Fréttablaðið - 24.08.2004, Side 22
NÁMSMANNABLAÐIÐ
Þú færð lán fyrir tölvunni og
öllum þeim fylgihlutum sem þú
þarft!
• Allt að 300.000 kr.
tölvukaupalán
• Lán til allt að 48 mánaða
• Ekkert lántökugjald
• Þú getur borgað lánið upp
hvenær sem þér hentar
• Þú getur keypt hvaða tölvu
sem er, hvar sem er
• Frábær tölvutilboð
• Engin lágmarksupphæð
Námslán fyrir þig
Námslán
Sparisjóðsins
• Lánið hentar vel einstaklingum
í námi sem telst ekki lánshæft
hjá LÍN, svo sem flugnám,
endurmenntun ofl.
• Við lánum fyrir
skólagjöldunum
• Lán til allt að 10 ára
• Á meðan á námi stendur hefur
þú val um að greiða eingöngu
vexti
Tölvu-
kaupalán
Lán á sérstökum kjörum fyrir
námsmenn
• Betri vextir
• Einfalt að breyta yfir í
skuldabréfalán
• Þessi heimild er ætluð til að
koma til móts við tímabundna
fjárþörf einstaklinga
• Hafðu samband við
þjónustufulltrúann þinn
Yfir-
dráttarlán
Ferðalán fyrir námsmenn á bestu
kjörunum!
• Þú færð hagstæðustu
námsmannavextina
• Lán til allt að 36 mánaða
• Lán allt að 300.000 krónur
Ferðalán
Námslokalán
• Lánið hentar einstaklingum
sem eru að ljúka námi og að
koma undir sig fótunum
• Þú átt kost á allt að 1.000.000
kr. námslokaláni á góðum
kjörum
• Lán til allt að 15 ára
• Fyrstu þrjú árin geta verið
afborgunarlaus, þú greiðir
einungis vexti
Yfirdráttarlán LÍN
• Allt að 100% lánveiting
• Þú getur fylgst með þinni
stöðu í heimabankanum
• Aðeins eru reiknaðir vextir af
þeirri upphæð sem lántakandi
nýtir sér
• Ef tafir verða á námi eru af-
borganir sveigjanlegar
• Fáðu áætlun fyrir allt skólaárið
hjá þjónustufulltrúa þínum.
2
Fartölvuhátíð
Þjónustufulltrúi
• Skjót og persónuleg þjónusta
• Fagleg ráðgjöf:
- við að skipuleggja fjármálin
- við húsnæðiskaupin
- við að huga að lífeyrissparnaði
- við að skoða fjárfestingarleiðir
- við sparnað
• Þér að kostnaðarlausu
Námsmenn erlendis
Láttu þjónustufulltrúa Spari-
sjóðsins sjá um fjármálin þín á
meðan þú ert í námi erlendis!
• Þinn eigin þjónustufulltrúi hér
heima
• Debetkort sem hægt er að nota
á flestum stöðum
• ISIC-kreditkort sem hægt er að
nota um allan heim
• Upplýsingar um stöðu lána í
heimabankanum þínum
• Námslánin inn á reikning í
erlendum banka
• Námslánin í formi ávísunar
Heimabanki
Þægilegur og einfaldur í notkun
• Ókeypis aðgangur
• Hægt að fylla á fyrirframgreidd
símakort
• Nýjustu tilboðin sérsniðin að
þínum þörfum
• Þú getur greitt reikninga og
millifært
• Þú getur skoðað færslur og
fengið yfirlit
• Heimabankinn getur sent þér
SMS eða tölvupóst þegar:
- lagt er inn á reikning
- laun eru lögð inn
- farið er yfir á reikningi (FIT)
- þú vilt fylgjast með gengi og
þróun verðbréfa og sjóða
GSM-bankinn
Hvar og hvenær sem er
• Þér að kostnaðarlausu
• Sparar tíma
• Alltaf opinn
• Þú getur millifært og greitt
reikninga
• Þú getur fengið yfirlit yfir
stöðu debetkorta, kreditkorta
og sparnaðarreikninga
• Þú getur skoðað gengi
gjaldmiðla
ATH! GSM-bankinn gildir
einungis fyrir viðskiptavini Símans.
Netklúbbur
Fáðu nýjustu upplýsingarnar,
tilboðin og margt fleira í netklúbbi
Námsmannaþjónustu
Sparisjóðsins
• Ókeypis aðgangur
• Nýjustu upplýsingarnar
• Það helsta sem er að gerast hjá
Námsmannaþjónustunni
• Heitustu tilboðin
• Leikir
• Gjafir
• Slúður
• Fréttir
Þjónusta
Góð mæting var á Fartölvuhátíð
framhaldsskólanna sem Penninn í
Hallarmúla gekkst fyrir nýverið. Á
hátíðinni var sýnt allt það nýjasta
og besta sem nú er boðið upp á í
fartölvum og var Sparisjóðurinn
með kynningu á Námsmanna-
þjónustu sinni.
Allir félagar í Námsmannaþjón-
ustunni sem keyptu fartölvu á Far-
tölvuhátíðinni fengu gefins vegleg-
an fylgihlutapakka að andvirði
29.900 kr. Auk þess var haldið
glæsilegt happdrætti sem allir sem
mættu gátu tekið þátt í. Það var
Guðrún Lilja Númadóttir sem
hreppti stærsta vinninginn og fékk
HP Compaq nx9105 fartölvuna.
Penninn og Námsmannaþjónusta
Sparisjóðsins þakka öllum þeim
framhaldsskólanemum og aðstand-
endum sem mættu á Fartölvuhátíð
framhaldsskólanna í ár og óska þeim
góðs gengis í skólanum í vetur.
- fyrir námsmenn
- á betri kjörum
Ingveldur Sæmundsdóttir vörustjóri (t.v.) afhendir Guðrúnu Lilju Númadóttur stærsta
vinning Fartölvuhátíðar Pennans í ár, HP Compaq nx9105 fartölvu.
ATH! Öll lán eru háð útlánareglum Sparisjóðsins.