Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.03.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 3. marz. 1973. Húsgögn á tveim\ hœðum UNGT FOLK velur sér nýtízku húsgögn Þessi eftirsóttu hjónarúm eru nú til aftur, ásamt miklu úrvali af húsgögnum í alla ibúðina. Þið gerið góð kaup í Húsgagnaverzlun Reykjavíkur ^0 Brautarholti 2 Simi 11-9-40 Húsgögn eins og þér viljið hafa þau Sófasettið er sófasettið sem unga Opið til kl. 4 í dag Hertogi iaa fólkið óska mn ar sér HUSGAGNAHUSIÐ Auðbrekku 63 — Kópavogi — Sími 4-16-94 BRÚÐHJÓN INS ÚR KÓP HRÖNN setti svartan, * barðastóran hattinn á hnjákollana á sér, lokaði augunum af mikilli samvizkusemi og þreifaði þannig fyrir sér niðri i miðahrúgunni. Hún þuklaði hvern miðann af öðrum, þvi að ekki dugar annað en vanda sig við trúnaðar- störf. Loks dró hún höndina upp úr hattinum og leit á miðann, sem hún hélt á. — Það er einn og fimm á honum, sagði hún með lotningu andspænis þessum tölum — samt nokkuð kotroskin , þvl óneitan- lega er það talsverður lærdómur að þekkja handskrifaða tölu- stafi, þegar maður er ekki nema sex ára. — Já, það er fyrst einn og svo fimm, og það eru — fimmtán. Það kostaði auðvitað dálitla umhugsun að ráð fram úr þessu. En hvaða þrautir eru leystar fyrirhafnarlaust. Þetta voru sem sagt brúðhjón mánaðarins, Jóna Kristbjörns- dóttir, og Jón Búi Guðlaugsson á Bakka við Fifuhvammsveg. Mynd af þeim, merkt tölunni 15, hafði birzt á brúðhjónasiðu Timans snemma I febrúar- mánuði, og nú kom þeirra hlutur upp. Þetta er i þriðja skipti , að dregið er um brúðhjón mánaðar- ins hjá blaðinu. „Það er einn og fimm á miðanum”, sagöi Hrönn, þegar hún leit á þaö, sem hún kom meö upp úr svarta hattinum. Höfum á boðstólum mikið úrval gardínustanga bæði úr tré og járni. Einnig nýja gerð af viðarfylltum gardínubrautum. Kappar í ýmsum breiddum, spón- lagðir eða með plastáferð í flestum viðarlíkingum. Sendum gegn póstkröfu. Gardínubrautir h/f Brautarholti 18, s. 20745

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.