Tíminn - 03.03.1973, Side 16

Tíminn - 03.03.1973, Side 16
16 TÍMINN Laugardagur 3. marz. 1973. //// Laugardagur 3. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknal-og lyfjabúðaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld og helgarvörzlu Apóteka vikuna 2. marz — 8. marz. Apótek Austurbæjar og Háaleitis-Apótek. Þær lyfja- búðir, sem tilgreindar eru I fremri dálki, annast einar verzlunina á sunnudögum helgidögum og almennum fri- dögum. Annast sömu lyfja- búðir næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og alm. fridögum Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200,. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Itafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í llafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 V'atnsveitubilanir simi 35122 Kimabilanir simi 05 Kirkjan Söfnuður Landakirkju Sunnu- dagaskóli kl. 10.30 Guðs- þjónusta kl. 2 i Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg. Séra Karl Sigurbjörnsson. Kársnesprestakall. Barna- samkoma I Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónustu I Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Arni Páls- son. Digranesprestakall. Barnasamkoma i Vighóla- skóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Reynivallaprestakalla. Messa að Saurbæ kl. 2 Sóknar- prestur. Lágafellskirkja Æskulýðs messa kl. 2. Bjarni Sigurðs- son. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30 Séra Arelius Nielsson. Guðs- þjónusta kl. 2 Ræðuefni: Sannfæring min um lif handan grafar Séra Sigurður Haukur Guöjónsson. Oskastund barn anna kl. 4 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson Hafnarfjarðarkirkja Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson ávarpar börnin. Garðar Þorsteinsson. Bústaðakirkja Barnasam- koma kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garöar Svavarsson. Grensásprestakall. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 Altarisganga. Séra Jónas Gislason. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30 Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jóns- son. Messa kl. 2 Séra Jón Þor- varðsson. Seltjarnarnes. Barnasam- koma I félagsheimili Sel- tjarnarness kl. 10,30 Sr. Jóhann S. Hlíðar. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjaskóla kl. 11. Messa í skólanum kl. 2. Séra Guömundur Þorsteins- son. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11 Ræðuefni: „Syndlaug og sak laus á vegi lífsins” Dr, Jakob Jónsson. Dómkirkjan. Messa I Dóm- kirkjunni séra Þórir Stephensen sem sækir um annað embætti Dómkirkju- prestakalls messar I Dómkirkjunni sunnudaginn 4. marz kl. 11 árd. Guðsþjónustu veröur útvarpaö á miöbylgju 1412 kiloherst. 212 metrar. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar. Barnasamkoma kl. 10.30. i Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Séra Óskar J. Þor- láksson. Siðdegismessa fellur niður. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 Sr. Frank M. Halldórsson Föstuguðsþjónusta kl. 5 Sr. Jóhann S. Hliöar Félagslíf Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8,30 Opið hús frá kl. 8 Sóknarprestarnir. Fundur veröur haldinn i Kvenfélagi Laugarnessóknar, mánudaginn 5. marz kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði. Stjórnin. Kvenfélag Brciðholts. Skemmtifundurinn sem halda átti 3. marz er frestað til 24. marz. Nánar augl. á félags- fundi 14. marz. Skemmti- nefndin. Dansk Kvindeklub afholder möde tirsdag d. 6.marts kl. 20.30 præsis í Nordus hus. Bestyrelsen. Sunnudagsgangan 4/3 Reykjafell —■ Æsustaðafjall Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 200 kr. Ferðafélag Islands. M.F.l.K. Halda opinn fund á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. marz 1973 kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá: Avarp formanns 2. ræður, Mr Margrét Guðmundsdóttir og Gunnar M. Magnússon 3. Dagskrá i samantekt Helgu Hjörvar. Allir velkomnir. Stjórn M.F.l.K. Kvenfélag Fríkirk jusafn- aðarins i Hafnarfirði. Bingó- kvöld verður haldið þriðju- daginn 6, marz kl. 8.30 á Austurgötu 10. Stjórnin. Stykkishólmskonur i Reykjavik og nágrenni, fjöl- mennum i Tjarnarbúð mið- vikudaginn 7. marz klukkan 20.30 Nefndin Félagsstarf eldri borgara Langholtsv. 109-111. Miðviku- daginn 7. marz veröur opið hús frá kl. 1.30 e.h. meðal annars verður umræðuþáttur um tryggingamál og kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 8. marz hefst handavinna kl. 1.30 e.h. og umræðufundur um skyndihjálp hjá sjálfboða- liðum starfsins kl. 2 e.h. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308 Reykja- vik eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308 Reykja- vík eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. N Þegar Boris Schapiro varð ásamt Terence Reese sigurvegari I brezka meistaramótinu i tvi- menningskeppni fyrir nokkrum árum fékk hann einn af toppum sinum á þetta spil. Schapiro var meö spil Norðurs og spilaði 2 grönd eftir að Austur hafði opnað á ltfgli — Reesei Suöursagt 1 Hj. og Vestur 2 tigla. A spilaði út T-5. A K853 V 852 ♦ KG8 *.K65 A G72 * D96 V D7 * Á63 ♦ 9642 4 A10753 * A1093 ^ DG A A104 ¥ KG1094 ♦ D ♦ 8742 Blindur átti slaginn á T-D og Schapiro kom nú með eitt af „skotum” sinum — spilaði Hj-4 frá blindum. Vesturlétlftiö og Hj- 8 Norðurs þvingaði út Hj-Ás. Austurs. Þegar Schapiro komst inn á tígul spilaði hann hjarta á kónginn og fékk niu slagi á spilið — auðvitað toppur. Samgangs- leysi milli handanna gerði það að verkum, að Schapiro fór þannig I hjartalitinn — auövitað gerði hann sér grein fyrir, að ólik- legt var að V mundi láta D ef hann átti hana. A skákmóti 1 Bremen 1939 kom þessi staða upp I skák Ohms og Carls, sem hefur svart og á leik. 1. — — Hbl!! 2. KxH — f2 og hvitur gaf. Flugdætlanir Flugfélag tsl. 1 dag er áætlað flug til Akureyrar, Horna- fjaröar, Isafjarðar, Norð- fjarðar, og til Egilsstaða. Millilandaflug.Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 10:00 til Kaup- mannahafnar, Frankfurt og væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 21.20 um kvöldið Sunnudagur. Aætlað flug til Akureyrar, ísafjarðar, Þing- eyrar, Egilsstaða og til Hornafjarðar. Millilandafl. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09.00 til Osló. Kaupmanna- hafnar og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18:10 um daginn. Siglingar Skipadeild S.t.S. Arnarfell er á Þingeyri, fer þaðan til Sauðárkróks, Akureyrar, Þingeyrar Jökulfell er i Ant- werpen, fer þaðan til Islands. Disarfell er I Frederikshavn. Helgafell er væntanlegt til Heröya á morgun, fer þaðan til Svendborgar, Ventspils og Hangö. Mælifell fór 2. frá Seyðisfirði til Gdynia. Skafta- fell fer væntanlega I dag frá Gloucester til Islands. Hvassafell losar á Aust- fjarðarhöfnum. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag, fer þaðan til Hvalfjarðar og Austfjarða. Litlafell er i oliuflutningum á Austfjarðar- höfnum. Rangæingar Spilakeppni Framsóknarfélag Rangæinga efnir til þriggja kvölda spila- keppni i Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli, sunnudagana 4. marz. 18. marz og 1. april. Keppnin hefst kl. 21.00 öll kvöldin. Heildar- verðlaun Spánarferð fyrir tvo, góð kvöldverðlaun verða auk þess veitt hverju sinni. Ræðu flytur Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður. Stjórnin. FUF — vist Reykjavík 4. marz Félag ungra framsóknarmanna heldur framsóknarvist I hliðarsal Súlnasalarins á Hótel Sögu sunnudaginn 4. marz kl. 20.30. Stjórnandi er Kristján B. Þórarinsson. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Akranes Framsóknarfélag Akranes heldur Framsóknarvist I Félags- heimili slnu að Sunnubraut 21. sunnudaginn 4. marz kl. 16. öllum heimill aögangur meðan húsrúm leifir. Keflavík Félagsvist verður I Framsóknarhúsinu Austurgötu 26 Keflavlk sunnudaginn 4. marz og hefst kl. 20:30. Góð verðlaun. Stjórnin. Framsóknarvist -— Þriggja kvölda keppni Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir framsóknarvist að Hótel Sögu. Þetta verður þriggja kvölda keppni. Auk heildar- verðlauna verða veittgóð kvöldverðlaun. Vistin verður 15. marz, 5. aprll og 26. aprll. Á fyrsta spilakvöldinu flytur Björn Pálsson alþingismaður ræðu. Nánar auglýst síðar. Ég þakka öllum, sem myntust min með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli minu þann 20. febrúar slðastliðinn. Guð blessi ykkur öll Stefán ólafsson — Hjartans þakkir til allra fjær og nær, sem við andlát og jarðarför Unndórs Jónssonar Vottuðu okkur samúð og virðingu hinum látna. Guðrún Simonardóttir, börn, tengdabörn, i tengdamóðir og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför bróður okkar Þorgeirs Ásgeirssonar, frá Asgarði, Stokkseyri. Systkinin. Þökkum öllum, sem sýndu okkur samúð og vinarþel við andlát Jónu Jónsdóttur ljósmóður. Sérstaklfega þökkum við starfsfólki á Landspitalanum og Sólvangi fyrir frábæra umhyggju. Synir, tengdadætur og barnabörn. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og alla þá ómetanlegu hjálp, sem okkur barst við andlát og útför eiginmanns mins, föður og sonar Þráins Valdimarssonar, vélstjóra frá Vestmannaeyjum. Fyrir mina hönd, barna minna, foreldra hins látna og annarra aðstandenda. Gerður Kristjánsdóttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.