Tíminn - 16.05.1973, Blaðsíða 11
lYliðvikudagur 16. mai 1973
TÍMINN
n
Stefán Halldórsson, sést hér
spyrna knettinum aftur fyrir sig i
leik með unglingaiandsliðinu.
Fyrir aftan hann sést Hörður
Jóhannesson. Þeir leika báðir á
ítaliu.
Fyrsti
leikur
íslenzka
unglingalands-
liðsins
verður
gegn
Englendingum,
núverandi
Evrópumeisturum
Mótslit Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu
voru sviplaus
SÍÐASTI leikur Reykjavikur-
mótsins i knattspyrnu var leikinn
á mánudagskvöldið. Þróttur sigr-
aði þá Armann 2:1 i leik.sem fór
fram á Melavellinum. Halldór
Bragason og Aðalsteinn örnólfs-
son, skoruðu inörk Þróttar i fyrri
hálfleik, en Bragi Jónsson, skor-
aði mark Armanns, þegar 15 sek.
voru til leiksloka. Um 30 áhorf-
endur sáu leikinn og urðu vitni að
einhverri ömurlegustu verð-
Búa í nógrenni skakka
turnsins á Ítalíu
fer
Ák veðið hefur
verið, að fyrsti leikur
íslenzka unglinga-
landsliðsins i úrslita-
keppni Evrópumóts-
ins i knattspyrnu, sem
hefst á ítaliu um
næstu mánaðamót,
verði gegn núverandi
Evrópumeisturum,
Englendingum. Eins
og kunnugt er, dróst
ísland i riðli með
Englendingum,
Belgiumönnum og
Svisslendingum.
Leikurinn gegn Englend-
ingum fer fram 31. mai i
borginni Viareggio. Dómari i
þeim leik verður búlgarskur.
Gegn Belgiu verður svo leikið
2. júni i Massa og mun austur-
riskur dómari dæma þann
leik. Þriðji og siðasti leikur i
riðlinum verður gegn Sviss-
lendingum 4. júni i borginni
Forte dei Marmi, sem er á
norð-vesturströnd ítaliu,
skammt frá Pisa, borginni
frægu, þar sem skakki turninn
er. Dómari i leiknum verður
norskur.
Islenzka liðið er i svo
sterkum riðli, að tæplega er
við þvi að búast, að það
komist i undanúrslit, en
keppnin i undanúrslitum
fram strax á eftir.
Að sögn Arna Agústssonar,
formanns unglinganefndar
KSI, hefur gengiö hálferfið-
lega með æfingar unglinga-
landsliðsins að undanförnu,
og stafar það af þvi að ung-
lingalandsliðspiltarnir taka
þátt i æfingum félaganna og
keppa með þeim, og eru
sumir piltanna bundnir á einu
eða tveimur mótum.
Aðalfararstjóri með ung-
lingalandsliðinu til Italiu
verður Friðjón Friðjónsson,
gjaldkeri KSl, en auk þess
verða með i förinni unglinga-
nefndarmenn.
Körfuknattleikur:
EINVIGINU LAUK MEÐ
SIGRI BANDARÍKJAMANNA
BANDARÍKJAMENN og Rússar
háðu einvigi i körfuknattleik um
daginn. Þjóðirnar léku sex leiki,
víðs vegar i Bandarikjunum.
Olympiulið Sovétrikjanna, sem
hlaut gullið i Munchen lék gegn
áhugamannalandsliði Banda-
rikjamanna (ieikmcnn úr há-
skólaliðum). (Jrslitin i einviginu
urðu þau, að Bandarfkjamenn
unnu fjóra leiki, en Sovétmenn
tvo. Fyrsti leikurinn fór fram i
Los Angeles. t honum meiddist
bezti leikmaöur bandariska liðs-
ins, Bill Volton, og gat hann ekki
leikið með liðinu í hinum fimm
leikjunum. En þeir voru leiknir
vfðs vegar i stórborgum. Sfðasti
leikurinn fór fram í New York.
Aðdragandinn að þessu einvigi
var sá, að Bandarikjamenn buðu
Sovétmönnum til Bandarikjanna.
Þeir vildu sýna fram á, hverjir
væru beztir i körfuknattleik. En
eins og menn muna, þá sigruðu
Sovétmenn á OL i Míinchen i
mjög sögulegum leik gegn
Bándarikjamönnum. Banda-
rikjamenn sigruðu i leiknum, en
dómarar færðu Sovétmönnum
gullið á silfurbakka.
Eins og menn muna, þá var
leikurinn æsispennandi og höfðu
Sovétmenn yfir 49:48 þegar fáar
sek. voru til leiksloka. Þá fengu
þeir dæmd vitaköst á sig. Banda-
rikjamenn jafna 49:49 og skora
50:49 úr vitunum. Þá sýndi klukk-
an að aðeins 1 sek. væri eftir til
leiksloka, en dómararnir ákváðu
að bæta 2 sek. við þann tima.
Á þessum 3 sek. tókst
Sovétmönnum að skora körfu, —
þeir hentu boltanum yfir endi-
langan völlinn, þar sem Sovét-
maður náði honum, og sendi hann
i körfuna um leið og dómararnir
flautuðu leikinn af. Bandarikja-
menn mótmæltu. En úrskurði
dómaranna varð ekki breytt, þó
að það væri talið útilokað, að
Sovétmönnum hefðu nægt 3 sek.
til þess að skora.
Eftir Olympiuleikana buðu
Bandarikjamenn Sovétmönnum
að koma til Bandarikjanna og
leika þar sex leiki. Sovétmenn
þáðu boðið og Bandarikjamenn
sýndu þeim, hverjir væru beztir i
körfuknattleik.
„Þegar „áreiðanlegu
heimildirnar" bregðast
„AREIÐANLEGAR
heimildir” reynast ekki alltaf
áreiðanlegar, þegar að er gáð.
Þannig var það með frásögn-
ina af leik Akraness og
Breiðabliks, sem birtist i
blaðinu í gær, en þar var sagt,
að Breiöabliksliðið hefði
gengið af leikvelli i mótmæla-
skyni við dómara leiksins.
Þetta var orðum aukið, svo
ekki sé meira sagt, þvf að
enda þótt hitnað hefði i
kolunum i leiknum, kom
aldrei til þess, að Breiðabliks-
menn yfirgæfu leikvöllinn i
mótmælaskyni. Hins vegar
mun iiafa komið til orðaskaks
milli dómara og leikmanna
Breiðabliks.
launaafhendingu, sem hefur átt
sér stað lengi. Eftir leikinn fengu
leikmenn Fram afhentan
Reykjavikurmeistarabikarinn,
fjórða árið i röð. Þeir voru kulda-
lega klæddir, þegar þeir tóku bik-
aruum. Klæddir frökkum og
kuidaúipum. Á þessu sést, að það
þykir ekki lengur neinn heiður, að
taka við Reykjavikurmeistara-
titilinum i knattspyrnu.
Lokastaðan i Reykjavikurmót-
inu, varð þessi
Fram 6 4 2 0 17:4 10
KR 6 4 0 2 12:3 8
Valur 6 3 12 7:5 7
Vikingur 6 3 12 10:9 7
IBV 6 12 3 4:7 4
Þróttur 6 12 3 2:8 4
Armann 6 10 5 3:19 2
Eftirtaldir leikmenn, mótinu: skoruðu i
Hér á myndinni, sjást Bandarikjamcnn fagna, er þeir töldu sig hafa
unnið Sovétmenn á OL. En dómararnir gerðu gullvonir þeirra að engu.
Eggert Steingrimss. Fram5
Simon Kristjánsson, Fram 5.
Framhald á bls. 15.
New York
Knicks fór
með sigur
af hólmi
Sigruðu í hinni
óopinberu heims-
meistarakeppni
félagsliða
í körfuknattleik
NEW YORK Knicks sigraði hina
óopinberu heimsmeistarakeppni
félagsliða i körfuknattleik. Liði i
sigraði Los Angcles, meistarana
frá þvi i fyrra. Liðin háðu einvigi
fyrir stuttu. Fyrirkomulagiö var
þannig, aö átti að leika átta lciki.
Úrslitin fcngust eftir fimm leiki.
Los Angeles sigraöi fyrsta leik-
inn, en New York Knicks fór með
sigur af hólrni i næstu fjórum
leikjum og var þvi staðan 4:1
þegar einviginu var hætt.
011 sterkustu atvinnumannalið
Bandarikjanna taka þátt i þessari
keppni. Liðunum er skipt i tvo
riðla. Þannig að liðin á austur-
ströndinni leika saman i riðli og
liðin á 'vesturströndinni leika
saman i riðli. Sigurvegararnir úr
riðlunum mætast siðan i úrslita-
einvigi. Liðin á austurströndinni
eru miklu sterkari, en liðin frá
vesturströndinni. Það má þvi
seja, að aðalbaráttan i keppninni,
hafi verið á milli New York
Knicks og Boston i undanúrslit-
um. Liðin háðu átta leikja einvigi,
sem var æsispennandi og tvisýnt.
íslandsmót
í handknatt-
leik utanhúss
STJORN H.S.I. hefur ákveðið að
Islandsmót i handknattleik utan-
húss 1973 fari fram á timabilinu 4.
júli til 20. júni, i meistaraflokki
karla og i ágústmánuði i meist-
ara- og 2. flokki kvenna.
Þeir aðilar, sem hug hafa á þvi
að annast framkvæmd móta
þessara eru beðnir um að senda
umsóknir sinar til stjórnar H.S.Í.
fyrir 26. mai n.k.