Tíminn - 08.06.1973, Side 1

Tíminn - 08.06.1973, Side 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SÍMI: 19294 Hálfnað sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Atlantshafs- bandalagið: Danir og Norðmenn krefjast brottfarar herskip Freigátan Scylla á siglingu út af Vestfjörftum I gær. Sjá má, aö þilfarsstyttur á þyrluþilfari eru brotnar. Brezka varnarmálaráöuneytiö sagöi svo frá i gær, aö Ægir heföi siglt á freigátuna, en ekki væri lfklegt, aö hún sykki! — Tímamynd: Róbert. Herskip sigldi á Ægi á 18 sjómílna ferð Skemmdir litlar,og bjargaði snarræði varðskipsmanna að ekki fór verr BREZKA freigátan Scylla þver- braut alþjóölegar siglingareglur f Þjóðhdtíðin í ór: Nýtthneyksli eða betri bragur? MEÐ heimiid borgarráös hefur þjóöhátiöarnefnd Reykjavikur 17. júnf ákveöiö aö efna til dans- skemmtana aö kvöldi þjóðhátiöardagsins viö Mela- skóla, Álftamýrarskóla, Lang- holtsskóla, Arbæjarskóla og Breiöholtsskóla. Á þessum stöö- um munu hljómsveitir leika fyrir dansi á timabilinu kl. 21 til miðnættis. Þetta er gert sem tilraun til breyttrar tilhögunar kvöld- skemmtana á þjóöhátiöardaginn og þær vonir viö hana bundnar, aö annar og betri bragur, veröi á þessum kvöldsamkomum, en þeim, sem fram fóru I miöbænum i Reykjavik 17. júni 1972. Aö ööru leyti munu hátiðarhöld 17. júni i ár verða meö svipuöum hætti og undanfarin ár, nema að þvi er snertir barnaskemmtun og ; siðdegissamkomu, sem hvort tveggja verður haldiö á Lækjar- torgi. Munu þvi skrúðgöngur stefna til Lækjartorgs i stað Laugardals, þar sem barna- skemmtun hefur veriö haldin 17. júni nú siðustu ár. gærmorgun og sigldi á varöskipiö Ægi skammt frá isröndinni út af Barða. Enginn brezkur togari var þar nærri og var Ægir i rannsóknarleiöangri aö athuga isröndina. Freigátan sigldi fram úr Ægi og þvert fyrir stefni skips- ins. Varöskipsmenn beygöu snöggt undan og voru vélar Ægis settar fulla ferö aftur á bak og skipinu þannig forðaö. Heföi Ægir haldið siglingunni áfram, eins og hann átti fullan rétt á, er ekki gott aö segja hverjar afleiðingarnar heföu oröiö. Scylla er 2450 lestir aö stærö, Ægir 927 lestir. Þarna nærri voru brezkir togarar, en tveir vestur-þýzkir á siglingu. Var herskipiö þvi ekki að verja veiöiþjófa, en elti varð- skipiö út aö fsröndinni og sigldi á þaö þar. Atburöurinn varð kl. 9.30. Var Ægir á siglingu 36sjómilur undan Baröa, skammt frá isröndinni. Scylla F-71 sigdli fram úr Ægi á 18 sjómilna ferð og skar stefnu varö- skipsins þannig aö skipin rákust saman. Bógur Ægis um metra fyrir aftan stefni straukst viö stjórnborössiöu Scylla á móts viö þyrluskýli og tók allar þyrlu- þilfarsst yttur burtu. Þegar varöskipsmenn sáu að hverju dró gáfu þeir freigátunni aðvörunarflaut og settu báðar vélar á fulla ferö aftur á bak, en árekstri varð ekki forðað, þar sem Scylla beygöi meira aö varðskipinu. Skemmdirnar á Ægi eru smávægilegar. Freigátan var i algjörum órétti þar sem hún var að sigla Ægi uppi og auk þess kom skipiö inn á bak- borðssiðu varðskipsins. Ægir hélt áfram aö kanna isinn eftir ásiglinguna og fylgdi herskipið honum eins og skuggi. Virðist brezki flotinn hafa þungar áhyggjur af varöskipinu. Ljós- myndari frá Tímanum fór meö gæzluflugvélinni Sú yfir svæðiö siðari hluta dags. Þá haföi Nimrod könnunarflugvél veriö yfir svæöinu og herskipin, sem fylgdu Ægi eftir meöfram isrönd- Framhald á bls. 19 anna FREGNIR frá Brussel herma, að á fundi varnar- málaráðherra Atlantshafs- bandalagsrikjanna, sem þar var haldinn, hafi norski og danski fulltrúinn verið hvassyrtir i garð Breta vegna aðgerða þeirra i is- lenzkri landhelgi og krafizt þess, að brezka flotanum yrði þegar skipaö út fyrir 50 milna mörkin. Brezki fulltrúinn svaraði fullum hálsi og sagði, að ekki kæmi til mála aö herskipin hættu að vernda togarana fyrr en islenzku varðskipin hættu áreitni sinni við þá. Endurtók hann þá marg- þvældu staðhæfingu Breta, að þeir væru að verja rétt sinn á úthafinu og aö her- skipin yrðu áfram við Is- land til verndar togurunum. Tómas Tómasson fasta- fulltrúi tslands hjá NATO sat ekki fundinn i mótmælaskyni við hernaðarihlutun Breta i islenzkri lögsögu. Fundur varnarmálaráð- herranna er nokkurs konar undirbúningsfundur fyrir fund utanrikisráöherra NATO rikja, sem haldinn verður i Kaupmannahöfn 14. og 15. júni n.k. Mun Einar Agústsson sitja þann fund. Aðalritari Atlantshafs- bandalagsins, Joseph Luns, reynir að miðla málum i deilu tslendinga og Breta. Hannes Jónsson, sagði á blaðamannafundi i gær, að hann gæti engar upplýsingar gefið um hvort islenzka rikisstjórnin heföi fengið nokkur drög að samkomu- lagi frá NATO-ráðinu og itrekaði, að tslendingar væru reiðubúnir að hefja viðræður við Breta án milligöngu nokkurs aðila, ef þeir færu með herskip sin út fyrir 50 milna mörkin. OÓ. Ný framhaldssaga í Tímanum Verk tveggja öndvegismanna Magnús Ásgeirsson. Á MORGUN hefst i Timanum ný framhaldssaga, sem blaö- inu þykir vert aö vekja athygli á. Þetta er sagan Hvaö nú, ungi maöur? eftir Hans Fallada i þýöingu Magnúsar Ásgeirssonar — hins stór- snjalla. þýöanda. Þessi saga birtist sem fram- haldssaga i Alþýðublaðinu fyrir fjörutiu árum, og var sið- an gefin út bók, er nú bregður tæpast lengur fyrir, og mun aðeins til i eigu fárra einstak- linga. Þeir eru þvi nú orðnir fáir, sem hafa lesið þessa sögu, og enn færri, sem muna hana glöggt. Þótti Timanum happ, er hann fékk leyfi fjöl- skyldu Magnúsar Ásgeirsson- ar til að birta söguna á ný. Sjálfur komst Magnús Ás- geirsson svo að orði, að þetta væri „einhver mannlegasta, látlausasta og sannasta skáld- saga”, er skrifuð hefði verið á sinum tima. Um þýðingu sina sagði Magnús i eftirmála, er hann skrifaði: „Mér þykir rétt að geta þess ..., að þýðing min á bók þess- ari er, og á að teljast, „lausleg þýðing”. Ég hef ekki hirt um að fylgja frumtextanum ná- kvæmlega, fellt litils háttar úr, breytt nokkuð um kafla- fyrirsagnir og svo framveg- is... Hins vegar hef ég reynt að gera mér far um að halda þeim málblæ á samtölunum, sem eðlilegur og algengastur er i þvi umhverfi hér á landi, er helzt likist þvi umhverfi, sem persónurnar lifa og hrær- ast i. Af þvi stafar sá reyk- viskublær i orðavali og orða- lagi, sem oft er á þýðingunni.” Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.