Tíminn - 03.07.1973, Qupperneq 14
14
TÍMINN
Þriöjudagur 3. júli 1973.
Ha ns Fallada:
Hvaðnú,ungi maður?
©
Þýðing Magnúsar Ásgeirssonar
„Segðu okkur betur frá þessu, JÍ5
Schulz”, segir Lauterbach i
bænarrómi. „Frú Kleinholz kem-
ur inn i salinn.--Hvernig þá? ^
inn um hvaða dyr? Haltu áfram
„Pinneberg er skástur. Það
verður að vera Pinneberg,” segir
Emil Kleinholz maður hennar.
„Auðvitað. Sýndu þá rögg af
þér og píndu strákinn til þess.”
„Það skal ég gera að mér
heilum og lifandi” segir hann, og
svo skálmar hann yfir á skrif-
stofuna — húsbóndi Jóhannesar
Pinnebergs, — sá, sem einn hefir i
hendi sér afkomu Pinnebergs og
Pússer og Dengsa þeirra, sem þó
er ófæddur.
Þrengingarnar hefjast. Naz.istinn
Lautcrbach, skuggasveinn Schulz
og eiginmaðurinn launkvænti
komast allir i klipu.
Lauterbach kemur fyrstur allra
á skrifstofuna — þegar klukkuna
vantar fimm minútur i átta. En
hann gerir þetta ekki af skyldu-
rækni, heldur af þvi að honum
leiðist. Hann er litill gildvaxinn,
blægulur kubbur með hlemmi-
stórar, rauðar hendur og hafði
einu sinni verið búfræðiráðunaut-
ur i þjónustu landbúnaðar og rik-
is. En sveitalifið átti ekki við
hann og þvi fór hann til bæjarins,
til Ducherow, réðist hjá Emil
Kleinholz sem einhvers konar
sérfræðingur i útsæði og tilbúnum
áburði. Hann var i engu uppá-
haldi hjá bændunum, sem seldu
verzluninni kartöflur, þvi að hann
var fljótur að taka eftir þvi, ef
þeir höfðu reynt að blanda betri
tegundirnar með öðrum lakari
sér til hagnaðar, og það var
hvorki hægt að múta honum með
tóbaki né brennivini. Harin drakk
aldrei áfengi, þvi að slik eiturlyf
gátu leitt til úrkynjunar hins
ariska kynstofns. Hann sló bænd-
urna bylminghögg á axlirnar,
þegar hann stóð þá að einhverjum
prettum, og siðan dró hann tiu,
fimmtán eða tuttugu pfenninga af
hverju marki, sem þeir áttu að fá,
en þeir fyrirgáfu honum betta
furðanlega, þvi að Lauterbach
var Nazisti. Hann bar hakakross-
inn, sagði þeim hinar ótrúlegustu
sögur af fólskuverkum Gyðinga,
var i stuttu máli ákafur og hrein-
hjartaður þjóðernis-Þjóðverji, á-
kveðinn fjandmaður Gyðinga,
Frakka, sósialista, kommúnista
og hernaðarskaðabóta. Þetta
gerði hann vinsælan hjá bændun-
um. Þrátt fyrir allt.
Það hafði að visu bara verið af
tómum leiðindum að Lauterbach
gerðist Nazisti. Það kom fljótt á
daginn, að tómstundirnar voru
litlu skemur að liða i Ducherow
en i sveitinni áður. Hann hændist
ekki að kvenfólki, og bió og guðs-
þjónustur nægðu ekki til að fylla
upp tómleikann i lifi hans.
Hjá Nazistunum þótti honum
hins vegar ekki leiðinlegt. Hann
komst fljótlega i árásarliðið og
fékk brátt orð á sig fyrir að vera
bráðsnjall og árvakur æskumað-
ur, sem kunni að beita hnúum og
hnefum með næstum þvi listrænni
leikni og skilningi. Lifsþrá
Lauterbachs hafði nú fengið svöl-
un: Nú lenti hann i barsmiðum og
handalögmáli á hverjum sunnu-
degi og oft á kvöldin eftir vinnu-
tima hina dagana lika.
En bezt unir Lauterbach sér þó
I búðinni. Þar er hans rétta heim-
ili. Þar eru starfsfélagar, verka-
menn og bændur, sem hann getur
troðfyllt með sögum um sigra og
afrek sin og Nazistanna. Það rann
upp úr honum orðaflaumurinn og
hlátrarnir guliu við i viðurkenn-
ingarskyni, þegar hann sagði frá
þvi, hvernig hann hefði tekið til
kommúnistanna.
Þennan morgun getur hann þó
ekki komið með neinar sigursög-
ur um magnaðar og hetjulegar
Nazistaárásir kvöldið áður. En
Nazistarnir hafa nýlega fengið ný
kenniteikn og flokksmerki, og
Pinneberg, sem kemur klukkan
nákvæmlega átta og fer að lesa
sundur farmskrár, verður að
hlusta á langan og lofsamlegan
fyrirlestur um þetta siðasta
snjallræði flokksins.
Schulz, sá þriðji á skrifstofunni,
kemur klukkan tiu minútur geng-
in i niu, og samstundis eru
Nazistamerkin gleymd og tekin
af dagskrá. Schulz er dularfull og
skuggaleg mannvera, gáfaður, en
laus i rásinni. Hann er að visu
fljótari að reikna út vöruverð i
huganum en Pinneberg á pappir-
unum, en hann er á eftir hverri
stelpu, samvizkulaus bófi og bósi,
og sá eini karlmaður, sem hefir
leikið það, að reka Mariu Klein-
holz rembingskoss, — og þó
sloppið við að þau yrðu pússuð
saman. Það hefði enginn annar
leikið eftir.
Já, þarna kemur Suchulz með
ilmandi, smurða lokka yfir fölu
og skarpleitu andliti með stórum,
dökkum skinandi augum. Hann er
konungur allra vinnukvenna,
draumur allra afgreiðslustúlkna.
Þær biða eftir honum yfir utan
búðirnar á kvöldin og berjast um
hann á hverri dansskemmtun.
Schulz kemur, horfir rannsóknar-
augum á félaga sina. Hann sér, að
þeir vita ekkert nú, fremur en
vant er, og hann setur upp vork-
unnarsvip.
„Nei, þið vitið aldrei neitt — —
„Eins og svo sem hvað?--------”
„Nú — þau voru samt i Tivoli i
gær, húsbóndinn og frúin, — Nei
hann hafði ekki boðið henni, þess
háttar kemur nú ekki fyrir.----
Hvor ykkar á að senda þessi
sýnishorn af smárafræi, þú eða
Lauterbach?”
„Þú!”
„Nei ég frá bið mér allt smára-
fræ, það getur Lauterbach séð
um, sjálfur sérfræðingurinn.---
— Nú, ég var þarna sjálfur, og
rétt hjá mér skökkar húsbóndinn
með hana Svörtu-Friðu litlu i
verksmiðjunni i fanginu, þegar sú
gamla svifur allt I einu á hann.
Frúin kemur þana sjálf alsköpuð i
innisloppi og nærklæðum einum
innan undir, eða tæplega það---
__» »
„í Tivoli! Bölvuð lygi er þetta!
Nú þykir mér þú krita liðugt,
Schulz!’, segja þeir báðir i einu.
„Þetta er eins satt og ég sit
hérna. Það var fjölskyldu-
skemmtun i „Harmoniu” i gær-
kveldi. Þar var hermannahljóm-
sveit úr Platz-Landvörn i fullum
skrúða og allt i finasta lagi. Allt i
einu stekkur belssuð frúin á hús-
bóndann, gefur honum einn á
hann og kallar hann drykkjurút
og dóna og öðrum álika gælunöfn-
um. —”
Hver sinnir nú um skirteini eða
skriftir? Nú er spenningur á
skrifstofunni hjá Kleinholz.
i, eins
og nun er von, og verður alveg NS
fjólublá, — jú sko, hún kemur inn
Emil Kleinholz kemur, já, sko, nx
inn i skrifstofuna. Þeir rjúka hver
á sinn stól og fara að skrjáfa sem
i!
L.
„Segja betur frá þessu?” segir
Schulz, drýldinn i rómnum Það er
ekkert meira að segja. Kerlingin
kemur inn, eldrauð i framan, eins
og hún er vön, og
Hann hefir staðið á hleri, bölv-w
aður nokkur, hugsa þeir allir þrir w
með sér. „Æ, hvað hefi ég annars Ns
sagt?” — „Við vorum yfirleittsSS
ekkert að tala um yður”, segirKS
Schulz i hálfum hljóðum. ISn
Nei ekki það? Og þér þarna,Sjs
kannski þér vilduð fá reisu-Sx
passa?” segir Kleinholz og snýrVx
sér að Lauterbach. SS
En Lauterbach er ekki eins^J
hissa á tiðinni og starfsbræðurW
Siteá
1438
Lárétt
1) Fiskur,- 6) Svif,- 7) Tré,- 9)
Dauði.-11) Leit,-12) Baul,-13)
Handa.- 15) Ra.- 16) Maðkur.-
18) Byggðum.-
Lóðrétt
1) Fugl.- 2) Erill,- 3) Röð.- 4)
Frostbit.- 5) Hreyfðum.- 8)
Dreifi.- 10) Tunnu,-14) 56.- 15)
Op.- 16) Klaki.-
Ráðning á gátu Nr. 1437
Lárétt
1) Trommur.- 6) Fræ,- 7) Lin.-
9) Róm.- 11) HL,- 12) Ra,- 13)
Ama,- 15) Sið.- 16) Flá.- 18)
Delluna.-
Lóðrétt
1) Tilhald,- 2) Ofn,- 3) Mr,- 4)
^lær,- 5) Rómaðra,- 8) Ilm.-
10) Óri,- 14) AfL- 15) Sáu.- 15)
LL,-
*
■
7
H ji
/3
■
77^
!
III llllHl 1 :
ákafast i skjölum og bókum ^
Kleinholz stendur á miðju gólfi to
fyrir framan þá og virðir þá fyrir
sér, þar sem þeir grúfa sig hver Ns
yfir sinar skriftir. Kn
„Nú já: það er ekki mikið að 5SS
gera, frekar en fyrri daginn”, SS
hvæsir hann út úr sér. „Bara ekk- SS
ert að gera! Bezt að láta einn SS
fara. Þó að þrir slæpist, gæti ver- sjs
ið að eitthvert gagn mætti hafa af
tveimur. Hvernig er það með W
Pinneberg: þér eruð vist yngst- w
ur?” Pinneberg svarar ekki, og vSS
hann haldur áfram i hæðnisrómi: Ns
„Nei, nú eru auðvitað allir mál-Sn
lausir. Oðru visi mér áður brá! Xn
Hvernig var kerlingin, ha? Fjólu- Sn
blá? Sögðuð þér það, gamli hrók- SS
ur, ha? A ég að fleygja yður út? A SS
ég að sparka yður út um dyrnar á W
stundinni?”
ÞRIÐJUDAGUR
3. júlí
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Armann Kr. Einarsson
les ævintýri úr bók sinni
„Gullroönum skýjum” (8).
Tilkynhingar kl. 9.30. Létt
lög milli liða. Við sjóinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánsson
talar við Björn Guðmunds-
son formann Ctvegsbænda-
félags Vestmannaeyja.
Morgunpopp kl. 10.40:
Hljómsveitin Fanny syngur
og leikur. Fréttir kl. 11.00
Hljómplöturabb (endurt.
þáttur G.J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkyningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið. Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 Síðdegissagan: „Eigi
má sköpum renna” eftir
Harry Fergusson. Axel
Thorsteinsson byrjar lestur
þýðingar sinnar (1).
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.' Tilkynn-
ingar.
16.25 Poppliornið
17.10 Tónleikar. Tilkynning-
ár.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill.
19.35 Umhverfismál. Magnús
Magnússon prófessor talar
um sjaldgæfa fugla.
19.50 Lög unga fólksins.
Ragnheiður Drifa Stein-
þórsdóttir kynnir.
20.50 iþróttir. Jón Asgeirsson
sér um þáttinn.
21.10 Einsöngur Suzanne
Danco syngur lög eftir Gou-
nod og Bellini. Guido Agosti
leikur undir á pianó.
21.30 Skúmaskot. Hrafn
Gunnlaugsson stjórnar
þætti á liöandi stund.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapist-
ill.
22.35 Harmónikkulög. Sextett
Dieter Reith leikur.
22.55 A hljóðbergi. Úr ljóö-
um griska nóbelsskáldsins '
George Seferis. Edmund
Keeley les enskar þýöingar,
en Sigurður A. Magnússon
islenzkar þýðingar sinar og
flytur inngangsorð um
skáldið.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.