Tíminn - 03.03.1973, Side 6

Tíminn - 03.03.1973, Side 6
6 TÍMINN Laugardagur 3. marz. 1973. Engilbert Samúðarkveðjur til allra ættingja og aðstandenda sjómanna af Sjöstjörnunni I fyrradag fór fram minningarathöfn um mennina sem fórust meö Sjöstjörnunni KE 8 og útför eina skipverjans sem fannst. Tíminn vottar aöstandendum mannanna allra dýpstu samúð. Þaö var 9. febrúar aö Sjö- stjarnan hélt frá Færeyjum þar sem skipiö haföi veriö i viögerö. Sunnudaginn 11. febrúar sökk Sjöstjarnan 100 milur austsuöaustur af Dyr- hólaey. Tiu manns, sem um borö voru, komust I tvo björgunarbáta skipsins. Var strax hafin leit aö bátunum og stóö leitin i 12 daga samfleytt viö erfiö veöur- og leitarskil- yröi. Annar björgunar- báturinn fannst 19. febrúar og i bátnum var lik eins sjó- mannsins, Þórs Kjartansson- ar. Þeir sem fórust viö þennan hörmulega atburö voru: Engilbert Kolbeinsson skip- stjóri Holtsgötu 35 Ytri-Njarö- vik, f. 7. september 1938, og eiginkona hans Gréta Þórarinsdóttir, matsveinn á skipinu, f. 29. september 1945. Þau hjónin láta eftir sig eitt barn og Engilbert þrjú börn af fyrra hjónabandi. Þór Kjartanssonstýrimaöur Alfaskeiöi 76 Hafnarfiröi, fæddur 22.4.1946. Lét eftir sig konu og 1 barn fimm ára aö aldri, og annaö barn 8 ára, er hann átti áöur. Guömundur J. Magnússon 1. vélstjóri Alftamýri 52 Reykja- vfk, f. 28. janúar 1932, lætur eftir sig konu og sjö börn á aldrinum 7-18 ára. John Frits, Lögmannsbö, 2. vélstjóri, Miövogi Færeyjum, f. 26. nóvember 1925, iætur eftir sig eiginKonu og fimm börn á aldrinum 12-22ja ára. Arnfinn Jöensen Miövogi Færeyjum, f. 26. desember 1955. Niels Jul Haraldsen Miö- vogi Færeyjum, f. 25. febrúar 1927, lætur eftir sig konu og 2 börn 12 og 18 ára. Hans Marius Ness Miövogi Færeyjum, f. 29. marz 1957, og var því aöeins 15 ára aö aldri. Holberg Bernhardsen háseti Miövogi Færeyjum, f. 31. janúar 1945. Alexander Gjöveraa Nes- kaupstaö, f. 18. febrúar 1935. Hann lætur eftir sig konu og 2 börn fjögurra og átta ára. Þjóöviljinn endurtekur samúöarkveöjur slnar til aö- standenda allra sem fórust / Tlminn er 40 síöur 4 alla laugardaga og \ sunnudaga. — Askriftarsiminn er L 1-23-23 VEUUM ISLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAT •••••• •••♦•• •••••• ZiZlZÍ MARGVÍSLEGAR VEIÐITAKMARK ANIR SETTAR OHNS-MANVILLE glerullareinangrun •>•♦•• *••♦•• •♦•••• •••••• ♦••••♦ «••••• ••••♦• iHHj er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glerullar- einangrun á markaðnum 1 dag. Auk þess fáiS þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. M U N I P niin.'Þfl.’.M.'mwa í alla einangrun Hagkvœmir greiSsluskilmálar, Sendum hvert á land sem er. S.._ home Sjávarútvegsráöuneytiö hefur nýlega sett reglugeröir um sér- stök veiöisvæöi fyrir linu og fyrir linu og net úti fyrir Suövestur- landi, Faxaflóa og á Breiöafiröi. Jafnframt hefur friöun veriö aukin á svokölluöu Selvogsbanka- svæöi, fyrir Suöurlandi, frá þvi sem gert var meö reglugerö nr. 189/1972, um fiskveiöilandhelgi islands, þannig aö nú eru veiöar á þvi svæöi bannaöar á timabilinu frá 20. marz til 20. aprfl, ekki einungis meö botnvörpu, heldur :::: -jlti •••••• ••♦••♦ ••♦*•• :::::: ♦«•••• •••••• u::::: \ «•••••• i tuat ••••♦•...,,, !••♦•♦••••••• •••••••••••♦ >•♦••••♦•♦••• >N LOFTSSON HF. --- Hringbraut 121 ® 10 600 :::r| :::::: •••••• •••••• *♦••♦♦ »••••••*♦♦ >•••••••♦••••••••••♦••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••. ' '!•••••••••••••••••••••♦••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••••«•••••••«•••••••••••••♦•••• - - ->•••••••••••••••«•••••••••••♦••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ’♦••••••••••••••••••••••••••♦•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••♦••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ------****••••••••••••••••••••♦•••••♦■*'------ • •• ••••••••• ••••••••• •••••••»• •••••••••••••• Hvalbakur afhentur í Japan BK — Stöðvarfirði — Búið er að taka á móti 9600 lestum af loðnu hér á staðnum, þar af hafa farið 150 tonn i frystingu. Bræðsla hefur gengið mjög vel, og i slldarverksmiðjunni vinna 18 manns á tvískiptum vöktum. 1 gær losnaði 650 tonna tankur en búizt var viö að einhverjir loðnu- bátar fylltu hann aftur I dag. Hinn nýi skuttogari Söðvfirð- inga og Breiðdælinga, sem smiðaður var I Japan var af- hentur I fyrradag. Ber skipið nafnið Hvalbakur, og er það væntanlegt til landsins upp úr 20. april Til sölu Sólaðir NYLON hjólbarðar til sölu. SUMARDEKK — SNJÓDEKK Ýmsar stærðir ó fólksbíla ó mjög hagstæðú verði. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. einnig með netum og lfnu. Meðfylgjandi kort sýnir svæöi þau, sem tiltekin eru I reglugerð- um þessum. Má þar greina að á innanverðum Breiðafiröi er neta- veiði bönnuð allt árið og er þvi einungis heimilt að veiða með handfærum og llnu á þessu svæöi. Sömu reglur gilda um svæði út af miðjum Faxaflóa á timabilinu til 1. april og á svæði vestur og suð- vestur af Reykjanesi á timabilinu til 20. marz. Botn- vörpuveiðar eru bannaðar á tveimur svæðum vestur og suður af Reykjanesskaga i marz og april og á einu svæði milli Knarraróss og Þjórsáróss eru botnvörpuveiöar bannaðar i einn mánuö I stað tveggja áður. Eru svæði þessi ætluð línu og neta- bátum eingöngu á þessum timum. Þá sést á kortinu fyrr- nefnt Selvogsbankasvæöi, þar sem öll veiöi er bönnuð i einn mánuð f friðunarskyni. Lokst hefur ráðuneytið með reglugerð nr. 24 7. febrúar 1973 bannað allar þorsk- ýsu- og ufsa- veiðar með hringnót með þeirri einu undantekningu, að á árinu 1973 getur ráðuneytið veitt séstök leyfi til þorskveiöa með hringnót bátum undir 50 smálestum sem stundað hafa þessar veiðar að marki á árunum 1971 og 1972

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.