Tíminn - 08.06.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.06.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 8. júni 1973. Heilsugæzla Almcnnar upplýsingar um lækná-og lyfjabúftaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 8. til 14. júni i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Næturvarzla er i Ingólfs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sitpi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnurfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51336. Bilanatilkynningar Rufinagn. I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 llafnarfiröi, simi 51336. Ilitaveitubilanir sími 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simahilanir simi. 05 Siglingar Skipadeild SIS. Jökulfell er á Kópaskeri, fer þaðan til Hafnarfjarðar. Disarfell fór 6. frá Kotka til Austfjarða. Helgafell fór 6. frá Vopnafiröi til Svendborgar. Mælifell er i Ventspils, fer þaðan til Sörnes. Skaftafell er i Keflavik, fer þaðan til Reykjavikur. Hvassafell er á Djúpavogi, fer þaðan til Fáskrúðsfjarðar, Bremen og Svendborgar. Stapafell er i oliuflutningum á Austfjörðum. Litlafell fór i gær frá Rotterdam til Islands. Mogens S kemur til Hornafjarðar i kvöld, fer þaðan til Djúpavogs og Fáskrúðsfjarðar. Martin Sif losar á Austfjörðum. Arrebo fór 5. frá Svendborg til Akur- eyrar. Flugdætlanir Félagslíf Kvenfélag Kópavogs. Munið skemmtiferðina 23. júni (Jónsmessunótt) fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Nánari upplýsingar milli kl. 7 og8e. hd. i sima 41382 (Eygló) 40431 (Guðrún) og 40147 (Vil- borg) Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudaginn 13. júni verður opið hús frá kl. 1 e. hd. Að Langholtsvegi 109. Föstudag 15. júni kl. 8 e. hd. verður farið i leikhús Iðnó: Pétur og Rúna verð 200 krónur. Þátttaka tilkynnist sem fyrst simi: 18800. Afmæli Stefán Guðmundsson, Skjól- braut 5, i Kópavogi er 60 ára i dag. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Blöð og tímarit Æskulýðsblaðið 1. tölublað er komið út. Efnisyfirlit: Heim- sókn i Skálholtsskóla, séra Pétur Sigurgeirsson. Um kristilegan lýðháskóla i Skál- holti. Séra Heimir Steinsson, rektor. Katakompurnar i Róm. Séra Pétur Sigurgeirs- son. Þá þú gengur i guðshús inn. Jón A. Jónsson. Hvert stefnir i æskulýðsmálum is- lenzku þjóðarinnar? Séra Bolli Gústafsson. Vettvangur starfsins, Æskulýðsdagurinn 1973. Immanúel. Vilt þú sækja um? Æskulýðsstarf kirkjunn- ar hjálpar ungu fólki til dvalar erlendis. Iþróttir Hrafn Hjaltalin. Jesus-huset. Áhrif Jesúbyltingarinnar i Sviþjóð. Þegar Soffiu var boðið. Endursögn úr sænsku. Þessi var góður. Skaup. Fjölmiölar. Fráleitar fyrirmyndir og siðasta blómið. Ýkjur. Laus- leg endursögn. Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga 4 ferðir til Akureyrar, 2 ferðir til Vestmannaeyja, til Húsa- vikúrog Egilsstaða 2 ferðir, til tsafjarðar 2 ferðir, til Pat- reksfjarðar og til Sauðár- króks. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08:45 til Osló, Glasgow og Kaup- mannahafnar, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18:45 um daginn. Kirkjan Messað verðuri Stórólfshvols- kirkju 2. Hvitasunnudag kl. 2. s.d. Sóknarprestur. Skálhoit. Fermingarguðsþjón- usta kl. 1. Athugið breyttan messutima. Lágafellskirkja. Guðsþjón- usta á Hvitasunnudag kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Brautarholtskirkja. Guðs- þjónusta Hvitasunnudag kl. 4. Séra Bjarni Sigurðsson. Mosfellskirkja. Guðsþjónusta Hvitasunnudag kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Ægir, útgefandi Fiskifélag ts- lands.efni: Svend-Age Malm- berg: Astand sjávar milli Is- lands og Jan Mayen. útgerö og aflabrögð. Netagerð og netabæting. Ný fiskiskip: Guðbjartur tS 16. Loftur Bjarnason 75 ára. Fiskirækt og fiskaeldi: Bretum lánast kolaeldi. Getur fiskrækt aukið fiskframboð? Skel og krabba- dýrabú. Flatfiskbú. Laxarækt i söltu vatni. Sovézkar hug- myndir um sjávarbúskap. Landgrunnskrafa Kanada- manna. Erlendar fréttir: Spáð rýrnun norska þorskstofnsins. Fiskiveiðifloti heimsins. Freyr, búnaðarblað. Efni: Vorannir. Búnaðarþing 1973. Mjólkurframleiðsla i A- Skaftafellssýslu. Mjólk og lak- tasi. Eldi laxfiska i sjó. Aburðarverð 1973. Brenni- steinseitrun. Hvað kostar tæ'knibúnaður. Magnium- skortur hjá kúnum. Ullaf- framleiðsla og ullarverð. Hús- mæðraþáttur. Fréttir. Eftir að A opnaði á 1 L — Suður doblaði — sagði V2L — N 2 Sp. og Austur 5 L, sem Suður doblaði. Hann spilaði út Sp-K. é 986543 ¥ G2 * AG9 * 74 & enginn ¥ ÁD107 4 KD7 jf. AG10983 é AKDG7 ¥ K98 4 8653 * K Þú ert kannski ekki hrifinn af dobli Suðurs á lokasögninni, en það er ekki spurningin. A trompaði Sp- K með L-8 og geymdi litla L — og þar sem hann á um litið að velja lagði A niður L- As. Kóngur S kom, og siðan var L- G yfirtekin .með L-D blinds. Spilarinn á nu við vandamál að etja — hvorn rauða litinn hann á að hreyfa. Þar sem hann reiknaði með T-As i S spilaði hann Hj. og svínaði Hj-10. S fékk á K og spilaði Sp-As. Trompað — siðan 3 Hj-slagir teknir — og nú kom lykilspilamennskan — T-K. Norður er i vonlausri stöðu. Ef hann tekur á T-Ás verður hann að spila frá gosanum eða i tvöfalda eyðu. N gaf þvi, en nú kom L-2 frá blindum gaf 11. slaginn. Hvar brást vörnin? Þú hefur sennilega séð, að ef S spilar Hj. áfram eftir Hj-K., ekki spaða, tapast spilið. é 102 ¥ 6543 4 1042 Á D652 A skakmóti i Breslau 1925 kom þessi staða upp i skák Muller, sem hafði hvitt og átti leik og Kaltheuner. 1. a4! - Rxa4 2. Kc2! og svartur gaf þvi hann er raunverulega leiklaus eftir Da8. BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 M/S ESJA fer austur um land i hring- ferð l-l. júni. Vörumóttaka i dag, föstudag og þriðjudag til Austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Ilúsa vikur, Akureyrar, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. . , . ^ SKIPAUTCi€RB RIKISINS Almennur stjórmálafundur á Hvammstanga 8. júní Framsóknarfélögin i Vestur-Húnavatnssýslu efna til almenns stjórnmálafundar i félagsheimilinu á Hvammstanga föstudag- inn 8. júni kl. 21.00. Ræðumenn verða: Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra Björn Pálsson alþingismaður Allir velkomnir. Aðalfundir Framsóknarfélaganna i V. Húnavatnssýslu verða haldnir föstudaginn 8. júni i félagsheimilinu á Hvammstanga og hefjast að loknum stjórnmálafundinum. Framsóknarmenn i Vestur-Húnavatnssýslu eru hvattir til að fjölmenna. ____________________’_____________:___________________________J Félagsráðgjafi Staða félagsráðgjafa við Landspitalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikis- spitalanna, Eiriksgötu5, fyrir22. júni n.k. Reykjavik, 7. júni 1973 Skrifstofa rikisspitalanna Félagsráðgjafi óskum eftir að ráða félagsráðgjafa i hálft starf við Kópavogshælið. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 22. júni n.k. Reykjavik, 7. júni 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. — Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Ólafur Sigurþórsson Humrahlið 3 lézt 6. júni. Ragnheiður Aradóttir, Ari óiafsson, Þóra óskarsdóttir og sonarbörn. Hér með tilkynnist, að Ingólfur G. S. Espholin Tjarnargötu 5 lézt miðvikudaginn 6. þ.m. F.h. vandamanna Elisabet Júliusdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðairför Sigrúnar Jónsdóttur Prestbakkakoti, Siðu. Þorbergur Jónsson og börn hinnar látnu. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.