Tíminn - 08.06.1973, Page 3

Tíminn - 08.06.1973, Page 3
Föstudagur 8. júni 1973. TÍMINN 3 Frá aðalfundi S.I.S.: AÐALFUNDI Sambands is- Hljómsveitin hefur viöa leikiö opinberlega og fór m.a. á sl. vori i hljómleikaferð um Snæfellsnes. I hljómsveitinni eru 23 drengir. Stjórnandi er Birgir D. Sveinsson. Athugasemd Vegna rúmleysis í blaðinu verður grein um heimsókn í hundaræktarbú á Ólafsvöllum á Skeiðum að bíða birtingar þar til á morgun, laugardag. Verður hún því ekki birt í dag, eins og áður hafði verið boðað. lenzkra samvinnufélaga var fram haldið f gærkvöldi og morgun og lauk um hádegi f dag. A fundinum i gær uröu aö loknum skýrslu- fiutningi miklar umræöur um einstaka þætti i atvinnurekstri og félagsmálastarfi samvinnuhreyf- ingarinnar. Tóku margir fundarmenn til máls og var með- ai annars rætt um veröiagsmál, mismun á aöstööu til verzlunar- reksturs i dreifbýli og þéttbýli svo og ýmis atriði varöandi fræöslumál hreyfingarinnar. Þá var tekiö fyrir sérstakt umræöuefni fundarins, sem var fjármagnsuppbygging samvinnu- félaganna, en félögunum höfðu áöur verið send ýmis gögn til undirbúnings. Erlendur Einars- son forstjóri reifaði þaö mál i itarlegu framsöguerindi, þar sem hann lagði áherzlu á fjármuna- myndun i gegnum rekstur félag- anna og Sambandsins og fram- lagt fjármagn félagsmanna. Þá rakti hann hugmyndir um að afla fjármagns með útgáfu stofnbréfa til sölu á opnum markaöi. Aö loknum talsverðum umræðum var málinu visaö til sérstaklega kjörinnar nefndar. í morgun var gerö smávægileg breyting á reglugerö lifeyrissjóös Sambandsins og samþykkt sér- stök reglugerð um starfsemi búvörudeildar þess. Einnig geröi fundurinn ýmsar ályktanir m.a. um landhelgismálið, þar sem harðlega er fordæmd innrás brezkra herskipa I islenzka landhelgi og sömuleiðis veiöar brezkra og vestur-þýzkra togara innan 50 milna markanna. Þá lýsti fundurinn ánægju sinni meö væntanlega stofnun Lands- sambands samvinnustarfs- manna, samþykkti að fræöslu- og félagsmál samvinnuhreyfingar- innar skyldu verða umræöuefni á næsta aöalfundi og fól Sambands- stjórn að leggja fyrir þann fund Skóla- hljómsveit á hljóm- leikaferð A aöalfundi Sambands fslenzkra samvinnufélaga i Bifröst. greinargerð um hlut samvinnu- hreyfingarinnar i byggöaupp- byggingu landsins. 1 stjórn Sambandsins höföu endaö kjörtimabil sitt þeir Finnur Kristjánsson. Húsavik, Guöröður Jónsson, Noröfirði, og Ólafur Þ. Kristjánsson, Hafnarfirði, og voru þeir allir endurkjörnir til þriggja ára. Aðrir i stjórn Sambandsins eru: Jakob Fri- mannsson, Akureyri, formaöur, Eysteinn Jónsson, Reykjavik, Þóröur Pálmason, Reykjavik, og Ólafur E. Ólafsson, Króks- fjaröarnesi. I varastjórn voru endurkosnir til eins árs þeir ólaf- ur Sverrisson Borgarnesi, Sveinn Guömundsson, Sauðár- króki, og Ingólfur ólafsson, Reykjavik. Endurskoðandi til tveggja ára var endurkjörinn Björn Stefánsson en fyrir var Tómas Arnason. AB gefur út 40 bækur á þessu ári AÐALFUNDUR Almenna bóka- félagsins og Stuöla h.f. var haldinn 29. mai s.l. Formaöur AB Karl Kristjánsson, greindi frá út- gáfubókum ársins 1972, en AB og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar gáfu alls út 23 bækur á árinu auk gjafabókar. Þá greindi Karl frá áformum I tilefni aldarafmælis Bóka- verzlunar Sigfúsar Eymunds- sonar. Búið er aö ganga frá til prentunar bókaskrá verzlunar- innar, um allar íslenzkar bækur á almennum markaöi og veröur 1 skránni nöfn 5 þúsund bóka og greint frá verði þeirra. 1 haust kemur út bók um Sigfús Ey- mundsson, sem i veröa úrval ljós- mynda hans og helztu æviatribi. Þór Magnússon, þjóöminjavörð- ur, vinnur að gerð þeirrar bókar. 1 skýrslu framkvæmdastjóra AB kom i ljós, að bækur AB og BSE seldustá árinu fyrir um 30 millj. kr ' %. Jókst heildarvelta félagsins og verzlunarinnar um 30% á árinu. Geröi framkvæmda- stjórinn, Baldvin Tryggvason grein fyrir helztu áformum félagsins i útgáfumálum á þessu ári. Rúmlega 40 bækur eru i deilglunni hjá félaginu og BSE, sem koma út á þessu ári. Við stjórnarkjör voru eftir- taldir menn kosnir: Karl Kristjánsson, formaöur, og meö- stjórnendur Eyjólfur Konráö Jónsson, Gylfi Þ. Gislason, Halldór Halldórsson og Jóhann Hafstein. Varamenn voru kjörnir: Daviö Ólafsson og Geir Hallgrimsson. Eftirtaldir menn voru kosnir i bókmenntaráð: Tómas Guð- mundsson, formaður, Birgir Kjaran, Guðmundur G. Haglin, Höskuldur Ólafsson, Indriöi G. Þorsteinsson, Jóhannes Nordal, Kristján Albertsson, Matthias Johennessen og Sturla Friöriks- son. SKÓLAHLJÓMSVEIT Mosfells- sveitar fer i tónleikaferð um Vestur-Baröastrandarsýslu um hvitasunnuhelgina. Feröin er far- in á vegum félagsheimila sýsl- unnar og Tónskóla Vestur-Baröa- strandarsýslu. Menningarsjóöur félagsheimila veitir fjárhagsað- stoð til fararinnar. Aformaö er að leika á eftirtöld- um stööum: Föstudaginn 8. júni i félagsheimilinu Birkimel, laugardaginn 9. á Bildudal og I Tálknafiröi og á hvitasunnudag i örlygshöfn og á Patreksfirði. A mánudeginum 11. júni er ætlunin aö hljómsveitin leiki I Flatey á meðan flóabáturinn Baldur hefur þar viðdvöl. Drangey úr fyrstu veiðiferð Gó-Sauðárkróki. Skuttogarinn Drangey kom úr fyrstu veiðiferö- inni I gær. Er skipið meö 130 tonn eftir vikuveiðiferö. 80 tonn af aflanum var isaöur i kassa og er það úrvalsfiskur til vinnslu. Mikiö af aflanum er ufsi og karfi. Skipverjar voru mjög ánægöir með skip og allan búnað, sem reyndist hið bezta i alla staði. Aflinn veröur allur unninn á Sauðárkróki. Myndin er tekin.er Drengey kom til Sauðárkróks, sem er heimahöfn skipsins, i fyrsta sinn. Mynd: Stefán Pedersen. Fjármagnsuppbygging sam- vinnufélagannatil umræðu Geir fékk áminningu Þingflokkur Sjálfstæöis- flokksins sat á fundum siöastl. þriöjudag og miövikudag. Landhelgismálið bar þar mjög á góma og var gerö um það svofelld ályktun: „Þingflokkur Sjálfstæöis- flokksins itrekar ályktun sina og miöstjórnar Sjálfstæöis- flokksins frá 23. mai sl. varö- andi afstööu til landhelgis- málsins. Þingflokkurinn lýsir yfir fyllsta stuöningi viö störf varöskipsmanna og telur brýna nauösyn aö efla land- helgisgæzluna meö fjölgun skipa og bættum búnaöi. Þingflokkurinn leggur nú sem fyrr höfuðáherzlu á þjóöareiningu i landhelgis- ntálinu, þessu lifshagsntuna- máli islenzku þjóöarinnar”. i raun réttri veröur þessi ályktun ekki skilin ööruvisi en sem áminning til Geirs Hallgrimssonar varafor- manns, svo aö ekki sé fastara að oröi kveðib. Geir hefur aö undanförnu látiö i Ijós ákveðna gagnrýni í sambandi viö Everton-máliö og haldiö þar fram allt annarri skoöun en Guöntundur Kærnested. Þaö er þvi aö gefnu tilefni, sem þingflokkurinn lýsir stuöningi viö varöskipsmenn. Þessi framkoma Geirs hefur heldur ekki verið vænleg til aö auka þjóöareiningu. Þess- vegna telur þingflokkurinn sér nauösynlegt aö lýsa stuðningi sinum viö hana. Vonandi veröur þetta til þess, aö Geir gætir sín betur eftirleiöis. Öryggisráðið 1 viötali við Gunnar Thor- oddsen, sem Mbl. birti i gær i tilefni af fundi þingflokksins, segir hann m.a.: ,,A fundum þingflokksins kom fram, að mönnum finnst, aö drcgizt hafi of lengi að kæra ofbeldi Breta fyrir öryggis- ráöinu. Menn voru á einu máli um, aö ekki mætti dragast öllu lengur aö senda slika kæru. Vangaveltur um þaö, hvernig hver einstök þjóö I öryggis- ráöinu kunni aö greiöa þar at- kvæöi mega ekki tefja máliö. Ógerlegt er aö fullyröa um þaö fyrirfram, hvernig hver ein- stakur fulltrúi I ráöinu muni snúast viö málaleitan okkar. Þaö getur oltið á umræöum, málfærslu og tillöguflutningi. A þessum alþjóöavettvangi, i sjáifu öryggisráðinu, þar sem allur heimurinn hlustar, er gulliö tækifæri til þess aö kynna hinn sterka málstað okkar.” Var Pompidou að stríða Bretum? 1 Kyndli, blaði ungra jafnaöarmanna, segir: „Auövitað var Pompidou fyrst og fremst að striöa Bret- um meö þvi aö velja island sem fundarstaö viö Nixon. Hitt er augljóst, aö staösetn- ing fundarins er vináttuvottur af hálfu Frakka og Banda- rikjamanna gagnvart okkur. Þetta getur haft áhrif á Iand- helgismáliö og þeim mun frekar, sem þeim hefur veriö gefiö þaö skýrt i skyn, aö framferöi Breta hérna sé blettur á samvinnu Atlants- hafsbandalagsrikjanna. Annars höfðu þjóðarleið- togarnir nóg um aö ræöa, hvort sem árangur veröur mikill af fundi þeirra eöa ekki. Og vandamálin eru jafn erfið, sem þau eru viðkvæm. Annars vegar er stolt. og sifellt mátt- ugri Evrópa, sem vill ekki iáta Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.