Tíminn - 31.07.1973, Page 23

Tíminn - 31.07.1973, Page 23
Þriöjudagur 31. júli 1973. TíÍVÍÍNN 23 Myndin er tekin af byrjunarfram- kvæmdum viö annan áfanga húss verkfræöi- og raunvisindadeilar- innar. Fyrsti áfanginn sést á myndinni, en þar er aöstaöa til kennslu i eölis- og efnafræöi. Timamynd Gunnar. Leiðrétting 1 grein minni, Þjórsárdalur — land draums og ævintýris, sem birtist i ,,ferðablaði” Timans 28. júli, varð slæm prentvilla, þar sem ég tók upp orðrétt úr grein Jóns Helgasonar i Kaupmanna- höfn, Gauks sága Randilssonar, — og er prófessorinn hér með beðinn velvirðingar á þessu. Rétt er málsgreinin svona: ,,Það var af einskærri hendingu að þeim erþettaritar varð litið á hana i þesskonar Ijósbirtu sem skýrast sýndi atriðisorðin, en sið- an óvandara að fika sig frá þeim til hinna.” Þvi má' svo bæta við til frekari áréttingar, að sú uppskrift af Gauks sögu Trandilssonar, sem próf. Jón Helgason talar um i þessari grein, var aldrei gerð. Gauks saga komst aldrei inn i Möðruvallabók — og þjóðin varð einni Islendinga-sögu fátækari. —VS. Annar áfangi verkfræði- deildarhússins NÚ eru hafnar framkvæmdir við byggingu annars áfanga húss verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla Islands, sem mun standa við Lóugötuna. Fyrsti hluti húss- ins hefur nú verið i notkun i tvö ár, en þar eru aðallega stofur o Víðivangur við 70 ára aldurinn, að kurvan stigur aftur. (Þessar tölur hef ég leyft mér að taka úr timaritinu N.M. maí 1972, úr grein eftir prof. Mogens Andreasen). Þetta táknar þaö, að hættan á þvi, aö lenda f umferðarslys- um, er mest á þvi aldurs- skeiði, sem hæfni sú, er talin vera þýðingarmest við á- byrgðarmikil störf, eins og akstur bifreiða i nútima um- ferð, er i hámarki, en það er likamshreysti og viðbragðs- flýtir. Erfitt er að skýra þetta, eða gæti verið eitthvert sam- band á milli hraða ökutækis og slysanna? — TK. fyrireðlis- og efnafræðikennslu. í þessum nýja áfanga verða kennslustofur, aðstaða fyrir kennara og lesstofur fyrir stú- denta. Samkvæmt upphaflegri áætlun átti annar áfanginn að vera tilbúinn til notkunar haustið 1974, en þegar er fyrirsjáanlegt að sú áætlun mun ekki standast, og er Leiðrétting FJÓRAR villur hafa orðið i grein- inni um ættingjamótið á Ingjalds- sandi á dögunum. 1 fyrsta lagi er Jón H. Guð- mundsson skólastjóri sagður tendasonur Guðmundar Einars- sonar á Brekku, en er einn sona hans. 1 öðru lagi fluttist systirin, sem bjó i Álfadal til Flateyrar, en ekki Þingeyrar. 1 þriðja lagi er alnafni ættföðurins, Guðmundur Einarsson, sonarsonur Guð- mundu Guðmundsdóttur. I fjórða lagi heitir bróðirinn, sem ekki var vestra, Ragnar, en ekki Arni. liklegt að verkinu seinki um eitt ár. Þriðji áfangi húsins verður svo tengiálma milli fyrstu tveggja áfanganna og verða stórar fyrir- lestrastofur i þeirri álmu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um, hvænær hafizt verður handa við þriðja áfangann. —gj. © Gamla fólkið sjúklingum, og þar að auki 140 á sérstökum geðveilustofnunum og drykkjumannahælum, og um 230 rými á dvalarheimilum aldraðs fólks. „Framkvæmdir eru miklar á nær öllum sviðum”, segir siðan um þetta i Heimilispóstinum, ,,en bygging elliheimila og hjúkrunarheimila — hvað um þær. Við þurfum fleiri banka- byggingar, fleiri skóla, fleiri or- lofshús, iþróttahús. Við getum svo margt, en fyrirhyggjan um framtið okkar i ellinni — það fer nokkuð litið fyrir henni hjá öllum þorra manna.” Það kemur þvi á óvart, er segir i greinarlok, að „beiðnir þurfandi fólks um vistpláss berast nær daglega, stundum margar á dag”, en þeim er örðugt að sinna eins og i pottinn er búið. Goðafoss Eimskipafélags tslands kom til Reykjavíkur á föstudagskvöld frá Bandarfkjunum Skipið var fullhlaðið vörum, eins og þessi mynd G.E. sýnir og voru 77 bflar meðal varnings, bæði nýir og notaðir. Þrátt fyrir að nokkrir bilanna stæðu óvarðir á dekki — meö leyfi eigenda — komust þeir allir heilir til lands — og skipverjinn, sem sóttur var á haf út, er óðum að hressast eftir vel heppnaðan uppskurö. SEVYLOR BÁTAR fyrirliggjandi og væntanlegir í sumarferöir unnai óZfozetibbon h.f. Suöurlandsbraut 16

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.