Tíminn - 24.03.1973, Qupperneq 5
Laugardagur 24. marz 1973.
TÍMINN
5
Síðustu fangarnir fluttir
Nýlega voru siðustu fangarnir
fluttir úr kvennafangelsinu La
Roquette i Paris, en ætlunin er
að rifa fangelsið. Siðustu 160
fangarnir voru fluttir á brott i
byrjun marzmánaðar. og voru
þeir fluttir i lögreglubilum undir
ströngu eftirliti. Akvörðunar-
staðurinn var annað fangelsi
skammt fyrir utan Paris. Þetta
kvennafangelsi var byggt árið
1831, og ekki hefur verið látið
uppi til hvers eigi að nota land-
areignina, sem fangelsið stend-
ur á, en allt i kring um hana er
hár og rambyggilegur stein-
veggur. Aðeins eitt fangelsi er
nú i notkun i Paris sjálfri, og er
það La Sante karlafangelsið, en
i þvi eru 4000 fangar.
I
Hver vill vera eins og Britt?
Þvi eru engin takmörk sett,
hvað Britt Ekland hin sænska
hengir utan á sig, eins og sjá má
á þessari mynd. Britt var eitt
sinn gift Peter Sellers og býr
enn i London, þótt þau Peter séu
löngu skilin. Hér sjáið þið
skrautið, sem Britt bar siðast
þegar hún brá sér i skemmtiferð
til New York, en myndin var
tekin i þann mund er hún steig
upp i flugvélina. Um hálsinn
hanga alls konar perlur, og þeir
eru ófáir hringirnir á fingrum
frúarinnar, og ekki er dónalegt
Vikingabeltið, sem hún ber um
sig miðja. Á herðunum er hún
svo með mink.
Dverggígur
á tunglinu
Þessi tilkomumikli tunglgigur
er i raun og veru svo litill, að
hann sést aðeins i smásjá —
þvermál hans er aðeins þrir
hundruðustuhlutar úr milli-
metra. Geimfararnir á Appolló
16 höfðu þetta sjaldgæfa sýnis-
horn tneð sér heim frá tunglinu,-
og það er nú geymt i Max-
Planck k jarnorkueðlisfræði-
stofnuninni i Heidelberg. Þetta
tveggja fermillimetra stóra
sýnishorn með dverggignum er
strangt tekið ekki tunglgrjót,
heldur loftsteinn úr nikkeljárni,
sem fyrir um 3000 árum kom
upp á tunglinu. Dverggigur
þessi varð til, þegar annar enn
Drykkjusýki meðal
barna alvarlegt
vandamál
í Danmörku
Danir leituðu á árinu 1972 að-
stoðar Norðmanna og Svia við
að reyna að hafa hemil á
drykkjusýki (alkoholisma )
meðal harna.
Vandamál þetta er stórkost-
legra i Danmörku en annars
staðar á Norðurlöndum vegna
þess, hve áfengislöggjöfin þar i
landi er rúm og sterkt öl almenn
neyzluvara.
minni loftsteinn lenti með 40.000
km hraða á klst. á fyrri
loftsteininn. Myndin var tekin
ipeð elektróniskri smásjá, sem
ernærri þúsund sinnum næmari
en venjulegri smásjá.
Leikkonur hreint eitur /V
Söngvarinn Eddie Fischer, sem
var eitt af átrúnaðargoðum
bandarisku þjóðarinnar á sjötta
áratugnum, er búinn að gefa út
endurminningar sinar. 1 bókinni
gefur hann mönnum mjög ágæt
ráð og eitt þeirra hljóðar á
þessa leið: Sneiðið hjá leikkon-
um, þvi þær eru hreinustu eitur-
nöðrur. Þær geta ekkert gefið,
heldur taka bara við. Þær vilja
láta dýrka sig. Eddie ætti sann-
arlega að vita, um hvað hann er
að tala, þvi hann hefur verið
giftur þremur leikkonum:
Debbie Reynolds, Elizabeth
Taylor og Connie Stevens. Nú
Ný London Bridge
Föstudaginn 16. marz opnaði
Elisabet Bretadrottning nýja
brú yfir Thames, sem kemur i
stað gömlu London Bridge og
ber sama nafn. Hér sést hún
koma til athafnarinnar og stigur
i land á þeim slóðum, þar sem
fisksalar hafa lengi haft aðsetur
sitt.
heldur hann sig við venjulega
stúlku, konuna sina, hana Idu
Björn-Hansen. Ekki fylgir sög-
unni hverrar þjóðar hún er, en
nafniö bendir til þess aö hún sé
upprunnin á Norðurlöndum.