Tíminn - 16.05.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.05.1973, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. mai 1973 TÍMINN 15 o Víðivangur hafréttarráðstefnunni i Chile, muni samtökin krefjast ein- hliða útfærslu norsku land- helginnar i a.m.k. 50 sjómílur. Þessa ráðstefnu sátu um 80 fuiltrúar stjórnmálaflokka, og útvegs- og fiskimannafélaga i Norður-Noregi. —TK. 0 íslendingur fyrir iðnaðinn, takast á hendur sölu og dreifingu allrar vefnaðar- vöruframleiðslu Tanzaniu- skipu- lagningu þessa iðnaðar i fram- tiðinni, annast útflutning á allri vefnaðarvöru, sem framleidd er i Tanzaniu, og fleira. Það er þvi ljóst, að Natex er fyritæki með geysimikla ábyrgð . Með tilkomu fyrirtækisins varð m.a. gifurleg breyting á útflutningi Tanzaniu á vefnaðarvöru. Jókst hann t.d. um 235% frá 1970 til 1971. Fram kemur i fréttabréfi fyrirtækisins. „Natex Staff News”, sem Ingi ritstýrir, að útflutningur Natex á vefnaðarvöru nam að verðmæti um 500 milljónir 1971 og hefur vist aukizt mikið siðan. Velta fyrir- tækisins i heild er mikill sem og hagnaður, alla vega miðað við þjóðartekjur landsins Það var Haraldur Jónsson lögfræðingur, náinn vinur Inga Þorsteinssonar, sem lét okkur i té upplýsingar um Inga og Natex. Enda þótt við höfum engar heimildir fyrir þvi, má telja liklegt, að Ingi sé stöðu sinnar vegna allmikill áhrifa- maður i Tanzaniu. Er gaman til þess, að vita, að við eigum þar málsvara, ekki sizt vegna horfa á auknum tengslum Islands og Tanzaniu. Stp BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Trúlofunar- HRIISGIR Fljót afgreiösla Sent i póstkröfu GUOMUNDUR ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 0 Iþróttir Stefán Halldórsson, Vik. 5, Björn Pétursson, KR 3. Jóhannes Bárðarson, Vik. 3. Jóhann Torfason, KR 3. Erlendur Magnúss. Fram 2. Marteinn Geirsson, Fram 2. Hermann Gunnarsson, Val 2. Þórir Jónson, Val 2. Sigurþór Sigurjónss. KR 2. Tómas Pálsson, ÍBV 2. Þeir sem skoruðu eitt mark á mótinu, voru þessir: Gunnar Guðmundsson, KR, Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, Magnús Guðmundsson, Viking, Jón Pétursson, Fram, örn Óskarsson, IBV, Halldór Björnsson, KR, Guðgeir Leifsson, Fram, Eirikur Þorsteinsson, Viking, Halldór Sigurðsson, KR, Baldvin Baldvinsson KR, Leifur Leifsson IBV, Bragi Jónsson, Armanni, Ingi Halldórsson, Ármanni, Sigurður Leifsson, Ármanni, Halldór Bragason, Þrótti og Aðal- steinn örnólfsson, Þrótti. Tvö sjálfsmörk voru skoruð á mótinu. © Watergate Nixon sagði þá, að Dean hefði gert skýrslu, sem sannaði, að enginn starfsmaður Hvita hússins væri viðriðinn Water- gete-málið. Dean segist aldrei hafa samið 'neina skýrslu og aldrei verið beðinn að gera það. — Ég held ekki, að skýring min muni leiða til þess, að for- setinn verði að segja af sér, segir Dean i viðtali i gær. — Ég er bara núll, en hvað hefur Nixon mikil völd? Þó ganga sögusagnir um að ummæli Deans muni koma Nixon i vanda. Svo mikið kvað að þessu i gær, að Hvita húsið varð að birta opinbera yfir- lýsingu. — Forsetinn hefur alls ekki i hyggju að segja af sér vegna málsins, sagði Ziegler við blaðamenn. Tanzanía þ.e. aðsmáriki eigi rétt til að ráða yfir náttúrulegum auðæfum sinum, sér i lagi ef um lifshags- muni þjóðarinnar er að tefla. Ég fullvissa ykkur um, að þið eigið stuðning flestra Afrikurikja visan i þessu máli, hélt ráð- herrann áfram. Aðspurður kvað Malecela fisk- veiðar vera á uppleið i Tanzaniu. Undan ströndum landsins væri gnægð fisks.enveiðitækninniværi enn ábótavant. Hann skýröi frá þvi, að Tanzaninustjórn hefði þegar hafið úrbætur á þessu sviði, m.a. komið á fót skóla, jiar sem fiskimönnum væri leiöbeint um fiskveiðar. Viö skólann starfa nú Sviar og Norðmenn, en ráð- herrann lét i ljósi áhuga á að fá islenzka sérfræðinga til þessara starfa. Hann sagðist hafa nefnt þetta við islenzka ráðamenn, en ennþá væriekkert afráðið i þessu efni. — Við höfum áhuga á að íæra út fiskveiðilögsögu okkar, en kjósum að biða Hafréttarráð- stefnu S.þ., áður en við látum til skarar skriða. Þvi næst barst talið að innan- rikismálum Tanzaniu. Utanrikis- ráðherrann kvað Tanzaniustjórn stefna að þvi að mynda eins konar byggðakjarna viðs vegar um landið, þ.e. fá fólkið i hinum dreiföu byggðum til að þjappa sér saman. — Með þessu getum við veitt landsmönnum mun meiri þjónustu, svo og aukið samvinnu þeirra og eigið framtak, sagði ráöherrann. — Ég held, að þróunin stefni i rétta átt á þessu sviði. Malecela lét þess getið, aö Tanzaniubúar tækju allri þeirri efnahagsaöstoð, sem boðin væri, ef henni fylgdu engin skilyrði* T.d. leituðu þeir aðstoðar Kin- verja við að byggja heljarmikla járnbraut, sem hvorki Alþjóða- bankinn né ýmis vel stæð rikisáu sér fært að fjármagna. — Við trúum þvi, að i fram- tiöinni verðum við sjálfir efna- hagslega sjálfstæðir. A meöan tökum viöallri þeirri aðstoð,sem okkur er boðin. með mestu þökkum. Þá vék utanrikisráðherrann að samvinnuhreyfingunni, sem Tanzaniustjórn bindur miklar vonir viö. Hreyfingin er lika öflug þvi i dag er framleiðsla á flestum mikilvægustu útflutningsvörum Tanzaniu i höndum hennar. Ráð- herrann lýsti og ánægju sinni meö starfsemi samvinnuhreyfingar- innar hér á landi, t.d. á sviði út- flutnings sjávarafurða. Að lokum var Malecela spurður að þvi, hvað komið hefði honum mest á óvart við komuna hingað* Sá jöfnuður, sem hér virðist rikja- Fátækrahverfi eru t.a.m. hvergi sjáanleg. Sömuleiðis, hve út- breiðsla rafmagns er mikil. Og loks heita vatnið. I Tanzaniu fyrirfinnast hverir, svo þiö gætuð eflaust kennt okkur að beizla hveraorkuna eins og að veiöa fisk, sagði ráðherrann að lokum. IGNIS ÞVOTTAVÉLAR RAFIÐJAN — VESTURGOTU 11 1929A RAFTORG V/AUSTURVOLL 26660 Tvaer stúlkur 13 ára óska eftir að komast i svcit i sumar, helzt á sama stað. Upplýsingar i sima 3-67-95. Vönduð og ódýr Nivctda svissnesk gæða-úr r© ftd H Vestmannaeyingar! ftd Pf Pf ImI Pf bd P1 bd r*i bd Steingrímur Benediktsson gullsmiður hefur fengið aðstöðu í GULLSMÍÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu Sími 20-0-32 pipfpfpipfpipfpfpipfpipfpfpfpipfpipipfpfpf bdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbd PfPfPfPfPfMMPfPfPfPfPfPfPfPfPfPf bdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbdbd p«| Trúlofunarhringar M Fjölbreytt úrval af gjafavör- um úrgulli, sijfri, pletti, tini o.fL £3 önnumst viðgerðir á skartgirp- m um. — Sendum gegn póstkröfu. ££ bd GULLSMIÐAVERKSTÆÐI 3 ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR Óðmsgötu 7 — Rafhahúsinu ^ PlPfPfPfPfPfPIPfPfPfPfPfPfPfPfPfPf bdbdbdbd bdbd bdbdbdbd bdbd bdbd bdbdbd Kópavogur REIÐSKÓLI — SIGLINGAR — SUAAARBÚÐIR Reiðskóli: ilestamannafélagið Gustur i samvinnu við Tómstundaráð Kópavogskaupstaðar munu halda námskeiö i reið- meunsku og umhirðu hrossa, sem hér segir: 1. námskeið 21. mai-1. júni 2. námskeið 12. júni-23. júni 3. námskeið 25. júni-6. júli 4. námskeið 9. júli-20. júli. Á hverju námskeiði verða þrir hópar, einn fyrir hádegi, tveir siðdegis. Þrjár kennslustundir fimm daga vikunnar Helgar friar. Lágmarksaldur 8 ár. Þátttökugjald 1800,- Innritun og upplýsingar á Félagsmálastofnun Kópavogs- kaupstaðar, Alfhólsvegi 32, II. hæð simi 41570 frá 16. mai. Siglingarklúbburinn Siglunes: Starfsemin i sumar: Mánud. kl. 2-4 9-10 ára Mánud. kl. 4-6 11-12 ára Mánud. kl. 7.30-10.00 13 ára og eldri Þriðjud. kl. 4-6 11-12 ára Þriðjud. kl. 7.30-10.00 13 ára og eldri Fimmtudaga kl. 2-4 9-10 ára Fimmtudaga kl. 4-6 11-12 ára Fimmtudaga kl. 7.30-10.00 13 ára og eldri Föstudaga kl. 4-6 11-12 ára Föstudaga kl. 7.30-10.00 13 ára og eldri Þátttökugjald 13 ára og eldri kr. 400.- Þátttökugjald 11-12 ára kr. 300.- Þátttökugjald 9-10 ára kr. 200.- Aht. í mai er einungis opið á laugardögum kl. 1-3 9-12 ára Kl. 3-5 13 ára og eldri. Innritun i Siglingaklúbbnum við Kársnesbraut á opnunar- tima sími 40145. Sumarbúðir i Kópaseli (Lækjarbotnar): 1. námskeið 4. júni-15. júni 2. námskeið 19. júni-30. júní 3. námskeið 2. júli-13. júli 4. námskeið 16. júli -30. júli 5. námskeið 31. júli-2. ágúst 6. námskeið 7. ágúst-27. ágúst Aldurstakmark 6-10 ára nema á 5. námskeiðinu. Þá er fyrirhuguð dvöl eldri bæjarbúa i Kópavogi. Innritun hefst miðvikudaginn 16. mai kl. 13.00 á Félagsmálastofnun Kópavogs- kaupstaðar Álfhólsvegi 32 II hæð og þar eru einnig veittar nánari upplýsingar i sima 41570. Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar Álfhólsvegi 32, simi 41570. Röskur 12 ára drengur óskar eftir vinnu I sveit i sumar. Upplýsingar I slma 81578 14ára stelpa óskar eftir vinnu við gróðurhús eða í vist úti á landi. Simi 41040. Handlæknisdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri vantar læknaritara til starfa nú þegar eða eigi siðar en 15. júni n.k. Starfið krefst góðrar vélritunarkunnáttu og stúdentsprófs eða hliðstæðrar menntunar. Ráðningartimi minnst 1 ár. Æskilegast er að umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu sem læknaritari. Upplýsingar um starfið gefnar i sima 1-20-46 til kl. 16 virka daga. Hjúkrunarkona Óskast til starfa við geðdeild Barnaspitala Hringsins, til að taka að sér næturvaktir aðra hvora viku. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan, sími 84611. Reykjavik. 14. mai 1973. Skrifstofa rikisspitalanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.