Tíminn - 08.06.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.06.1973, Blaðsíða 15
Föstudagur 8. júni 1973. TÍMINN 15 heyrðist fótatak i mölinni utan við húsið. Fyrst gengu þrir menn með börur á milli sin, en á eftir börunum gekk Mallory aleinn. Það, sem lá á börunum, var hulið með teppum og frökkum. AAatvælaframleiðendur Fanntóform eru harðplast umbúðir i ótrú- lega fjölbreyttu úrvali — svo sem: Kjötbakkar, dösir, öskjur, kassar og ávaxtabakkar, enn- fremur glös, diskar og f jölmargar stæðir af meðaladósum og margt fleira. Framieiðum lika allar stærðir af plastpokum. Leitið upplýsinga hjá okkur. Fanntó - Hveragerði * Sími 99-4287 Deiidarhjúkrunarkona óskast að Vifilsstaðaspitala til afleysinga i sumar. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. Reykjavik, 6. júni 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Samtök Citroén-eigenda halda aðalfund fimmtudaginn 14. júni kl. 20,30 i Glæsibæ, Álfheimum 74 (inngangur að vestan). Auk venjulegra aðalfundarstarfa liliögur um breytta starfshætti. verða bornar fram Stjórnin. Islenzku-kennarar — íslenzku kennarar Staða islenzku-kennara við Gagnfræða- skólann i Mosfellssveit er laus til umsóknar. 5 daga Umsóknarfrestur er til 20. júni. Nýtt skólahús. - kennsluvika. Upplýsingar gcfur skólastjórinn, Gylfi Pálsson 6G186 eða 66153. i sima Sherida fann að hún var dálitið þurr i kverkunum þegar hún nú horföi á þessa fylgd. Hún átti erfitt með að skilja það, að þetta væri allt og sumt sem eftir væri af Leu. En þrátt fyrir allt var viss virðuleiki yfir þessari likfylgd, viss þótti. Ósigur var það eina, sem Lea gat ekki þolað, og hún hafði skorið flaggið niður á sinn hátt. Simon var kominn og stóð úti á tröppunum ásamt Jönu. Þegar börurnar voru bornar framhjá þeim greip hann þétt um handlegginn á henni, en sagði ekkert. Mallory hafði ekki litið upp i ^ gluggann hennar, hann hafði ekki W hreyft höfuðið, en hún fann að hann vissi, að hún stóð þarna og horfði á teppið falla. Eða var það dregið hægt upp fyrir einhverju, sem átti að koma? 1:1! 11111 1 Hún fann friskan leika um andlitið. andvarann Hann var 1 vestanstæöur og þokan á hröðum flótta. Efst uppi á himninum Sx brauzt sólargeisli gegnum þoku- §§ teppið, eins og fugl á flótta. Hið hreina, tæra sólarljós steypti sér yfir þau. Var þetta ekki fyrirboði fagnaðarhátiðar? Hjúkrunarkonur óskast til starfa við Kleppsspitalann einkum til afleysinga á spitalanum svo og á Flókadeild. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik, 7. júni 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Deildarhjúkrunarkona óskast til starfa við nýja deild Klepps- spitalans. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik, 7. júni 1973. Skrifstofa rikisspitalanna. Kross 1419 Lárétt 1) Almanak,- 6) Hlass,- 7) Hulduveru,- 9) óvild.- 11) Drykkur,- 12) Upphrópun.- 13) Handa,- 15) Haf,- 16) 100 ár,- 18) Leiðarglöggur. Lóðrétt 1) Tog.- 2) Liðinn timi,- 3) Keyr.- 4) Gangur,- 5) Dýrs.- 8) Mynt,- 10) Espa.- 14) Ódugleg,- 15) 1551,- 17) 55,- Ráðning á gátu Nr. 1418 Lárétt 1) Bólivia.- 6) Óli,- 7) Arm.- 9) Náö.- 10) Ká,- 12) Mu,- 13) Afl.- 15) Bug,- 16) Ála,- 18) Iðnaður,- Lóðrétt 1) Brakaöi.- 2) Lóm,- 3) II.- 4) Vin,- 5) Auðugur.- 8) ítáf.- 10) Amu.- 14) Lán,- 15) Bað,- 17) La,- ip I tú \ ■ HVE G E Það er gott að fara svolitið ■ nær jörðinni. Hvað er langt siðan þú hefur séð grænar hæðir 1 I I I FÖSTUDAGUR 8. júní 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni af„Kötu og Pétri” eftir Thomas Michael (3). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10.25: David Cassidy syngur og The Savage Rose syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Morguntónieikar • 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Með sinn l*a<- 14.30 Siðdegissagan: „Páfinn situr enn i Róm” eftir Jón óskar.Höfundur les bókar- lok (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Ger- vase de Peyer og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Klarinettukonsert nr. 1 i c- moll op. 26 eftir Louis Spohr. Colin Davies stj. Julian Bream leikur á gitar Grand Overture op. 61 eftir Mauro Giuliani. Hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leikur „Danzas Fantásticas” eftir Joaquin Turina, Rafael Frúhbeck de Burgos stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.40 Spurt og svarað-Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfóniskir tónleikar: a. Forleikur að óperunni „Igor fursta” eftir Borodin i hljómsveitarbúningi Glazounoffs. Hljómsveitin Philharmonia leikur, Lovro von Matacic stj. b. Sellókon- sert i h-moll op. 104 eftir Dvorák. Pierre Fournier og Filharmóniusveitin i Vinar- borg leika, Rafael Kubelik stj. c. „Antar”, sinfónisk svita op. 9 eftir Rimský- Kórsakoff. Suisse Romande hljómsveitin leikur, Ernest Ansermet stj. .30 Útvarpssagan: „Músin, sem læðist” eftir Guðberg BergssoaNina Björk Arna- dóttir les sögulok (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Til um- hugsunar Þáttur um áfengismál i umsjá Arna Gunnarssonar. 22.35 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Sidney Bechet og félagar, Charles Azna- vour, Jonah Jones kvartett- inn og hljómsveit Johnny Hodges. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ilBiBBil FÖSTUDAGUR 8.júni 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Karlar i krapinu. Þraut- góðir á raunastund. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Skautadansar Sovézk skemmtidagskrá. Megin- efni dagskrárinnar er list- dans á skautum og eru þar sýndir dansar frá ýmsum heimshornum. Þýðandi Haraldur Friðriksson. 22.15 Watergate-málið Kvik- mynd frá CBS. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.