Tíminn - 03.03.1973, Page 22

Tíminn - 03.03.1973, Page 22
22 TÍMINN Laugardagur 3. marz. 1973. og aftu.r orð, en ekkert gerðist. Fögur orð hafa út af fyrir sig ekkert gildi. Þau koma ekki í stað lands míns, sem þeir hvítu flæða yfir. Þau koma ekki í stað dauðra manna.hesta minna og Buffalo Bill og Ned Buntline haida sýningu fyrir gamla forsetann og frú hans. Verkiö er „Ctveröir slétt- unnar”, eftir Buntline. Forsetinn kemur inn meö vindil i munni sér, og forsetafriíin stynur upp: — ,,Ó, þetta ER svo spennandi! FYRSTU RAUNVERULEGU KUREKARNIR OKKAR'.” Þegar hér er komiö I „showinu”, hafa „hetjurnar” bjargaö ungfrúnni TESKANJAVILA (Sigrlöi Þorvaldsdóttur), sem „hvorki er Indláni né hrein mey”, úr klóm óöra strlðsindíána. Tekskanjavila: — Frelsuö! Sakiaus stúlka hefur veriö bænheyrö! Og mátti ekki tæpara standa, þaö verö ég aö segja! Læri mín, silkimjúk, höföu verið sundurglennt meö spýtum, nýútsprungnir blómhnappar brjósta minna stungnir glóandi spjótsoddi. Og þó var meydómur minn öruggur, á hverju sem gekk.....” bjarnardóttir leika Gamla forset- ann & forsetafrúna, Bessi Bjarnason sem Ned Buntline, Ævar Kvaran, Valdemar Helga- son & Klemenz Jónsson leika þrjá senatóra, Jón Gunnarsson leikur indiánann unga, John Grass, Kristbjörg Kjeld sem stór- hertogafrúin af Rússlandi Af fleiri leikurum, sem fram koma, má nefna Sigriöi Þorvaldsdóttur, Þórhall Sigurösson, Sigurö Skúla- son og Hákon Waage. Og fleiri fræga Villta vesturs persónur birtast á sviöi Þjóöleik- hússins, svosem Geronimo, Jesse James, Billy the Kid, Spotted Táil, Custer hershöföingi, For- sytj hershöföingi, Ponco Og Annie Oakly.Þá koma fram þjón- ar, hermenn og nokkur hópur Indiána. Æfingar á Indiánunum hefur staðiö yfir i um tvo mánuði. Og er viö brugðum okkur á æfingu á leiknum í Þjóöleikhúsinu siðast- liðið þriðjudagskvöld og var hann þá kominn I þvi nær endanlegt horf, svo sem eðlilegt er. Sviðið var fullbúið og ljósastillingar komnar I horfið, og allur leikara- skarinn kom fram i fullum skrúða og með fulla málningu. Ekki má gleyma hljómsveitinni, — hún var á sinum stað á palli hátt uppi yfir miðju sviði, blés og barði trumb- ur undir stjórn Carls Billich. Við höfðum ekki setið lengi niðri I sal og fylgzt með æfing- unni, er okkur varð ljóst, að hér var eitthvað stórkostlegt á ferð- inni. Svo sviðið sé fyrst tekið fyr- ir, þá hefur Sigurjóni Jóhanns- syni tekizt þar frábærlega upp, — tekizt að ná stemmingu Villta vestursins svo vel að undrum sæt- ir. Sama er að segja um búning- ana. Hér er um sérlega skraut- lega og litrika uppfærslu að ræða. Tónlistin skapar bakgrunn við hæfi. Þessi greinarstúfur er ekki ritaður til gagnrýni, en undir- ritaður, sem er ef til vill „löggilt- ur hálfviti i leiklist”, dregur þó nautgripa. Þau gefa mér - ■ ekki börn mín aftur. INDÍÁNAR Buffalo Bill: Afsakið, það er mjög ... erfitt ... fyrir mig að segja þetta. En ég held, að ég ... sé hetja ... ANDSKOTANS HETJA. Föstudagskvöld 9. marz n.k. veröur frumsýnt I Þjóöleikhúsinu leikritiö Indiánar eftir Banda- rikjamanninn Arthur Kopit. Leikurinn var fyrst sviösettur af Royal Shakespeare Company I Aidwych leikhúsinu i London áriö 1968 og vakti geysilega hrifningu. Hefur hann siöan siegiö i gegn hvarvetna um heim og leikhús austanhafs og vestan keppzt viö aö tryggja sér sýningaréttinn á honum. Meöal þeirra leikhúsa, sem sýnt hafa Indiánana nýlega, er Dramaten-leikhúsiö I Stokk- hólmiog þótti sýningin þar takast frábærlega vel. Þess má geta, aö flestir búningarnir I uppfærslu Þjóöleikhússins nú eru fengnir aö láni frá Dramaten. Leikstjóri Indiánanna er Gisli Alfreðsson, en leikmyndir eru gerðar af Sigurjóni Jóhannssyni. Unnur Guðjónsdóttir balletmeist- ari samdi og stjórnar Sólar- dansinum i leiknum. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Carl Billich stjórnar hljómsveitinni, sem leik- ur með. Alls um 50 leikarar og aukaleik- arar taka þátt I sýningunni, og koma margir þeirra fram i tveim hlutverkum. Helztu leikarar: Gunnar Eyjólfsson sem Buffalo BiII, Rúrik Haraldsson sem Sitt- ing Buil, Erlingur Gislason sem Vilti Bill Hickok, Árni Tryggva- son sem höfðinginn Jósef, Valur Gislason og Guðbjörg Þor- ekki dul á þá skoðun sina, að leikararnir sýni hér margir hverjir stórgóða hluti, t.d. Gunn- ar Eyjólfsson sem B. Bill. Er nú mál að snúa sér að efni leikritsins sjálfs. ,,Ég heyrði orð og aftur orð, en ekkert gerðist. Fögur orð hafa út af fyrir sig ekkert gildi. Orð koma ekki I stað dauðra manna. Þau Frá vinstri. Blaðasnápurinn Ned Buntline (Bessi Bjarnason), Buffalo Bill (Gunnar Eyjólfsson), túlkurinn (Þórhallur Sigurösson) og rúss- neska stórhertogafrúin (Kristbjörg Kjeld). Stórhertogafrúna langar tilaö vita, hvort Buffalo Bill hafi nokkurn tima oröiö hræddur, barizt viö ofurefli. Buffaló Bill: —„Ah. (hlær litiö eitt) Já, ég —” Buntline „Svona, segöu þeim þaö. Mér gengur þá betur aö skrifa þaö, sem ég ætla mér”. Buffaio Bill (himinlifandi): „Er þaö?”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.