Tíminn - 03.03.1973, Side 28

Tíminn - 03.03.1973, Side 28
’ --------- N Laugardagur 3. marz. 1973. - MERKIÐ.SEM GLEÐUR HHtumst i hmspfétaginu Hlégarður * ^-ASamknrrmsalir 'Samkomusalir til leigu fyrir: Arshátiftir, Þorrablát, fundi, ráðstefnur, afmæiis- og ferm- vf' ingarveizlur. Fjölbreyttar veitingar, stjórir og litlir salir, stórt dansgólf. Uppl. og pantan- ir hjá húsverfti i sima 6-61-95. GOÐI a fyrirgóöan mat $ KJÖTIDNADARSTÖD SAMBANDSINS Þær eru vffta ljótar göturnar f höfuftborginni þessa dagana. Þessi mynd er tekin á Hverfisgötu, sem er einna verst farin(TImamynd Róbert) Nú bölva bílstjórar ! Sumar götur borgarinnar nánast óökufærar vegna skemmda Klp—Reykjavik. — Það er margur bilstjórinn sem lætur miður falleg orð falla um margar af aðalumferðargötum borgarinnar þessa dag- ana. Þær eru flestar mjög illa farnar eftir umhleypingarnar að undanförnu. „Viö ráöum ekkert viö þetta i svona veöráttu”, sagði Olafur Guömundsson, yfirverkfræöingur gatnamálad., er viö spjölluö- um viö hann I gær. „Viö reynum aö setja i verstu holurnar, en þaö hverfur fljótt, þvi að veðrið er ekki til þess fallið þessa dagana aö malbika i þvi. Hafnarstrætið og Hverfisgatan eru einna verst farnar, en aðrar koma þar ekki langt á eftir. Sumar götur eru þó með öllu óskemmdar, eða svo til. Þegar veður skánar verður keppzt við aö gera við og setja yfirboröslag á þær götur, sem eftir eru, en það eru margar af þessum nýju, sem eiga eftir aö fá þaö, og einnig á eftir aö setja yfirboröslag á sum- ar af gömlu götunum, sem búiö var aö gera við. Þaö er reiknað meö aö kostnaö- ur i ár viö viöhald og viö aö setja yfirboröslag á götur, veröi um 30 milljónir króna, en það má búast við aö sú áætlun standist ekki, ef meiri skemmdir vsröa á götunum næstu daga. Það sem gerist i svona um- hleypingum, er aö undirbygging- in á götunum mýkist og sprungur myndast i yfirlaginu. Þar vætlar vatniö niöur og mýkir upp mal- bikið og siöan spæna bilar á keðj- um og nöglum þaö upp. Saltið veikir þetta lika og þar sem um- ferðin er mest veröur þvi hola við holu á skömmum tfma. Við þessu eru engin haldgóð ráð, viö verð- um að sætta okkur viö þetta þegar veðrið er svona”. Loðna frá Hvalsnesi að Ingólfshöfða — góð veiði þrátt fyrir slæmt veður ÞÓ, Reykjavik. — Þrátt fyrir leiftindaveftur á loönumiftunum viö Reykjanes og Hrollaugseyjar fengu 28 skip 6350 lestir f fyrradag og i gærmorgun. Bátar, sem lönd- uftu á Austfjarftahöfnum urftu varir vift þó nokkuft loönumagn vift Hrollaugseyjar og I fyrradag fengu sjö bátar þar 2700 lestir. Vift Reykjanes er mikii loftna á ferö og fengu margir góftan afla. en vegna vefturs gekk bátunum iiia aft athafna sig, og sumir rifu næturnar ilia. Hjálmar Vilhjálmsson leiðangursstjóri á Árna Friöriks- syni sagöi i samtali viö Timann I gær, aö þeir á Arna væru nú staddir I Mýrabugt. Hann sagöi, að á svæöinu frá Hvalsnesi aö Ingólfshöfða heföi loöna fundizt á mörgum stöðum, en bátarnir gætu aðeina athafnaö sig fyrir innan Hrollaugseyjar 1 gærmorg- un, en þar höföu þeir svolitið skjól. Þá uröu þeir frá aö hverfa, þar sem loðan gekk inn á hraun- kragga rétt niöur af eyjunum, en ef kastaö er þar er hætta á aö næturnar festist i botni. Sagöi Hjálmar, aö vestast heföi loðnan fundizt i krikanum austan viö Ingólfshöföa, en siöan gat aö finna hana viö Tvisker. A þessum stööum var erfitt aö segja til um magnið, þar em hún var mjög nálægt landi, sums staöar alveg upp i broti. Þá finnst hún, sem fyrr segir viö Hrollaugseyjar, ennfremur 18 milur frá Stokks- nesi og 10-11 milur frá Hvalsnesi. Slæmt veður var viö Stokksnes og Hvalsnes, og þvi ekki hægt að leita mikiö þar. Eftirtaldir bátar höföu tilkynnt loðnulöndunarnefnd um afla siö- ari hluta dags I gær: Höfrungur 3. 230, Albert 230, Helga Guðmunds- dóttir 380, Gissur hviti 280, Guö- mudnur 660, (þrir siöasttöldu frá Hrollaugseyjum), Þórkatla 2. 130, óskar Halldórsson 270, Grimsey- ingur 140, Hrönn 150, Huginn 2. Séra Þórir Stephensen. 120, Hilmir KE 60, Helga 2. 160, Súlan 180, Asberg 330, Isleifur 160, Héöinn 200, Keflvikingur 160, Fifill 350, Óskar Magnússon 420, Heimir 330, Vöröur 230, Arni Framhald á bls. 25 Séra Haiidór S. Gröndal. Klp-Reykjavik. Um siöustu mánaöamót rann út umsóknarfrestur um annaö prestsembættiö viö Dómkirkjuna I Reykjavik. En eins og kunn- ugt er hefur séra Jón Auðuns fengiö lausn frá embætti samkvæmt eigin i ósk frá og með næstu mánaöamótum. Tveir menn sækja um þetta embætti, þeir séra Halldór S. Gröndal og • séra Þórir Stephensen. Kosning mun fara fram síöar i þessum mánuöi. Tveir sækja um prestsembætti við Dómkirkjuna Gjaldeyriskreppa NTB-Bonn og viöar Mikilvægustu gjaldeyrismarkaðir Vestur- Evrópu voru lokaöir i gær og veröa tæpast opnaðir á ný fyrr en rikisstjórnir viðkomandi landa hafa komið sér saman um aö- gerðir til að binda endi á nýja öldu fjármálabrasks, sem felst i mikilli sölu bandarikjadollara, sem þegar hefur verið gengis- felldur. Gjaldeyrismarkaðir I Japan og á Nýja-Sjálandi voru einnig lokaðir i gær. Vesturþýzki aöalbankinn neyddist I gær til aö kaupa 2,7 milljaröa dollara, en þaö er met á einum degi, til aö halda gengi dollarsins óbreyttu. Willy Brandt forsætisráðherra og starfsbróöir hans frá Bretlandi Edward Heath, sem var I opin- berri heimsókn i Þýzkalandi komu saman til fundar á miðnætti I fyrrinótt ásamt ráögjöfum sin- um I efnahagsmálum. t gær fór Heath skyndilega heim, tii aö ræöa viö fjármálasérfræðinga i Bretlandi um gjaldeyriskrepp- una. ‘ A blaðamannafundi i Bonn I gær sagði Heath, aö hann hefði ekki enn kallað brezku stjórnina saman til fundar vegna ástands- ins, en neitaði ekki, aö þaö gæti oröiö nauðsynlegt um helgina. Hann sagöi einnig, aö þessi siö- asta gjaldeyriskreppa sýndi ljós- lega, hve nauðsynlegt væri að koma á miklum breytingum i al- þjóölegu gjaideyriskerfi. Hann vildi ekkert segja um lik- indi til þess að ákveöinn yröi nýr jöfnuöur brezka pundsins, svo að Efnahagsbandalagslöndin niu gætu komið á fljótandi gengi fyrir gjaldmiðla sina. Þessi nýja kreppa er óllk þeirri, sem við þurftum aö glima viö fyr- ir mánuði, sagöi Heath, en neitaöi annars aö ræöa hugsanlegar lausnir gjaldeyriskreppunnar. Skæruliðar úr Svarta sept ember hóta gíslum líflóti NTB-Khartoum fimm vopnaöir félagar I skæruliöahreyfingu Palestinuaraba, Svarta septem- ber, hafa siöan i fyrrakvöld hald- iö bandarlska ambassadornum I Súdan, sendifulltrúa Jórdaníu og þrem öðrum sendiráösmönnum sem gíslum i sendir. Saudi-Ara biu i Khartoum. Fimmmenn- ingarnir réðust inn I sendiráðið i fyrrakvöld og neita að láta sendi- mennina lausa og hóta aö taka þá af lifi verði ekki gengið aö kröfum þeirra um að Sirhan B. Sirhan, sem dæmdur var fyrir morðið á Robert Kennedy, veröi sleppt úr fangelsi, ennfremur sjö öðrum skæruliðum og pólitlskum föng- um i Jórdaniu, tsrael og Vestur- Þýzkalandi. Veizla stóö yfir I sendiráöinu þegar innrásin var gerö. Var hún haldin i kveðjuskyni viö fráfar- andi ambassador Bandarikjanna. Sendiherrar Frakklands, Bret- lands og Sovétrikjanna komust undan I glundroöanum, sem varð. Súdanskar hersveitir um- kringdu sendiráðið, og siöan stóö i þófi alla nóttina meöan reynt var að ná samkomulagi viö skæru- liða. Þeir hafa látið af sumum kröfunum, sem þeir settu fram i upphafi. Nixon forseti lýsti þvi yfir siö- degis i gær, aö Bandarlkjamenn myndu ekki láta undan körfum hryöjuverkamanna. — Viö mun- um gera allt, sem I okkar valdi stendur til aö freisa gíslana, en ekki láta mannræningja kúga okkur, sagöi hann á blaðamanna- fundi. Hann sagði ennfremur, aö emb- ættismaður úr utanrlkisráöuneyt- inu væri á leiö til Khartoum. A okkar timum geta sendiráðsmenn reiknaö meö aö vera I mikilli hættu viða i heiminum, þá áhættu verða þeir að taka, sagði Nixon. Jórdaniustjórn hafði áöur neitaö að láta fanga af hendi við skæru- liöa.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.