Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 17
Laugardagur 3. marz. 1973. TÍMINN 17 GJALDMÆLARNIR ORÐNIR ÚRELTIR í hverjum leigubíl skal vera gjaldmælir, segi i fréttatil- kynningu verölagsstjora, og skal hann ekki settur viö, fyrr en far- þegi kemur i bilinn, og sýnir mælirinn þá 0, en þegar ekiö er af staö synir hann kr. 6,00. Mælirinn skal yfirleitt stilltur á taxta 2, en sá taxti gildir I öllum innanbæjar- akstri, hvort sem er á nóttu eöa degi, og einnig i utanbæjarakstri, nema farþegi ætli aö veröa eftir á endastöö, þá má aka á taxta 4frá bæjarmörkum aö endastöö. Gjaldmælar þessir eru flestir all-gamlir, og eru erfiöleikar á aö aölaga þá þvi veröbólguþjóö- félagi, sem viö höfum lengi búiö viö. Núgildandi dagtaxti er til dæmis um þaö bil tólf sinnum hærri en mælirinn sýnir, en næturtaxtinn mera en sextán sinnum hærri. Til aö finna hiö rétta gjald, hefur bifreiöarstjóri i fórum sinum töflu, sem hann sýnir far- þega, ef óskaö er. Tafla þessi sýnir á einfaldan hátt hvaö greiöa ber, miöaö viö þaö gjald, sem mælirinn sýnir og er dagtaxtinn prentaöur ööru megin meö svörtu letri, en næturtaxtinn hinu megin meö rauöu letri. Giltistlmi dagtaxta er frá kl. 8 aö morgni til kl. 5 eftir hádegi alla virka daga nema laugardaga. Þá gildir hann aöeins frá kl. 8 aö morgni til kl. 12 á hádegi. A öörum timum gildir nætur- taxtinn, nema hvaö sérstakur taxti er leyföur á stórháttöum. Góukaffi kvennadeild- r ar SVFI á sunnudag ÞÓ, Reykjavlk — Hið árlega Góu- kaffi kvennadeildar Slysavarnar- félagsins I Reykjavik verður á sunnudaginn. Að vanda er kaffiö boriö fram I Slysavarnarfélags- húsinu á Grandagarði. Þar eiga allir aö geta fengið nægju sína með kaffinu, þvl aö ekkert er skammtað, á miöju borði sténdur hlaðborö.og þar af geta allir tek- iö. Sem fyrr er kaffið selt á vægu verði. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins heitir á meðlimi slna aö gefa kökur og tertur og veita að- stoö viö að bera fram kaffi og kökur. Þriðji skuttogarinn á tveim mánuðum ÞÓ, Reykjavík — ,,Hingað var flogið I fyrsta skipti í dag, mið- vikudag, siðan um helgi” sagði Guðmundur Sveinsson, fréttarit- ari Timans á tsafiröi I gær, er viö ræddum við hann. „Veður hér á ísafirði hafa verið mjög rysjótt, og i dag er hér ágætisveður. Snjór er að visu mjög mikill, það mikill að skiða- mennirnir okkar eiga i erfiðleik- um með að nota efri sklðalyftuna, sem sett var upp I fyrra. Þar er bókstaflega allt á kafi I snjó,” sagði hann. Skuttogarinn Július Geirmunds son kom I gær til ísafjarðar með 80 tonn og sömuleiðis kom tog- báturinn Kofri með 40 tonn. Tiðin hefur verið erfið hjá llnubátun- um, en þegar gefið hefur er reitingsafli. A þriðjudaginn voru linubátarnir með sex til átta lest- ir. Þá hefur rækjuveiðin farið batnandi og komast bátarnir yfir 1000 kiló I róðri, sem þykir mjög gott. Hinn nýi skuttogari Páll Páls- son, fór I fyrstu veiðiferð sina i fyrradag. Þá er þriðji skuttogar- inn, sem Isfirðingar eignast á ár- inu, væntanlegur um 10. marz. Er það Guðbjartur 1S-16, en skipið verðurafhent einhvern næsta dag i Flekkefjord i Noregi. Skipstjóri á Guðbjarti verður Hörður Guð- bjartsson. Messa í Dómkirkjunni Séra Þórir Stephensen, sem sækir um annað embætti Dómkirkjupresta kalls, messar i Dómkirkjunni sunnudag 4. marz. kl. 11 árdegis. Guðsþjónustunni verður út- varpað á miðbylgjum 1412 kiloherts, 212 metrar. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar Stjórn Verkamannabústaða á Reyðarfirði óskar eftir tilboðum i byggingu fjögurra ibúða raðhúss ó Reyðarfirði Otboðsgögn afhendir Sigfús Guðlaugsson, Mánagötu 23, Reyöarfirði, gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Skila- frestur er til 23. marz 1973. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga er laust til umsóknar frá 1. ág. n.k. Umsóknir um starfið, ásamt nauösynlegum upplýsingum, óskast sendar formanni félagsins Eðvarði Halldórssyni Hvammstanga eöa starfsmannastjóra Sambandsins, Gunnari Grlmssyni fyrir 25 marz n.k. Stjórn kaupfélags Vestur-Húnvetninga. Gjaldmælirinn skal sýna kr. 6,00 þegar ekiö er af staö. Höfum flutt skrifstofur okkar og vörugeymslur að Suðurlandsbraut 30, Reykjavík. Símar: 84350-sölusími 84166 -skrifstofa Símnefni: AAeditek - Reykjavík. G. ÓLAFSSON H.F. Snfókeðjur til sölu á flestar stærðir hjólbarða Gerum við gamlar snjókeðjur Setjum keðjur undir bíla FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 GRÆNAR HEILBAUNIR •••••• GULAR HÁLFBAUNIR MBS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.