Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Laugardagur 24. marz 1973.
Margt býr í
þokunni á
Seltjarnarnesi
ERL—Reykjavik. — Leikfélag
Vestmannaeyja hefur ákveðið að
hefja að nýju sýningar á leikrit-
inu Margt býr i þokunni. Fyrsta
sýningin verður annað kvöld i
Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Leikrit þetta er bráðfjörugt saka-
málaleikrit, sem oft var sýnt i
Eyjum i fyrra við mjög góða að-
sókn, og i fyrravor var farið með
það i leikför um Austurland. Ekki
er ákveðið, hve lengi leikritið
verður sýnt á Seltjarnarnesinu,
en að sýningum þar loknum er
áformað að fara með það eitthvað
út á land, a.m.k. um Suðurland.
Leikstjóri er Ragnhildur Stein-
grimsdóttir.
30 manna
áhafnar
norsks
BIRGITTU
GRIAASTAD
FELLUR
HEIÐUR í SKAUT
En lét það ekki aftra sér frá að koma
fram til styrktar íslandi
Danska visnasöngkonan
Birgitte Grimstad er ekki með
öllu ókunnug Islendingum, en hún
kom fram i Norræna húsinu fyrir
tveim árum og vakti mikla
hrifningu. Það eru lika fleiri
hrifnir af henni en við, þvi að fyrir
skömmu fékk hún stór norsk
músikverðlaun, en hún er gift
norskum manni og búsett i Osló.
Þegar tilkynnt var um verð-
I
Birgitte Grimstad.
launaveitinguna var Grimstad
stödd i Englandi i hljómleikaferð.
Hún gat þvi ekki veitt þeim við-
töku strax.
En þótt hennar biðu stórar fjár-
hæðir i Osló, lagði hún lykkjú á
leið sina að hljómleikaferðinni
lokinni, fór til Kaupmannahafnar
þeirra erinda að leggja sitt af
mörkum til Vestmannaeyja-
söfnunarinnar. Mikil hátið var
haldin i Falkoner leikhúsinu og
þar komu inn mörg þúsund
danskar krónur, sem rann til
Vestmannaeyinga. Og varla
hefur Grimstad spillt fyrir að-
sókninni.
TOGARAEIGENDUR SENDA
MÓTAAÆLI
skips
saknað
NTB—Washington — Siðdegis i
gær, meira en sólarhring eftir að
áhöfn norska skipsins Norse vari-
ent frá Osló tilkynnti að skipið
væri að sökkva, og að 27 karl-
menn og 3 konur, sem um borð
voru, hefðu farið i bátana.hafði
enn hvorki fundizt tangur né tetur
af skipinu né áhöfn þess.
Skipiö sökk úti fyrir austur-
strönd Bandarikjanna á þriðju-
dagskvöld i vondu veðri. Flug-
vélar, þyrlur, bandarisk herskip,
strandgæzluskip og flutningaskip
hafa tekið þátt i leitinni.
Talið er, að björgunarbátarnir
hafi getað hrakizt töluverða leið i
fyrrinótt. Ahöfn flutningaskips
frá Liberiu sá i fyrrinótt i stórsjó
bregða fyrir „hvitum hlut, sem
liktist björgunarbát”. Aðrir hafa
ekkert séð óvenjulegt.
Hitastig sjávar á þessu svæði er
nálægt frostmarki og i gær var út-
lit fyrir að veður kólnaði i nótt.
Litlar likur eru á að áhöfnin hafi
komizt lifs af hafi hún ekki komizt
i bátana, en atburðurinn virðist
hafa átt skamman aðdraganda.
Öveður geysar nú með allri
austurströnd Bandarikjanna frá
Maine til Suður Karólinu.
HÉR á landi var vinnuhjúaskil-
dagi 14. maf. Hjá frændum okkar,
Norömönnum, var hann aftur á
móti 14. april. Svo er enn, þótt i
Sumarnámskeið í
Bandaríkjunum
EINS og undanfarin niu sumur
verður haldið sumarnámskeið að
Luther College, Decorah, I.owa i
Bandarikjunum, og er námskeið-
ið fyrir kennara frá Norðurlönd-
unum.
A vegum Islenzk-ameriska
félagsins og The American
Scandinavian Foundation i New
York verða nokkrir styrkir veittir
úr Thor-Thors sjóðnum til þátt-
töku I námskeiðinu.
Nánari upplýsingar ásamt um-
sóknareyðublöðum, á skrifstofu
Islenzk-ameriska félagsins,
Austurstræti 17, (2. hæð), þriðju-
daga og föstudaga kl. 19.00-20.00
e.h. (simi 26634).
Umsóknarfrestur er til 10.
april.
Frétt frá
íslenzk-ameriska félaginu.
FULLSKIPAÐUR fundur
var haldinn idag (22. marz)
í Félagi ísl. botnvörpu-
skipaeigenda. Var þar
samþykkt eftirfarandi:
„Fundurinn lýsir undrun sinni
yfir þvi, að rikisstjórnin skyldi
beita sér fyrir lögfestingu á
kröfum Vélstjórafélags Islands,
Skipstjóra- og stýrimannafélags-
ins öldunnar o.fl. og Félags isl.
Erl-Reykjavik. — Það er enginn
smá fjörkippur, sem hleypur i
menningarlif Húnvetninga nú um
Noregi sé orðið næsta fátt vinnu-
hjúa likt og hérlendis.
1 Noregi hefur vinnuhjúum
farið fækkandi til skamms tima,
en nú virðist tala þeirra, sem eru i
vinnumennsku við venjulegan
búskap, hafa staðnæmzt við tiu
þúsund. Séu teknir með þeir
bændur, sem að miklu leyti fram-
færa sig við að nytja skóga sina,
er tala vinnuhjúanna i landinu
nitjan þúsund.
Enn sem fyrr er þó 14. april sá
dagur, er fólk fer úr vist i aðra
nýja, ef það skiptir um á annað
borð. Annars virðast norsk vinnu-
hjú allföst i vistum, þvi að sex af
hverjum tiu hafa verið yfir sex ár
i sömu vist, og átján af hundraði
tuttugu ár eða meira. En þetta
þýðir lika annað, að aldurinn er
hár — meira en sjö af hverjum 10
er kominn yfir fimmtugt.
Skipting milli kynja er á þann
veg, að um sjö af hverjum tiu eru
karlar, en þrir konur.
Þvi er ekki að leyna, að i
Noregi, likt og hérlendis, vantar
sárlega fólk til þess að leysa þá
af, sem við landbúnað starfa, i
sumarleyfum og þegar sjúkdóma
ber að höndum sem og tækni-
menn af ýmsu tagi.
loftskeytamanna, sem fram
komu á sáttafundi laugardaginn
17 marz s.l. á hendur F'élagi isl.
botnvörpuskipaeigenda varðandi
nýja kjarasamninga milli aðila,
og sem Félag isl. botnvörpu-
skipaeigenda hafnaði.
Þegar rikisstjórnin fór þess á
leit við fulltrúa Félags isl. botn-
vörpuskipaeigenda á sérstökum
fundi, sem haldinn var i stjórnar-
ráðinu 8. marz s.l., að þeir gengju
helgina. Kl. 14 i dag verður opnuð
i Félagsheimilinu á Blönduósi
stór myndlistarsýning, þar sem
verða til sýnis verk eftir 35 menn.
Eru það bæði málverk, svart-
listarmyndir, höggmyndir, list-
vcfnaður og húsagerðarlist, sem
Húnvetningum gefst kostur á að
kvnnast, eftir listamenn á ýmsum
aldri, og á segja, að sýningin
spanni yfir siðustu áratugina.
Þetta kom fram i viðtali, sem
Timinn átti við Elizabetu Sigur-
geirsdóttur á Blönduósi i gær, en
hún er formaður Kvenfélagasam-
bands Austur-Húnavatnssýslu, en
sýningin er á vegum þess og hafa
konurnar ráðið til sin Eyborgu
Guðmundsdóttur til að annast
uppsetningu hennar. Til þessa
nýtur Kvenfélagasambandið
styrks frá Menntamálaráði og
Menningarsjóði Félagsheimila,
auk þess, sem ýmsir aðilar heima
fyrir hafa lagt sitt af mörkum til
að sýningin kæmist upp.
Húsið sagði Elizabet að væri
skemmtilegt til þessara hluta að
þvi þó undanskildu, að ljósa-
búnaður allur hefði verið ónot-
hæfur til sýningarinnar. Varð þvi
að setja upp sérstakan ljósa-
búnað, sem fenginn var sunnan
yfir heiðar.
Aðgangur er ókeypis fyrir alla,
og hefur öllum börnum úr báðum
Húnavatnssýslum verið boðið að
koma á sunnudag, en þá mun
verða sett upp sérstök dagskrá,
þar sem nemendur úr Tónlistar-
skólanum munu m.a. koma fram.
Þá hefur verið fenginn blásara-
kvintett frá Reykjavik sem leika
mun við setningarathöfnina kl. 2 i
dag, en þá munu einnig karla-
til samninga við aðildarfélög Sjó-
mannasambands Islands, háseta-
félögin, og féllust þar með á til-
greindar hækkanir á launum frá
þvi sem fram kom i miðlunartil-
lögu sáttarnefndar 2. marz s.l.,
var m.a. bent á þann óleysta
vanda, að hluti yfirmanna á tog-
araflotanum (vélstjórar, 2. stýri-
menn og loftskeytamenn) ættu i
vinnudeilu við Félag isl. botn-
vörpuskipaeigenda og hefðu þá
nýlega hafið verkfall. Var þvi þar
svarað til af þeim ráðherrum,
sem fundinn sátu, að hér væri
ekki um neitt vandamál að ræða,
sú deila yrði sett i gerðardóm
kórarnir Vökumenn og Karlakór
Bólstaðarhliðarhrepps syngja.
Þá hafði Menntamálaráð og boðið
Landhelgisk vikmyndina til
Framhald á bls. 23
KNÚTUR BRUUN heldur bóka-
uppboð f átthagasal Sögu á mánu-
daginn, og hefst það klukkan
fimm. Bækurnar verða til sýnis á
Grettisgötu 8 klukkan tvö tii sex i
dag, laugardag, óg f átthaga-
salnum klukkan 10 til fjögur á
mánudaginn.
Meðal bóka á uppboðinu eru
Sýslumannaævir, kvæði Bjarna
Thorarensen, Biskupasögur,
prentaðar 1858-1878, Spaks manns
spjarir og allmargar ferðabækur
útlendinga frá nitjándu og
tuttugut öld.
Til gamans birtir blaðið hér
hluta úr siðu úr söluskránni.
87. Antiquarisk Tidsskrift,
1843-1863. Kjöbenhavn 1845-1864.
(7 bindi).
88. Sagan af Njáli Þorgeirssyni ok
sonum hans. Kaupmannahöfn
1772.
89. Hervararsaga ok Heidreks
kongs. Hafniæ 1785.
90. Islands Landnamabok.
Haviae 1774.
með lögum, þegar hin deilan væri
leyst.
1 framhaldi af þessu kváðu ráð-
herrarnir tilmæli um samþykki
aðila að yfirmannadeilunni um,
að hún yrði lögð fyrir gerðardóm,
myndu bera að hpndum á næsta
sáttafundi, sem haldinn yrði i
þeirri deilu, ef samningar þá ekki
næðust. Jafnframt óskuðu ráð-
herrarnir þess, að Félag isl. botn-
vörpuskipaeigenda samþykkti
fyrir sitt leyti, að málið fengi þá
meðferð þ.e. að það færi í gerð.
Efnt var til félagsfundar i
Félagi isl. botnvörpuskipa-
eigenda 8. marz, þegar að loknum
fundinum með ráðherrunum, og
var þar samþykkt að verða við
óskum rikisstjórnarinnar.
Á sáttafundi 10. marz i yfir-
mannadeilunni náðist ekki sam-
komulag, og bar þá sáttanefnd
fram tillögu til beggja aðila um
gerðardóm. Fulltrúar Félags isl„
botnvörpuskipaeigenda sam-
þykktu hana, en gagnaðilar felldu
hana.
Með tilliti til framanritaðs mót-
mælir fundurinn harðlega, að
rikisstjórnin skyldi siðan vikja
frá þvi, sem fastmælum var
bundið, og beita sér i þess stað
fyrir lögfestingu á kröfum yfir-
mannafélaganna”.
Timarit.
91. Kvöldvaka. 1.-2. árg. Reykja-
vik 1951-52.
92. Dvöl 1.-12. árg. Reykjavik
1933/34-1944.
93. Nýtt kirkjublað 1 .-11. árg.
Reykjavik 1906-16.
94. Arsrit hins islenzka
fræðafélags. l.-ll. árg.
Kaupmannahöfn 1916-30 (Innb. i 3
bindi, en 1. árg. bundinn aftan við
7. árg.)
95. Fréttir frá Islandi, 1871-1890.
Reykjavik 1873-91.
96. Blanda. (Sögurit XVII). 1.-9.
bindi. Reykjavik 1918/20-1950/53.
97. Almanak hins islenzka
þjóðvinafélags. (1.) -92. árg.
Kaupmannahöfn og Reykjavik
(1874)-1965. (Hér eru almanökin
um árin 1875-79 2. pr„ Reykjavik
1916)
98. Timarit hins islenzka
bókmenntafe'lags 1.-25 árg.
Reykjavik 1880/81-1904.
99. Sunnanpósturinn. 1.-3. árg.
Viðeyjarklaustri 1835-38.
100. Fjölnir. Árrit handa
Islendingum 1.-9. árg.
Kaupmannahöfn. 1835-47.
Vinnuhjúaskildagi
í Noregi 14. apríl
Glæsileg listasýning
opnuð á Blönduósi
BÓKAUPPBOD Á
MÁNUDAGINN