILISFANG BILALEIGA CAR RENTAL 71 21190 21188 Loðna til Bolungavíkur Krjúl— Bolgunavik. Krjúl — Bolungavik. Fjögur loönuskip komu i gær til Bolguna- vikur, og átti aö hefja bræöslu I morgun, föstudag. Skipin voru Pétur Jónsson KÓ 50, Hilmir SU 171, Sóley frá Bolgunavik og Eldborg GK 13. Þróarrýrhi er hér fyrir þrjú þúsund lestir af loðnu, en I einni þró af fjórum, sem hér eru, veröa geymd fiskbein á meöan loönan er brædd. Verksmiðjan getur brætt 150 lestir á sólarhring. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu. perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Simi 16995 Fóstra Staða fóstru við dagheimili Landspitalans er laus til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona dagheimilisins i sima 21354. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað til stjórnarnefndar rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, hið fyrsta. Reykjavik, 28. febrúar 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. Kynning og sýning á Brother prjónavélum Vegna áskorana og óska fjölda aðdáenda Brother prjónavéla höfum vér tekið að oss einkaumboð fyrir þær á Islandi. A morgun, sunnudag kl. 1-4 gefum vér yður kost á að sjá og kynnast þessum frábæru vélum, sem gera hverri konu mögulegt, með litilli tilsögn, að prjóna hvers konar flikur með óendanlega fjölbreyttu mynstri. Eina prjónavélin á markaðnum sem hefir 2 bandleiðara og getur þvi prjónað 2 liti i einu. Dýrari gerðirnar prjóna munstur eftir gatakorti og skila ein- stökum stykkjum útsniðnum. Verð frá kr. 14.000.00.Tekið á móti pöntunum. Fyrsta sending uppseld. Einkaumboð á íslandi. AAímir hf. Söluumboð: Borgarfell hf. Skólavörðustig 23, simi 11372. / Tíminn er 40 síður 4 alla laugardaga og \ sunnudaga.— Askriftarsíminn er k 1-23-23 busáhöld eftirsótt gæöavara fæst i kaupfélaginu | SambaiKl tsl. samvimiufela|a ] INNFLUTNINGSDEILD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.