Tíminn - 24.03.1973, Page 17
Laugardagur 24. marz 1973.
TÍMINN
17
TÆKJABUNAÐUR Á
REYKJAVÍKURFLUGVELLI
MEÐ TILVÍSUN i frétt i blaði
yðar 21. marz varðandi tækja-
búnaö Reykjavikurflugvallar,
leyfi ég mér að óska eftir að koma
á framfæri eftirfarandi athuga-
semdum og skýringum.
Fyrir blindaðflug að Reykja-
vikurflugvelli eru fyrir hendi
eftirfarandi 4 aðflugskerfi:
a) Tveir radióvitar fyrir
vestan flugvöllinn, til afnota fyrir
aðflug til austurs (hindranalág-
mark er 400 fet),
b) Tveir radióvitar fyrir norðan
flugvöllinn, til afnota fyrir aðflug
til suðurs, (hindranalágmark er
57« fet),
c) Blindlendingakerfi (ILS)
fyrir aðflug til suðurs, (hindrana-
lágmörk eru 237 til 322 fet),
d) Aðflugsradar fyrir aðflug að
þrem flugbrautarendum,
(hindranalágmörk eru 205 til 245
fet),
Á þriðjudaginn lentu báðar
þotur Flugfélags tslands hf. á
Reykjavikurflugvelli. Gullfaxi
lenti kl. 12:30 eftir beint flug frá
Amsterdam. Mæld skýjahæð þá
var 400 fet. Sólfaxi lenti kl. 16:15
eftir beint flug frá London, og
Það var fögur og
hrífandi stund,
segir færeysk kona um messugerð íslenzkra
gesta í Þórshafnarkirkju
NÚ NÝLEGA fóru guðfræðinem-
ar i háskólanum i heimsókn til
Færeyja i för með séra Gunnari
Björnssyni i Bolungavik, og einn
stúdentanna, Vigfús Þór Árna-
son, fararstjóri. Ein hinna fær-
eysku kvenna, sem komu hingað
siðast liðið suinar i boöi kven-
félags Bústaðasóknar, Olivia
Arge Gregoriussen, hefur skrifað
blaðinu og beðið það að koma
þökkum sinum á framfæri.
Olivia Arge Gregoriussen vikur
fyrst i bréfi sinu að heimsókninni
i sumar og þeim móttökum, er
færeysku konurnar fengu hjá
kynsystrum sinum hérlendis og
lætur i ljós þá ósk og von, að þar
hafi tengzt vináttubönd, sem
gangi i arf til niðjanna, svo að
gagnkvæmar heimsóknir af þessu
tagi verði fastur siður frá kynslóð
til kynslóðar, og bindi löndin
saman traustum vináttuböndum.
„Slundin, sem við áttum i bórs-
hafnarkirkju með guðfræði-
nemunum ungu sunnudaginn 11.
marz var svo fögur og hrifandi”,
segir hún, ,,að hún fyllti ekki að-
eins kirkjuna, heldur fyrst og
fremst hjarta hvers einasta
manns, sem þar var. Hinir ungu
menn eiga miklar þakkir fyrir
þessa stund, er við munum ekki
gleyma. beir sýndu okkur,
hvernig islenzk messugerð fór
fram á fyrri tið. Séra Gunnar
Björnsson þjónaði fyrir altari,
kór svaraði, og ungur guðfræði-
nemi, Gunnþór Ingason, sem er
færeyskur i móðurætt, predikaði
á hreinni og lýtalausri færeysku.
Sú predikun var ekki orðin tóm,
þvi að þessi ungi maðurhafði það
að segja, er gaf okkur margt að
hugsa.
Að lokum var altarisganga.
Hinn ungi, islenzki prestur, séra
Gunnar Björnsáon viðhafði hinn
gamla, fagra sið að láta alla, sem
gengu til altaris, drekka úr
gömlum, stórum og fallegum
kaleik, sem annars er aðeins til
skrauts á altarinu, þvi að nú orðið
er það venja að nota litla bikara
alla jafna.
Daginn eftir sagði ég manni frá
þvi, sem gerzt hafði i kirkjunni,
og gat þá einnig um stóra kaleik-
inn. bá sagði hann:
,,bað stendur lika skrifað, að
Jesús hafi sagt við hina siðustu
kvöldmáltið með postulunum:
Drekkið allir hér af”.
Að lokum biður bréfritari Tim-
ann að skila þakklæti sinu til gest-
anna ungu og kærri kveðju til
kvennanna i Kvenfélagi Bústaða-
sóknar, sem hún kveðst aldrei
muni gleyma sakir alúðar þeirra
og gestrisni.
VELSKOLANEMAR
MÓTMÆLA
UNDANÞÁGUM
Erl—Reykjavlk. — Skólafélag
Vélskóla Islands hélt fund sl.
þriðjudagskvöld. Urðu þar mikl-
ar umræður um „réttindalausa
undanþágumenn starfandi á
skipastóli landsmanna”, en fram
hefði komið á fundinum að þeir
væru fjölmargir. Nemendurnir
telja, að til að ráða bót á þvi
vandamáli, sem hérum ræðir
þurfi að hefja til vegs þær at-
vinnugreinar, sem kallaöar hafa
verið undirstöðuatvinnugreinar
þjóðarinnar. 1 þvi sambandi
benda þeir á, að fyrir rúmu ári
hafa gengið i gildi lög um 40
stunda vinnuviku, en I kjara-
samningum sjómanna, sé gert
ráð fyrir tvöföldum þeim tima.
beir harma stefnu samgöngu-
ráðuneytisins og samgönguráð-
herra i veitingum undanþága.
Svohljóðandi fundarsamþykkt
var samþykkt einróma:
„Fundur Vélskólanema, hald-
inn 20. marz 1973, fordæmir þær
undanþágur til vélstjórnar til
handa ómenntuðum mönnum,
sem sifellt eiga sér stað, og telur
þær ruddalega litilsvirðingu við
það nám, sem nemendur skólans
stunda, auk þess sem við teljum
engum, sem áhuga hefur á þvi,
þaö vorkunn að koma í skólann og
stunda þar nám, þareð nemendur
hans hafa nú aðild að Lánasjóði
islenzkra námsmanna.”
Tíminner
peningar
| Auglýsid
| iTimanum
árangurslaust aðflug að Kefla-
vikurflugvelli. Mæld skýjahæð á
Reykjavikurflugvelli var þá 800
fet.
Ástand aðflugskerfa flug-
vallarins þá var sem hér segir:
Allir radiovitar voru i lagi. Hluti
blindlendingakerfisins var i lagi,
þ.e. aðflugshallasendir (glide
slope) var óstarfhæfur, og hefur
verið svo um langan tima. Við
þær aðstæður hækkar hindrana-
lágmark til aðflugs úr 237 fetum i
322 fet (sbr. aðflugskort flug-
málastjórnar, dags. 3. febr. 1972)
Ólag á umræddum sendi stafar af
breytingum, er gera varð á
viðvörunarkerfi hans, svo og
vegna galla, er siðar fundust i
loftnetum. Búið er að bæta úr
fyrrgreindu atriðinu, en ný loft-
net eru nýkomin til landsins og
verða sett upp á næstunni.
Frá s.l. áramótum hafa
samtals 141 aðflug verið gerð að
Reykjavikurflugvelli með notkun
aðflugsradar, sem er veruleg
fjölgun frá siðasta ári. Loftnets-
mótor tækjanna brann yfir þ. 7.
marz s.l. Eftir skiptingu á honum,
hefur verið unnið að ýmsum
öðrum endurbótum og viðgerðum
á tækjunum, svo þau hafa
einungis verið til afnota fyrir
nokkur aðflug á téðu timabili.
Að gefnu tilefni skal hér
ennfremur getið, að hlút-
aðeigandi „forráðamenn flug-
mála” voru til staðar á Reykja-
vikurflugvelli allan umræddan
dag frá kl. 9 til til kl. 18, og hefðu
getað veitt framangreindar
upplýsingar, ef tilraun hefði veriö
gerð til að ná sambandi við þá.
Haukur Claessen.
Þjóðverjar
ætla að leyfa
fóstureyðingar
NTB, Bonn — Ný lög, sem
heimila fóstureyðingar á fyrstu
þrem mánuðum meðgöngutima
kvenna, munu væntanlega taka
gildi i Vestur-býzkalandi fyrir
árslok, að sögn talsmanns
stjórnarflokkanna i landinu,
sisialdemókrata og frjálsra dem-
ókrata. Lög þessi fela einnig i sér
ýmsar félagslegar umbætur.
BARNALEIKTÆKl
*
ÍÞRÓTTATÆKl
VélavarlcstaSI
BERNHARDS HANNESS..
SuSurlandsbraut 12.
Sbni 35810.
FERMINGAR
Kópavogskirkja
Ferming sunnudaginn 25. marz 1973 kl. 10.30. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Stúlkur:
Anna Steinsen, Nýbýlavegi 29.
Bryndis óladóttir, Reynihvammi 25,
Hólmfriður Helga Einarsdóttir, Löngubrekku 24.
Hólmfriöur Gisladóttir, Fifuhvammsvegi 19.
Hrönn Guömundsdóttir. Fifuhvammsvegi 15.
Hulda Stefánsdóttir, Nýbýlavegi 32A.
Kristin Steinarsdóttir, Auöbrekku 15.
Margrét Pálsdóttir, Flfuhvammsvcgi 39.
Margrét Sverrisdóttir, Reynihvammi 17.
Sigriöur Olafsdóttir, Alfhólsvegi 99.
Sólrún Tryggvadóttir, Hrauntungu 56.
Sveinbjörg Hrólfsdóttir, Fifuhvammsvegi 23.
Drongir:
Bergsveinn Jens ólafsson, Alfhólsvegi 99.
Björn Sævarsson, Alfhólsvegi 45.
Guölaugur Jörundsson, Hjallabrekku 7.
Höskuldur Hrafn ólafsson, Hrauntungu 36.
Jóhann Kristinn Manelsson, Alfhólsvegi 139.
Jón William Andrésson, Hrauntungu 11.
Jón Orri Guömundsson, Vlöihvammi 19.
Kristinn Sigurjón Gunnarsson, Lundarbrekku 2.
Magnús Guöjónsson. Hliöarvegi 26.
Magnús bórsson, Brxöratungu 30.
Pálmi Einarsson, Fifuhvammsvegi 31.
Pétur Hlööversson, Reynihvammi 4.
Ragnar Sverrisson, Hrauntungu 6.
Siguröur Jónsson, Bræöratungu 26.
Kópavogskirkja
Fermlng sunnudaginn 25. marz kl. 2.00. Sr. Arnl Pálsson.
Stúlkur:
Anna bórdis Guömundsdóttir, Melgeröi 21.
Auöur Egilsdóttir, Hrauntungu 93.
Birna Kristbjörnsdóttir, Skólageröi 17.
Birna Elinbjörg Siguröardóttir, Grænutungu 8.
Björk Alfreösdóttir, Vallargeröi 14.
Edda ólafsdóttir, binghólsbraut 6.
Guörún Jónasdóttir, Skólageröi 42.
Hólmfriöur Mariusdóttir Gröndal, Meöalbraut 24.
Ingveldur Teitsdóttir, Holtageröi 5.
Karcn Valdimarsdóttir, Holtageröi 43.
Kristjana Bjarnadóttir, Melgeröi 22.
ólöf Bjarnadóttir, Melgeröi 22.
Margrét Siguröardóttir, Hlégeröi 27.
Pálmcy Jóhannsdóttir, Skólageröi 6.
Sigrlöur Guörún Karlsdóttir, Holtageröi 34.
Steinunn Gunnlaugsdóttir, Asbraut 21.
Drengir:
Björn Rögnvaldsson, Skólageröi 40.
Gunnar Svavarsson, Meðalbraut 6.
Jóhannes Hraunfjörö Karlsson, Holtageröi 74.
Kári Ingólfsson, Sunnubraut 51.
Loftur Oli Magnússon, Kópavogsbraut 70.
ólafur Bjarni Bjarnason, binghólsbraut 39.
Ómar Bjarni borsteinsson, Borgarholtsbraut 56.
Itagnar bór Bóasson, binghólsbraut 4.
Siguröur Hafsteinsson, Kastalageröi l.
Siguröur Óli Sigurösson, Holtageröi 20.
Stefán Alfreösson, Vallargeröi 14.
Steingrimur Daviösson, Holtageröi 35.
Sturla Már Jónasson, Sunnubraut 20.
Valbjörn Sæbjömsson, Melgeröi 28.
Langholtskirkja
F'ermlng 25. marz kl. 10:30
Asa Stefánsdóttir Goöheimum 5
Elin Asdis Asgeirsdóttir, Dragaveg 9
Elsa Sigtryggsdóttir, Skipasundi 76
Helga Steinþórsdóttir, Ljósheimum 18A
Jakoblna Eygló Walderhaug, Njörvasundi 26
Kristin Jónsdóttir, Kópavogsbraut 17
Margrét Gunnlaugsdóttir, Skeiöarvogi 11
Sigrún Baldvinsdóttir, Alfheimum 38
Ari Eggertsson, Karfavogi 37
Asgeir Gubjónsson, Gnoöarvogi 76
Ellert Ingason, Njörvasundi 33
Jón Hrafn Guðjónsson, Rauöalxk 10
Óli borsteinsson. Langholtsvegi 188
Páll Loftsson, Alfheimum 58
Páll Theódórs Pálsson, Langholtsvegi 172
Lauj'arneskirkja
Drengir
Björn Jónsson Selvogsgrunni 26
Björn Karlsson Laugalxk 36
Bryngeir Torfason Laugarnesvegi 94
Haukur.bór Haraldsson Kleppsvegi 34
Helgi Garöar Garöarsson Rauöalæk 69
Magnús Sigurjónsson Miötúni 11
ólafur Gisli Sigurjónsson Rauöalxk 37
Óskar Knudsen Laugateigi 50
Smári Jósafatsson Hrisateigi 29
Viöar Smári Hjartarson
Rauöalæk 17
Stúlkur
Anna Valgeirsdóttir bormar Hrisateigi 25
Asa Ingibjörg Hauksdóttir Laugarnesvegi 54
Hallfriöur Jónsdóttir Grýtubakka 32
Inga Geröur Ingimarsdóttir Kirkjuteigi 23
Ingibjörg Jóhannsdóttir Bugöulxk 1
Ingunn Anna Helgadóttir Rauöalæk 26
Maria Sigmundsdóttir Guilteigi 29
Sigriöur Guöbjörg Valdimarsdóttir Rauöalæk 2
Sigrún Friöriksdóttir Kleppsvegi 34
Sigrún Júlia Kristjánsdóttir Laugalæk 11
Stefánla Kristin Lúthersdóttir Laugateigi 30
Svanhvit Sigurgeirsdóttir Hrisateigi 14
OMAðI SÖFNUDURINN.
Fermingarbörn
sunnudaginn 25. marz, klukkan 11. árdegis.
Kristinn Guönason, Sólheimum 27.
Anna Margrét Olafsdóttir, Brúnavegi 3.
Björg ólafsdóttir, Brúnavegi 5.
Guöbjörg Svava Haröardóttir, Brúnavegi 5.
Guörún Björnsdóttir, Rauöarárstig 20.
Guörún Lóa Jónsdóttir, Lvngheiöi 20, Kópavogi.
Hildigeröur Pétursdóttir, Digranesvegi 52, Kópavogi.
Hugrún Stefánsdóttir, Hólmgaröi 40.
Lilja Kristin Einarsdóttir, Lokastig 6.
Sigriöur Poulsen, Auöbrekku 1, Kópavogi.
Sigrún Júlia Oddgeirsdóttir, Laugarncstanga 62.
borbjörg brastardóttir, Skipholti 42.
Bréfaskriftir
Viljum ráða stúlku sem er vön islenzk-
um og enskum bréfaskriftum.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri.
Starfsmannahald
^ SAMBAND iSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Almennur lífeyris-
sjóður iðnaðarmanna
Umsóknir um lán úr sjóðnum skuli hafa
borizt sjóðsstjórninni fyrir 5. april nk.
Hámark lánsfjárhæðar er sem hér segir,
enda sé gætt ákvæða reglugerðar sjóðsins
um veð eða rikisábyrgð:
a. Sjóöfélagar, sem greitt hafa fullt iögjald til sjóösins I full 2
ár, geta fengiö kr. 200.000.00
b. Sjóðfclagar, sem greitt hafa fullt iögjald til sjóösins I full 3
ár, geta fengið kr. 300.000.00
c. Sjóöfélagar, sem greitt hafa fullt iögjald til sjóösins I full 5
ár, geta fengiö kr. 400.000.00 enda eigi þeir ekki rétt á láni
hjá Húsnæðismálastjórn, og hafa ekki áöur notfært sér
lántökurétt sinn hjá lifeyrissjóönum.
Sjóðfélagi, sem notfært hefur sér rétt sinn til lántöku hjá
sjóðnum, öðlast ekki rétt til viðbótarláns fyrr en fullnægt
er umsóknum um lán frá öðrum sjóðféiögum.
Umsóknareyðublöö og lánareglur má fá á skrifstofu
Landssambands iönaðarmanna, Lækjargötu 12, Reykja-
vik, skrifstofu Meistarafélags iðnaðarmanna, Strandgötu
1, Hafnarfirði og skrifstofu Iönaðarmannafélags Suöur-
nesja, Tjarnargötu 3, Keflavik.
Stjórn Almenns lifeyrissjóðs
iðnaðarmanna.
Lipurð
MF
Massev Fergtibon
Lipuró
MFdráttarvélanna
eykurgildi þeirra
-hinsigildadiáttarvél
Z>Swjáb&LciS*AAéjla/9+ A/
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTOR: