Tíminn - 08.06.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.06.1973, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. júni 1973. TÍMINN 5 Bátnum sökkt til að kæfa eldinn — SIGLUNESIÐ fór út með dælur og byrjaði undir eins að dæla sjó á eldinn, og svo beið slökkviiiðið með slökkvibil hér á bryggjunni. En það var kominn reykur á milii þilja og eiginlega alls staðar, svo að það ráð var tekið að fylia hann af sjó og sökkva honum við bryggjuna. Þannig fórust Bent Bryde, fréttaritara Timans á Grundar- firði, orð, er hann lýsti þvi, er báturinn Haraldur var dreginn logandi að bryggju á þriðjudags- kvöldið. Báturinn, sem kviknaði I, Hár- aldur, er um 35 lestir að stærð. Hann hefur verið á rækjuveiðum og aflað mjög vel. Að þessu sinni var hann að koma úr Reykjavik og átti aðeins á að gizka tiu minútna siglingu að bryggju, þegar skipverjar urðu þess skyndilega varir, að eldur var i vélarrúmi, þar sem talið er, að kviknað hafi i út frá rafmagni. Skipverjar á Bjarna Sæmunds- syni, sem staddur var á Breiða- firði, heyrðu fyrst hvers kyns var, en bátar, sem lágu við bryggju i Grundarfirði, urðu fyrstir á vett- vang — Hringur og næst Siglunes- ið, sem tók Harald i tog. Á Har- aldi voru þrir menn, Hallgrimur Magnússon skipstjóri, Viðir Jó- hannsson og hinn þriðji aðkomu- maður. Þá sakaði ekki. Bátnum var lyft aftur i fyrri- nótt, er eldurinn hafði verið kæfð- ur i honum, og er hann mjög mik- ið skemmdur. Er þetta verulegt áfall, þvi að Haraldur var feng- sæll bátur i höndum dugnaðar- manna. Veljið yður í hag — Nivada ©I OMEGA JUpincu Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804 úrsmíði er okkar fag Varahlutir í gamla bíla Stýrisendar, benzindælur og sett i dælur, slitboltar og fóðringar, hjöruliðir, loftþurrk- ur, hraðamælisbarkar, pakkdósir, vatnslás- ar, höggdeyfar, felguboltar og rær, hurða- húnar og upphalarar. Gömul verð - takmarkaðar birgðir 77 ARMULA 7 - SIAAI 84450 Laugvetningamót Laugvetningar útskrifaðir 1942-1943-1944 hafa ákveðið að koma saman að Laugar- vatni laugardaginn 23. júni n.k. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 17. Snæddur verður kvöldverður að Laugarvatni og rifjuð upp gömul kynni. Laugvetningar fjölmennið og látið skrá ykkur hjá einhverjum eftirtalinna aðila fyrir 20. þ.m. Björn Jakobsson, simi 25417. Helgi Ólafsson, simi 24647. Gunnar Reynir Magnússon, simi 38875. Þórhallur Arason, simi 38280. Stefán Guðmundsson, slmi 24480. Kolbeinn Kristinsson, simi 30350. Fjármálaráðuneytið, 6. júni 1973. Auglýsing Um að felld hafi verið niður stimpilgjöld af skirteinum um atvinnu- slysatryggingu sjómanna. Skv. heimild i 8. mgr. 38. gr. laga nr. 75/1921, um stimpilgjald hefur ráðu- neytið ákveðið, að felld skuli niður stimpilgjöld af skirteinum um atvinnu- slysatryggingu sjómanna. VIÐ SMÍÐUM HRINGANA 5IMI 24910 Aðstoðarlæknir Tvær stöður aðstoðarlækna við lyf- lækningadeild Landspitalans eru lausar til umsóknar. Umsóknum, er greini aldur, námsferil og fyrri störf sé skilað til stjórnarnefndar rikisspitalanna, Eiriks- götu 5, fyrir 6. júli n.k. Reykjavik, 5. júni 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Útboð Póst og simamálastjórnin auglýsir útboð á byggingu þriggja radiostöðva i Skaga- firði og Eyjafirði. útboðsgögn eru fáanleg hjá umdæmis- stjóra Pósts og sima á Akureyri, stöðvar- stjóranum á Sauðárkóki og á skrifstofu Radiótæknideildar Pósts og sima, Kirkju- stræti 4, 4. hæð Reykjavik. Skilatryggingar eru 1000 kr. Útboðsfrestur rennur út kl. 11 f.h. 21. júni 1973. Kappreiðarnar hefjast kl. 14.30 með góðhestasýningu Keppnin í hlaupunum hefst kl. 15.00. 90 hestar koma fram. Æsispennandi keppni, mörg met í hættu. Veðbankinn starfar. Dregið verður í happdrætti félagsins. Vinningar 1. Leirljós gæðingur. 2. Ferð til Malljorka fyrir 2. Komið og sjóið stærstu kappreiðar landsins. OII umferð um Vatnsendaveginn er bönnuð meðan ó mótinu stendur, nema fyrir mótsgesti. Strætisvagnaferðir hefjast kl. 14.00, fró Hlemmtorgi. Athugið! Fáksfélagar, þeir sem ætla í sumarferðir félagsins láti skrá sig eigi síðaren 12. júni. HUÍTflSUnnumPPREIÐflR FfiCS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.