Tíminn - 24.03.1973, Page 26
26
TÍMINN
Laugardagur 24. marz 1973.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Feröin til tunglsins
sýning i dag kl. 15.
Indíánar
sýning_ i kvöld kl. 20.
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15.
Lýsistrata
sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Leikför
Furðuverkið
sýning i félagsheimilinu
Stapa, Ytri-Njarðvik,
sunnudaginn 25. marz kl.
15.
Atómstööin i kvöld kl.
20.30.
Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni sunnudag kl. 17
Uppselt.Kl. 20.30. Uppselt.
Pétur og Rúna frumsýning
þriðjudag. Uppselt.
2. sýning fimmtudag.
Fló á skinni miðvikud.
Uppselt.
Fló á skinni föstudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
16620.
Austurbæjarbíó:
SÚPERSTAR
Sýn. miðvikudag kl. 21.
Aðgöngum iðasalan i
Austurbæjarbiói er opin frá
kl. 16. Simi 11384.
Tónabíó
Sími 31182
Eiturlyf i Harlem
Cotton Comes to
Mjög spennandi og óvenju-
leg bandarisk sakamála-
mynd.
Leikstjóri: Ossie Davis
Aðalhlutverk: C.odfrey
Cambridge, Raymond St.
Jacuqcs, Calvin Lockhart
Sýnd kl. 5, 7, og 9
fSL. TEXTI
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Maður í óbyggðum
Man in the Wilderness
Ótrúlega spennandi, meist-
aralega vel gerð og leikin,
ný, bandarisk kvikmynd i
litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Richard Ilarris,
Jolm Iluston.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VEITINGAHÚSIÐ
Lækjarteig 2
Hljómsveit
Guðmundar Sigurðsson
Gosar — og
Ernir
Opið til kl. 2
Jörð til leigu
Jörðin Skeggjastaðir i Fremri-Torfu-
staðahreppi, Vestur-Húnavatnssýslu, er
laus til ábúðar á næstu fardögum.
Semja ber við eiganda jarðarinnar Sigurgeir Jónatans-
son, Bergstaðastræti 28, Reykjavik. Simi 18689, fyrir 5.
april nk.
tSLENZKUR TEXTI.
Hin sprenghlægilega
gamanmynd sem gerð er
eftir hinu vinsæla leikriti
Fló á skinnisem nú er sýnt
i Iðnó
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Þegar frúin fékk
flugu
eða
Fló á skinni
REXHARRISON
RmBmm nmms
mm ámmmm
MiTMEk mmmrn
Mitt fyrra líf
“★★★★
Highest Rating!”
—N.Y. Daily News
Paramounl Pictures
Presents
A Howard W. Koch
-AlanJay Lerner
Production
Starring
Ðarbra
Streisand
Yves
Montand^^^^
On A Cleff
Vou Can See
Based upon the Musical Play
On A Clear Day You Can See Forever
Panavision' Technicolor' A Paramount Picture
• G'-AII Ages Admitled General Audiences
Bráðskemmtileg mynd frá
Paramount — tekin i litum
og Panavision- gerð eftir
samnefndum söngleik eftir
Burton Lane og Alan Jay
Lerner.
Leikst jóri:
Minnelli
Aðalhlutverk:
Barbara Streisand
Yves Montand
Sýnd kl. 5 og 9
Vincente
Staidan
Rnmmml
Árásin á
Rommel
Afar spennandi og snilldar
vel gerð bandarisk striðs-
kvikmynd i litum með is-
lenzkum texta, byggð á
sannsögulegum viðburðum
frá heimstyrjöldinni siðari.
Leikstjóri: Henry Hatha-
way.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14
ára.
hsfnnrbíá
iím! IB444
SIEVE L
Ofsalega spennandi og vel
gerð ný bandarfsk kvik-
mynd i litum og
Panavision, er fjallar um
einn erfiðasta kappakstur i
heimi, hinn fræga 24 stunda
kappakstur i Le Mans.
Aðalhlutverk leikur og
ekur:
Steve McQueen.
Leikstjóri: Lee H. Katzin
islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Auglýsingasímar
Tímans eru
1-95-23 & 18-300
Dýrheimar
Walt Disney
Heimsfræg Walt Disney-
teiknimyndi litum, byggð á
sögum R. Kiplings. Þetta
er siðasta myndin, sem
Disney stjórnaði sjálfur og
sú skemmtilegasta þeirra.
Myndin er allsstaðar sýnd
við metaðsókn og t.d. i
Bretlandi hlaut hún meiri
aðsókn en nokkur önnur
mynd það árið.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg amerisk-ensk
verðlaunamynd sem hlaut
sex Oscars-verðlaun I litum
og Cinema Scope. Aðal-
hlutverk: Mark Lester,
Ron Moody, Oliver Reed,
Shani Wallis, Harry
Secombe.
Endursýnd yegna fjölda
áskorana.
Sýnd kl. 5 og 9.
Júdómeistarinn
Hörkuspennandi frönsk
mynd i litum, sem fjallar á
kröftugan hátt um mögu-
leika júdómeistarans i nú-
tima njósnum
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Marc Briand, Marilu Tolo.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Magnús E. Baldvlnsson