Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Laugardagur 24. marz 1973. Agnu-skórnir frá Egilsstöðum Svona lita skórnir út, sem þeir framleiða á Egilsstöðum i skó- verksmiðjunni Agila h.f., sem stofnuð var 1971. Ekki svo slæmur árangur af rumlega tveggja ára starfi. Skórnir eru teiknaðir i Hollandi. íslenzkir skór njóta nú með rétti vaxandi vinsælda. En að sögn fram- Kvikasilfur í fiski og Mikið er nú gert að þvi, að rann- saka kvikasilfursinnihald i fiski og öðrum sjávardýrum, sem menn leggja sér til munns. 1 ljós hefur komið, að mjög litið er af kvikasilfri i kræklingi, sem veiöist i Ermarsundi. Hins veg- ar er hátt kvikasilfursstig i kræklingi úr Miðjarðarhafi. Upphaf rannsókna á kræklingi úr Ermasundi er það, að franskt neytendablaö staðhæfi, að fisk- ur úr Ermarsundi væri mjög mengaður af kvikasilfri, sem bærist út i sundið með ám, sem renna þar fram. Valið var, að rannsaka krækling, sem er mjög móttækilegur fyrir meng- un. Rannsökuð voru sýnishorn, sem tekin voru á 15 stöðum úr franska Norðursjónum og Ermarsundi, og siðan frá 12 kvæmdastjóra skógerðarinnar Iðunnar á Akureyri, sem starf- að hefur óslitið á fjórða áratug, hefur verksmiðjan alltaf átt trygga kaupendur að islenzkum skóm. „Við þekkjum islenzkt fótlag og framleiðum sam- kvæmt þvi”, sagði hann. sjávardýrum stöðum úr Atlantshafi suður af Ermarsundi og fimm stöðum úr Miðjarðarhafi. Meðal kvika- silfursinnihald i Ermarsundi og þar i kring reyndist vera aðins 006 milligröm pr. kilógram af kræklingi, en hins vegar 22 milligröm' úr Miöjarðarhafi. Hlutfallið úr Miðjarðarhafi er talið hátt, þótt það sé i rauninni ekki talið hættulegt. Mest var mengunin þó i kræklingi, veidd- um i höfnum, en þar eru slikar veiðar lika stranglega bannað- ar. Ekki voru sýnishorn tekin að þessu sinni á venjulegum veiði- svæðum, enda er það gert með jöfnu millibili, og samkvæmt fastákveðnum reglum. Sagði Rannsóknarstofa franska fisk- iönaðarins, að á þeim miðum væri mengunin miklu minni en það, sem hér um getur. Látbragðslist í Edinborg Fyrr i vetur birtist I blaðinu viðtal við islenzka konu, Rann- veigu Sigurösson, sem stjórnar eigin leikflokki I Edinborg. Þessi blaöaúrklippa barst blaðinu á dögunum, og sýnir hún atriöi úr látbragðsleik, sem flokkurinn sýnir ytra um þessar mundir. Laug vegna ástarinnar Meira að segja hún Nina (Nina og Friðrik) hefur skrifað endur- minningar. Þar segir hún frá þvi, að hún hafi staðið i ásta- sambandi við Clifford Irving, sem lenti i vandræðum vegna svikinnar sjálfsævisögu Ho- wards Hughes. Ég laug þvi, að ég hefði ekki vitað um svikin, segir Nina i ævisögunni. Ég laug vegna ástar minnar á Clifford. DENNI DÆMALAUSI Hann er kominn á þann aldur, þegar maður þolir ekki nema tvær sögur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.