Tíminn - 20.03.1973, Qupperneq 16

Tíminn - 20.03.1973, Qupperneq 16
16 TÍMINN Þriftjudagur 20. marz. 1973 Hér á myndinni sést fyrsta markift f leik Chelsca og Arsenal. Peter Osgood lengst til hægri spyrnir knettinum i netift hjá Arsenal. Wilson átti ekki möguleika á aft verja. Leeds vinnur bikarinn... — segir Brian Clough, framkvæmdastjóri Derby. Leeds, Sunderland og Wolves í undanúrslit. Arsenal og Chelsea gerðu jafntefli í spennandi leik. Liðin leika aftur í kvöld Bætast 60 hús við •• í Olfusborgum fyrir Eyjabúa? KJ—Reykjavík. —1 vitali í Eyja- pistli i gær, skýröi Hafsteinn Stefánsson skipasmiöur i Vest- mannaeyjum frá þvi, aö til tals heföi komiö aö fá 60 svokölluö „telescope” hús og setja þau niöur 1 ölfusborgum fyrir Vest- mannaeyinga. Hafsteinn var einn nefndar- manna sem fóru til fjögurra Noröurlanda aö skoöa tilbúin timburhús. Þessi umræddu „telescope” hús, sem Hafsteinn ræddi um i Eyjapistli, sagöi hann aö væru fyrir utan Stokkhólm. Ef af því veröur aöþessi „telescope” hús verða sett niöur i ölfus- borgum, myndu þau veröa fyrir Vestmanaeyinga fyrsta kastið, en til frambúöar yröu þetta sumarhús, og bættist þá myndar- lega við orlofshús ASI I ölufsborgum. Umferðaslys á Ártúnshöfða UMFERÐARSLYS varö á Ártúnshöföa s.l. sunnudag. Þaö ók bill aftan áannan.sem stanzaöi á móts viö Nesti.Kastaöistbfllinn siöan á dreng á reiöhjóli, sem hentist út i skurð ásamt hjólinu. Drengurinn er 14 ára gamall. Hann slasaöist talsvert og liggur á Borgarspitalanum. Eftir þetta þeyttist billinn á ljósastaur og valt. ökumaöurinn hlaut engin teljandi meiösli en bfllinn er mikiö skemmdur. GEORGE ARM- STRONG, hinn snjalli útherji Arsenal lék snilldarlega með liði sinu á Stamford Bridge á laugardaginn, þegar Chelsea og Arsenal léku i 6. umferð ensku bikar- keppninnar. Hann splundraði vörn Chelsea hvað eftir annað með frábærum stunguboltum og fyrirgjöfum. Leikur- inn var æsi spennandi og áhorfendur fengu að sjá góð mörk. Það var Peter Osgood,sem náði forustu fyrir heimamenn á 15. min. með góðri spyrnu, sem Wilson markvörður Arsenal átti ekki mögu- leika á að verja (sjá myndir ). Fagnaðar- lætin urðu geysileg á áhorfendapöllunum. i Alan Ball jafnaði eftir átta min. með góðum skalla frá markteig og aðeins tveimur min. siðar fékk Phillips markvörður Chelsea að hirða knöttinn aftur úr netinu. Það var hinn ungi leikmaður Arsenal, George, sem skoraði eftir sendingu frá Kennedy. Fyrir leikshlé jafnaði Hollins fyrir Chelsea og áhorfendur fóru að búast við markasúpu i siðari hálf- leik. úr þvi varð ekki, þvi að hvorugu liðinu tókst að skora fleiri mörk. Leiknum lauk 2:2 og verða liðin að mætast aftur i kvöld, þá á Highbury heimavelli Arsenal. 1 öllum hinum þremur bikar- leikjunum fengust úrslit og eru Leeds, Sunderland og Wolves búin aö tryggja sér rétt til að leika í undanúrslitunum. Leeds lék hreinan varnarleik á Baseball Ground. Það var Peter Lorimer, sem skoraði með þrumuskoti af 15 metra færi, skot sem Boulton átti ekki möguleika á að verja. Markið kom á 29 mín. og eftir það lögðust leikmenn Leeds í vörnina og léku leiðinlegan varnarleik, sem þeir eru frægir fyrir. Sóknar- leikmenn Derby áttu slæman dag og þeir komust aldrei i hættuleg færi. Svörtu kettirnir, eins og leik- menn Sunderland eru nefndir unnu sætan sigur yfir Luton. Þeir léku vel og leikurinn var jafn til að byrja með. 53,156 áhorfendur fengu að sjá þaö, sem þeir vildu. 1 siðari hálfleik skoraöi Watson fyrir heimamenn og þegar Guthrie bætti viö ööru marki ætlaöi allt vitlaust aö verða á áhorfendabekkjunum. Derek Dougan lék vel fyrir Úlfana, þegar þeir fengu Coventry í heimsókn. Þrátt fyrir að hann rotaðist rétt fyrir leikinn, lék hann meistaralega og hann átti mikinn þátt í að hinir bikar- gráðugu Úlfar komust yfir. Dougan skallaöi knöttinn til markakóngsins unga Richards á 34. min. Richards þakkaöi fyrir sig með góðri spyrnu. 1 siöári hálfleik bættu úlfarnir marki við, Þaö var Hibbitt sem skoraöi úr vítaspyrnu. Liverpool tók forustuna i 1. deildarkeppninni á laugardaginn, þegar liðið vann heppnissigur á heimavelli Stoke. Mahoney varð fyrir þvi óhappi að senda knöttinn i sitt eigiö mark. Liverpool er nú efst i deildinni með 50 stig eftir 34 leiki. Liðið á eftir tiu leiki. Arsenal er i öðru sæti með 48 stig eftir jafn marga leiki. Leeds er i þriöja sæti með 44 stig eftir 31 leik. Hitt Liverpool-liðið Everton vann Sheff. Utd. á heimavelli sinum Goodison Park 2:1. Lyons og Harper skoruðu fyrir Everton, en Bone fyrir Sheff. Utd. Tony Currie var visað af leikvelli i leiknum og léku þvi leikmenn Sheff. Utd. tiu um tima. Skotinn Jim Holton var visað af leikvelli i leik Manchester United. Holton þessi lék sinn fyrsta leik, eftir að hann hafði verið i banni. Þegar 2 min. voru til leiksloka, lenti hann i smá návigi viö MacDonald. Mörkin fyrir United skoruðu þeir Holton og Martin, en fyrir Newcastle skoraði Nattrass. Ted MacDougall skoraði fyrir West Ham á laugardaginn. Þetta mark var hans fyrsta með liðinu, en West Ham keypti MacDougall frá Manchester United á 170 þús. pund. „Pop” Robson skoraöi hitt markið fyrir West Ham, hans 23. mark á keppnistimabilinu. Fyrir Manchester City skoraöi Doyle. West Bromwich Albion er komið i alvarlega fallhættu. Liðiö tapaði fyrir Ipswich á laugar- daginn 2:0,Fyrir Ipswich skoruðu þeir Beattie og Viljoen úr viti. Norwich, sem er einnig I fallhættu hafði ekki heppnina með sér, þegar Leieester kom i heimsókn. Paddon skoraði fljót- lega fyrir heimamenn, sem höfðu yfir þar til 2 mín voru til leiks- loka. Þá tókst Glover að jafna og ræna þar með frá Norwich einu dýrmætu stigi. Channon, enski landsliðs- spilarinn var heldur betur á skot- skónum á laugardaginn. Hann skoraði bæði mörk Southampton gegn Birmingham á The Dell. ' j ) 1. DEILD EVERT0N (1) .. Lyons, Harper ...2 SHEFF UTD (0) ..1 Bone...24,781 » IPSWICH (i) .. Beattie .Viljoen (per.) ...2 WEST BR0M (0) .. O 17,619 MAN UTD (1) .. .Holton, Martin ...2 NEWCASTLE (0) ...1 Nattrass.. .48,426 NQRWICH (1) .. PaPdon (pen! ...1 LEICESTER (1) ...1 Glover.. .25.553 SQUTHAMPT0N (1) 2 BIRMINGHAM (C) 0 Ch;;nnon 2 (I pcn) 14,674 STOKE (0) 35.540 O LIVERP00L '0) ...1 Mahoney o.g. WEST HAM (0) MacDouga.il, Robson ...2 MAN CITY (0) 1 Doyle 30,156 2. DEILD A VILLA (2) ..2 PORTSMOUTH (0; O Vov.den. McMaho n 18.43? SLACKPC0L 0; Alcock. Djson ...2 FULHAM (C ... O 8.019 BRIST0L C (0) ...O 0XF0RD UT0 (0) O CARDIFF (0) .. * i ,967 ' ...0 BURNLEY (i) 1 Caspe' CARLISLE ÍO) .. Laidlaw . 1 0RIENT O 5.696 HUDDERSFLD (0) 1 MIDDLESBR0 (C< 1 Gowling (pen) Smith—7.193 MILLWALL (3) Cripps, Bolland 2 Wood ...4 PREST0N (0) 1 Hclden—8.223 SHEFF WED (i) Joicey ...1 BRIGHT0N (0) ...1 Beamish—16,122 SWIND0N (0) .. . O NOTTM F0R (0) .. O 9,842 3. DEILD 6LACKBURN (1) Hutchir.s, Field, McNamee 3 SWANSEA (0) O 8.388 B0LT0N (0) .. Byrom. Jones G ...2 R0CHDALE (1) . 1 Atkins 17,870 BRENTF0RD (1) Cross 8.050 .1 S0UTHEN0 (1) ..2 Guthrie, Moore GRIMSBY (0) .. .. O HALIFAX (0) O 10.836 N0TTS C0 (i) ... Bradd ...1 WREXHAM (0) ...O 10.079 01DHAM (0) ... 10.456 ..o CHARLT0N (0) ...1 Horsfield PLYMOUTH (1) Hague .1 B0URNEMTH (0) O 20.104 R0THERHAM (1) Mielczarek, Ham 2 WALSALL (0) O 3,204 WATF0RD (0) ... O CHESTERFLO (0) O 5,788 YORK (3) Pollard, Lally. Taylor .3 SCUNTH0RPE (0) 1 Kirk 2.848 4. DEILD ALDERSH0T (1) Melledew .1 00NCASTER (0) ...O 3.399 BRAD CITY (1) Hali .1 T0RQUAY (0) O 3,639 CHESTER (0) ... Draper 2 1,964 ..2 MANSFIEL0 (1) ...2 Matthewson o.g., LavericK DARLINGT0N (0) 1.628 O BARNSLEY (0) ...O EXETER (0! Binney—4.560 .1 BURY (0) 1 Connelly GILLINGHAM (0) Yeo-3.479 . 1 LtNCOLN (0) 1 Ward N0RTHAMPTN (0) 4.479 O HEREF0R0 (2) ...4 Redrobe, Tucker, Radford, Owen PETERBORO (0) Heath (pen), Hall 3-4.875 .4 CREWE (2) 3 Gillett. Humphreys. Manning Karfa í kvöld — þrír leikir á Nesinu ÞRÍR leikir veröa ieiknir i Is- landsmótinu i körfuknattieik I kvöld og fara þeir fram f iþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi. Fyrst leikur Armann gegn HSK og hefst sá leikur kl. 19.00. Þá leikur KR gegn Njarftvik og síftan ÍR gegn Val. Þaft má búast vift skemmtilegum leikjum. Myndaseria þessi sýnir aðdraganda markanna I leik Chelsea og Arsenal. Fyrst er sýnt mark Osgood, þá koma mörk Bali og George. Siöan jöfnunarmark Hollins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.