Tíminn - 24.03.1973, Side 2

Tíminn - 24.03.1973, Side 2
2 TÍMINN Laugardagur 24. marz 1973. VmilÐIR BILALEIGA HVEllFISGÖTU 103 YW Sendiferðabiíreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW9manna-Landrover 7manna Húseigendur — Umróðamenn fasteigna Vift önnumsl samkvæml tilboftum hvers konar þéttingar á steinþökum og lekasprungum i veggjum. Ilöí'um á liönum árum annast verkefni m.a. I'yrir skólabyggingar, sjúkrahús, félags- heimili, hótel, ásaml fyrir hundruð einstaklinga um allt land. Tökum verk hvar sem er á landinu. 10 ára ábyrgöarskirteini Skrifiö efta hringið eftir upplýsingum. Verktakaíélasið Tindur Sími 1025K — Pósthólf l!2 — Kópavogi. Frá Vélskóla íslands Ef nægileg þátttaka fæst, verður haldið námskeið fyrir vélstjóra við Vélskóla íslands i Reykjavik frá 28. mai til 10. júni 1973. Verkefni: l. Stýritækni. 2. Kafeindatækni. :!. Kafmagnsfræfti. Námskeiftiö er ætlaö fyrir vélstjóra, er lokift hafa prófi úr rafmagnsdeild skólans eða 4. stigi. Þátttaka tilkynnist bréflega fyrir 15. mai til VÉLSKÓLA ÍSLANDS Sjómannaskólanum Pósthólf 5134 Reykjavik Sýningin Fjölskyldan á rökstólum dagana 17. til 28. marz, kl. 14-19. Opin um helgina kl. 14-22. Laugardaginn 24. marz: Sýnikennsla kl. 14, 16 og 17: Fljótlegir fiskréttir Á sunnudag verður endurtekin kl. 14,16 og 17 sýnikennsla á hrásalötum Aðgangur ókeypis. — Verið velkomin. Kvenfélagasamband NORRÆNA íslands. HUSIÐ Til hvers eru VIRÐULEGI LANDFARI! Ég var aft hugsa um aft segja þér smá sögu. Fyrir nokkuft mörgum ár- um þurfti ég aft finna embættis- mann nokkurn, þó nokkuft oft. Þetta var i opinberum erindum, sem ég kom til hans. Vift vorum þvi nokkuft málkunnugir, og bar ýmislegt á góma, sem ekki kom vift erindum minum. Eitt sinn, er ég kom til hans, sagöi hann mér frá eftirfarandi atburfti: ,,Eins og þér vitift, þá er skrif- stofa min i tveimur herbergjum, i fremra herberginu er fulltrúi minn. Sonur hans, sem er 10 ára, kemur stundum til hans, er hann lifo? kemur úr skólanum, og verður honum samferfta heim. Drengur- inn er skýr og athugull. Ég hef oft talaft vift hann um ýmislegt, við erum þvi meztu mátar. Hérna um daginn stóð svo á, aft ég var að skrifa mjög áriðandi bréf. Ég ein- beitti mér eins og ég gat, bæfti vift efni þess og stil. En allt i einu fann ég, að einhver stóft rétt hjá borftinu. Ég leit upp, og sá, aft þetta var drengurinn, sem ég gat um áftan. Ég spurfti hann, hvaft honum væri á höndum núna. Hann ávarpafti mig meft emb- ættisheiti minu, en segir svo: Til livers eru mennirnir aft lifa? Ég ræddi þessa grundvallar- spurningu eitthvaft til þess aft leiða hann af, og svo fór hann. En ég var svo bergnuminn af þessari einlægu og stóru spurningu drengsins, aft ég gat ekki skrifaft meira. Einkum á seinni árum hefur mér dottift i hug þessi litla frá- sögn. Kannski það væri ekki til ónýtis fyrir mannkynift i dag aft spyrja sig þessarar spurningar. Ætli Islendingar hefðu ekki gott af þvi i öllum stéttasamtökunum? Þaö væri fróftlegt aft fá svör vift þessu, auðvitaðán nafnabirtinga. Norðri. mennírnir að Sumarpáskar ,,1 ár eru sumarpáskar og þvi langar mig til aft spyrja, ár? Hvaft segja staftreyndirn- ar um þá kenningu, aft sumar- páskum fylgi hart vor? Þegar gerir rok að ráðifýkur ávallt meira og minna járn af húsþökum og oft m.a. af ný- legum húsum. Vegna þessa vaknar sú spurning, hvort þaksaumurinn, sem aðallega er notaftur, sé ekki óheppileg- ur svo nifturmjór, sem hann er, og verður þvi strax laus þegar hann gengur eitthvaft upp. Þvi vildi ég fá umsögn sérfræftinga á þessu máli, og þvi ekki er ráftlagftur hald- betri þaksaumur ef til er?” Stefán Guömundsson Túni, Arnessýslu Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræftingur svarar: „Sumarpáskar hafa verift fjórum sinnum áftur á þessari öld, árift 1905, 1916, 1943, 1962, og nú 1973 eru enn sumarpásk- ar, og slftan verfta þeir i eitt skipti i viftbót á þessari öld, árið 1984. Ég álit alveg fráleitt aft or- sakasamband sé á milli sumarpáska og vorharftinda og leita ekki eftir vitnisburfti um slikt. Páskarnir ráðast af ákveftnum reikningsreglum i sambandi vift vorjafndægri og fullt tungl.” Skýrslur Vefturstofunnar virftast ekki heldur renna neinum sérstökum stoðum undir þjófttrúna. Ef miftað er vift meftalhitastig i april og mai á árunum 1931-60 og tvo stafti á landinu, Reykjavik og Akureyri, kemur i ljós aft árið sem siðast voru sumarpáskar 1962 var hlýtt vor um allt land. Vorin 1916 og 1943 voru bæfti köld einkum þó 1916. Arift 1905 virftist vorið hafa verið mis- jafnt á ýmsum stöftum á land- inu. 1 Reykjavik var þá hlýtt en fremur kalt á Akureyri. Þaksaumur Um þaksauminn fengum vift upplýsingar hjá Sigurfti Harftarsyni hjá Bygginga- þjónustu Arkitektafélags Is- lands. Þaft mun vera rétt aft sá frammjói þaksaumur, sem al- gengastur er hér, reynist mis- jafnlega, þótt þaft fari mjög eftir aðstæðum. Ef hann er settur i þegar blautt er verftur hætt vift aft hann liggi fljótt laus. Eins þarf aft festa þak- járn og þakpappa sérlega vel á hlöftum og öftrum bygging- um, sem oft eru opnar og þvi hætt við aft þrýstingur verfti inni i húsunum, og þvi reyni meira en ella á þaksauminn. Þegar þakjárn er lagt á lekt- ur, vill þaft gúlpa á samskeyt- um og þarf þvi vandaftan frá- gang, og þarf aft ganga vel frá þakskeggjum o.sv.frv., o.sv.frv. Til er snúinn þaksaumur, sem hefur miklu betra hald en hinn algengi þaksaumur og kostar sama eða svipað. Fæst hann m.a. i Byggingavöru- verzlun Kópavogs og sjálfsagt viftar.” MriMMriFfMMririFiririMMMMrir'iririMMrirmMriMMMMririMMr1) M (. J «««> gjafavör- Lj um úrgulli, silfri, pletti, tini o.fl, £2 Vestmannaeyingar! Steingrímur Benediktsson gullsmiður hefur fengið aðstöðu í GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu Sími 20-0-32 bd bJbd ItJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJbJ bJbJ Trúlofunarhringar Fjölbreytt úrval af bJ P*J bJ önnumst viðgerðir á skartgirp- um. — Sendum gegn póstkröfu. M bJ GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR Óðfnsgötu 7 — Rafhahúsinu “ M MMMMMMMFIMMMMraMMMMMriM í> J b J U 3 C, ■> (.<] U J U J U d U J U J U J U d U J U J U d C.J U J U <1 L d U J JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 emangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JON LOFTSSON HF. Hringbrau* 12! . Sími 10-600 Auglýsingastofa Tímans er í Bankastræti 7 195Z3 ^18300

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.