Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 20
20
Laugardagur 24. marz 1973.
Kven-
fólkið
ó ferð-
inni á
morgun
Þrír leikir í 1. deild
í handknattleik
Þrír leikir fara fram i ts-
landsmótinu i handknattleik
kvenna á morgun. Leikirnir,
sem eru i 1. deild fara fram i
Laugardalshöllinni og i
iþróttahúsinu i Hafnarfiröi.
Leikirnir í Laugardalshöil-
inni hefjast kl. 14.45, þá
keppa Vfkingur og Valur,
siöan KR og Ármann. Strax
á eftir leika ÍR og Njarövik i
2. deild kvenna. t Hafnarfiröi
hefst leikkvöldiö ki. 20.15
meö 2. deiidarleik Hauka og
FH. Siöan leika Breiöablik
og Fram i 1. deild kvenna.
K.S.I. og
K.R.R.
t DAG heldur skólakeppni KSt
og KRR i knattspyrnu áfram.
Lciknir veröa tveir leikir á
Iláskólavellinum og mætast
þá þessir skólar:
kl. 14.00 H.I. - M.H.
Kl. 16.00 K.t. — M.L.
A mánudaginn verða svo
leiknir tveir leikir i keppninni,
og fara þeireinnig fram á Há-
skólavellinum og mætast þá
þessir skólar:
Kl. 14.00 M.T. — V.I.
Kl. 16.00 M.R. — Lind.
Afmælis-
hátíð
Fram
í kvöld
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ
FRAM veröur 65 ára á þessu
ári. Félagiö var stofnaö 1. mai
1908. t tiiefni af þessu afmæli
fclagsins veröur haldin af-
mælishátiö aö Hótel Borg i
kvöid. Siöar mun félagið halda
afmæiismót i öllum þeim
iþróttagreinum, sem stundaö-
ar eru innan félagsins, þaö er
handknattleik, knattspyrnu,
körfuknattleik og skiöaiþrótt-
inni.
Eyjamenn
heimsækja
Keflvík-
inga
á morgun
ANNAR leikurinn i Meistara-
keppni K.S.l. fer fram á morgun i
Keflavik. Þá leika Keflvikingar
gegn Vestmannaeyingum og
hefst leikurinn kl. 15.00. Það má
búast við skemmtilegum leik,
eins og er alltaf þegar liðin leika i
Keflavik.
Bjarni setti nýtt
íslandsmet í 600
metra hlaupi
Verzlunarskólinn sigraði í frjálsíþróttakeppni skólanna
VERZLUNARSKÓLINN
sigraði í Bikarkeppni skól-
anna i frjélsum iþróttum,
sem fram fór í vikunni,
hlaut alls 69 stig, en
Háskólinn og Iðnskólinn
komu skammt á eftir með
62 stig. Alis tóku 8 skólar
þátt í keppninni og meðal
keppenda voru margir
beztu frjálsiþróttamenn
landsins. Arangur var yfir-
leitt góður.
Eitt Islandsmet var sett á
mótinu, það gerði Bjarni Stefáns-
son, MH, hann hljóp 600 m. á
1:27,0 min. Hinn bráðefnilegi
Viðar Halldórsson, MT, varð
annar á ágætum tima 1:27,9 min.
Páll Dagbjartsson, KI, varpaði
kúlu i fyrsta sinn yfir 15 metra
eða 15,11 m, sem er nýtt HSÞ met.
Friðrik Þór Óskarsson, VI, var
sigursællá mótinu. Hann sigraði i
þremur greinum, stökk m.a. 3,24
m i langstökki án atrennu, sem er
bezti árangur hér á landi i vetur.
Þá stökk hann og 1,85 m i
hástökki.
Ólafur Guðmundsson, Ht,
sigraði i langstökki og stökk 6,86,
m. Þeir Friðrik Þór og Vilmundur
Vilhjálmsson, MT, áttu löng ógild
stökk .Friðrik 7,10 m. mælt frá tá
Víðavangshlaup
Islands á morgun
A þriðja hundrað keppendur taka þátt
í hlaupinu, sem hefst kl. 2
ÞATTTAKA i Viöavangs-
hlaupi tslands verða 224 frá
átta félögum og héraössam-
böndum. Hér er um metþátt-
töku I hlaupinu aö ræöa og er
mjög vaxandi áhugi á Iþrótt-
inni. Þau átta félög, sem
senda þátttakendur að þessu
sinni, eru Armann, IR, KR,
UMSK, USK, FH, ÍA og
Fylkir.
Hlaupið fer fram á suntlu-
daginn og hefst kl. 14.00 i
Laugardalnum, við gatnamót
Holtavegs og Þvottalaugar-
bletts og endar á sama stað.
Keppt verður i þremur karla-
flokkum og einum kvenna-
flokki. Meðal þátttakenda i
kvennaflokknum, er enska
stúlkan Lynn Ward, sem tók
þátt i Alafosshlaupinu um
siðustu helgi. Þá verður einnig
keppt i sveitakeppni. Verð-
launabikarar eru gefnir af
trimm-félaginu landskunna
KASKO.
HAUKUR SIGRAÐI
í ÖLLUAA GREINUM
Stefánsmótið fór fram um síðustu helgi
í Skálafelli
og Viimundur 6,90 m. Bjarni
Stefánsson og Vilmundur fengu
sama tima i 50 m hlaupinu, en
þeir hlupu hvor i sinum riðli, og
ekkert úrslitahlaup fór fram.
Borgþór Magnússon, VI, sigraði i
50 m grindahlaupi á 7,2 sek. og
stökk 13,88 m i þristökki. Jóhann
Pétursson setti UMSS met i þri-
stökki, stökk 13,61 m.
Hér koma svo úrslit keppn-
innar.
600 metra hlaup
1. Bjarni Stefánsson M.ll. l:27,0mín. tsl. met.
2. Viðar Halldórsson MT. 1:27.9 min.
3. Sigfús Jónsson H.l. 1:31,4 mln.
4. Borgþór Magnúss. V.t. 1:36,7 mln.
Kúluvarp.
1. Páll Dagbjartsson K.l. 15,11 mtr. H.S.Þ. met
2. Guöni Halldórsson M ,H. 13,64 mtr.
3. Grétar Guftmundss. M.T. 13,34 mtr.
4. óskar Jakobsson IBsnk. 13,08 mtr.
Langstökk án atrennu
1. Friörik Þ. Óskarsson. V I. 3,24 mtr
2. Ellas Sveinsson Iönsk. 3,19mtr
3-Jón E. Friörikss. Bifr. 3,07 mtr.
4.GuöIaugur Ellertss. H.l. 2,96 mtr.
Hástökk
1. Ellas Sveinsson Iönsk. 1,90 mtr.
2. Hafsteinn Jóhannss. Bifr. 1,90 mtr.
3. Friörik Þ. óskarss. V.t. l,85mtr.
4. Hjörtur Einarss. K.t. 1,75 mtr.
Þrfstökk án atrennu
1. Friörik Þ. Óskarss. V.t. 9,71 mtr:
2. Ellas Sveinss. Iönsk. 9,64 mtr.
3. Jóhann Tómasson. H.t. 9,33 mtr.
4. Vilmundur Vilhj. M.T. 9,29 mtr.
1500 metra hlaup.
1. Agúst Asgeirsson M.T. 4:20,3 min.
2. NlelsChr. Nielsen H.l. 4:38,3min.
3. Ragnar Sigurj. Iönsk. 4:39,7 mln.
4.Gunnar P. Jóak. M.H. 4:43,5mlnþ
Úrslit slöari dags: 50. nt. hlaup: Bjarni Stefánsson, MH, 5,9 sek.
Vilmundur Vilhjálmss. MT, 5,9 sek.
Ölafur Guömundss. Hl. 6,0 sek.
Friörik Þór óskarsson, Vt, 6,0 sek.
50 in grindahlaup:
Borgþór Magnússon, VI, 7,2 sek.
Elias Sveinsson, Iönsk. 7,5 sek.
Hróömar Helgason, Ht 7,6sek.
Hafst. Jóhanness. Bifröst, 7,6sek.
Langstökk:
Olafur Guömundsson, Hl, 6,86 m
Friðrik Þór óskarsson VI 6,72 m
Vilm. Vilhjálmss. MT, 6,63 m
Valmundur Glslason, IBnsk. 6,23 m
Þrfstökk:
Borgþór Magnússon, Vt 13,88 m
Jóhann Pétursson 13,61 m
Valmundur Gtslason, Iönsk. 13,12m
Agúst Arngrimsson, Kl, 12,41 m
Hafst. Jóhanness. Bifröst, 12,41 m
Hástökk án atr.
Friörik Þór óskarsson, Vt 1,62 m
Elias Sveinsson,Iönsk. 1,57,m
Ingvar ólafsson, Bifröst, 1,47 m
(Jrslit:
Verzlunarkóiinn 69 Stig,
Iösnkólinn 62, stig,
Háskólinn 62,stig
Menntask. v/Tjörnina 55,5 stig,
Bifröst 47,5 sitg,
Kennaraskólinn 40 Stig,
Menntaskólinn v/Hamrahliö 40, Stig,
Menntaskólinn v/Lækjargötu 5stig.
Rússinn
væntanlegur í dag
Er enn á
leiðinni
Siðustu fréttir af rússneska
þjálfaranum, sem er
væntanlegur tii Vals, eru
þær, að hann sendi skeyti
fyrir 10 dögum. Þar sagði
hann, að hann kæmi til Is-
lands innan tiu daga. Nú eru
tiu dagar liðnir og er hann
þvi væntanlegur til landsins i
dag. Við segjum nánar frá
Rússanum i þriðjudagsblað-
inu, ef hann kemur til lands-
ins i dag.
IIINN kunni skiöamaður frá
Akureyri, Haukur Jóhannsson,
sigraöi I öllum greinum I Stefáns-
mótinu, punktamóti Reykjavfkur,
um siðustu helgi I Skálafelli.
Mótið heppnaöist mjög vel, þrátt
fyrir leiöindaveöur síöari daginn,
cn þá var þoka og rigning. A
laugardaginn var aftur á móti
ágætt veður til keppni og var
fjöldi fólks i Skálafelli viö skíða
iðkanir og aö fylgjast meö keppn-
inni. Stórsvigiö fór þá fram, og
urðu úrslit sem hér segir:
i kariaflokki:
1. Haukur Jóhannsson A, 66,5
2. Hafsteinn Sigurðsson 1, 67,2
3. Valur Jónatansson 1 68,8
4. Arni óöinsson A 69,1
t kvennaflokki:
1. Margrét Þorvaldsdóttir A 73,1
2. Margrét Baldvinsdóttir A 73,3
3. Svandís Hauk'sdóttir A 75,4
4. Guðrun Frfmannsdóttir Á 75,9
Svig fór fram á sunnudag.
Karlaflokkur:
1. Haukur Jóhannsson A 47,4 48,2 95,6
2. Arni Óðinsson A 49,0 48,4 97,4
3. Hafsteínn Sigurðsson I 48,3 49,5 97,8
Kvennaflokkur:
1. fylargrét Baldvinsdóttir A 55,3 57,9 113,2
2. Guðrún Frímannsdóttir A 56,0 59,1 115,1
3. MargrétVilhelmsdóttir A 56,2 59,1 115,3
4. Aslaug Siguröardóttir R 58,1 57,8 115,9
Alþatvikeppni:
Karlar:
1. Haukur Jóhannsson A O.OStig
2. Hafsteinn Sigurösson 1 19,4 stig
3. Arni ÓÖinsson A 35,11 stig
4. Viöar GarÖarsson A 60,38 stig
Konur:
1. Margrét Baldvinsdóttir A 1, 9 stig
2. Guörún Frimannsdóttir A 33,96 stig
3. Margrét Vilhelmsdóttir A 36,55 stig
HAUKUR JÓHANNSSON... hinn kunni skiðamaöur frá Akureyri var sigursæll I Stefánsmótinu. Hann
sigraði i svigi, stórsvigi og Alpatvikeppni. (Timamynd Gunnar)