Fréttablaðið - 24.08.2004, Síða 30
6
SMÁAUGLÝSINGAR FASTEIGNIR
Sjónvarp 43” skjár. JDV. Ónotað í kass-
anum. Uppl. í s. 848 5248.
Til sölu 8 mán. Electrolux þvottavél,
1200 snúninga á 50 þús. Uppl. í síma
867 3079.
Óska eftir ókeypis vatnsrúmi ca.
1.55x2.10 m (innanmál rúms). Uppl.
Örn 821 0852.
Fjórir 8 vikna kettlingar fást gefins,
kassavanir. Mjög gæfir. Uppl. í s. 897
0959 & 893 5587.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Full búð af nýjum vörum Róbert Bangsi
og unglingarnir Hlíðasmára 12. S. 555
6688.
Dritax Freeway bílstóll til sölu, á hálf-
virði. Uppl. í s. 824 5591.
Haustilboð 30 %.
Full búð af nýjum vörum fyrir hunda,
ketti og önnur gæludýr. 30% afsl. af öll-
um vörum. Mán. föstd. 10-18, laugard.
10-16, Sunnud. 12-16. Tokyo, Hjalla-
hrauni 4. Hfj., s. 565 8444.
Óskum eftir Chihuahua tík, helst loð-
inni. Upplýsingar í síma 892 8973.
www.sportvorugerdin.is
WWW.HLAD.IS
Hefur þú fengið leiðsögn í haglabyssu-
skotfimi? Viltu bæta árangur þinn á
veiðum? www.skotskolinn.is Sími 864
6556.
Laxaflugur 220.- Silungaflugur 150.-
Kúluhausar 160.- Straumflugur 190.- og
Brasstúpur á 270.- Ath. þetta er ekki til-
boð heldur fast verð í allt sumar. Veiði-
portið, Grandagarði 3. Sími 898 3946.
Gæsaveiðileyfi
Spennandi gæsaveiðilönd. Nýr akur að
bætast við hjá okkur. Uppl. 892 1450
eða 861 2629 og www.sportmennis-
lands.is
Til leigu 40 hektara gæsaland 145 km
frá Rvk. Kornakur. S. 848 5815.
2ja og 3ja herbergja íbúðir til leigu.
Nánari upplýsingar á www.leiguibud-
ir.is
3.herb. 60 fm. nýlegauppgerð íbúð í
Kópavogi til leigu. Verð 70 þús. Tvö góð
herbergi og laus fljótlega. Nánari uppl. í
síma 897 0898 og 863 3113.
Enda raðh. í Ásgarði i boði til langt. Laus
frá 25/8. 4 Herb + geymsla + Þvotta-
hús. Uppl. í síma 899 8220, Stefnir e. kl.
17.
Til leigu herb./stúdíó í Kópavogi (við
MK). Um er að ræða 24 fm innréttaðan
bílskúr. Baðherb. og lítil eldunarað-
staða. Leiga 30 þús. pr mán. + ein mán-
aðarleiga í tryggingu í upphafi. uppl. í s.
663 0602.
3ja til 4ra herbergja íbúð til leigu. Fjöl-
skylduvænt umhverfi í 108 Rvk. Uppl í
s. 693 7409 & 694 1688.
Fallegt herbergi með snyrtingu frammi
á sér gangi. Örstutt í sund og matvöru-
búð. Göngufæri við HÍ. Herb. er fullbú-
ið húsgögnum. Leiga 25 þús. á mán.,
hiti og rafm. innif. Uppl. sendist til
hjaae@simnet.is.
3ja herb. íbúð til leigu í Hfj. á 70 þús. á
mán. Laus fljótl. Uppl. í síma 869 6564.
Herb., á sv. 105, búið húsgögnum. Allt í
eldhúsi, þvottavél, Stöð 2, Sýn. S. 895
2138.
Herbergi til leigu í nýju húsi í Grafarholti
með aðg. að eldh., baði, þvottah. og
geymslu. Reyklaust. Leiga 30 þ. á mán.
S. 820 6364.
Rúmlega 30 karlmaður óskar eftir að
leigja herbergi/stúdíóíbúð með hús-
gögnum í Reykjavík. S: 820-7306.
Nemandi við Háskóla Íslands óskar eft-
ir herbergi til leigu á háskólasvæðinu
frá 1. sept. nk. Algjör reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í síma 451 3340 &
893 1653.
Tvær systur að norðan bráðvantar 3ja her-
bergja íbúð nálægt Háskóla Íslands sem
fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Vinsamlegast hafið samband við
Önnu Maríu í síma 864 0252.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 3ja-5
herb. snyrtilegri íbúð til langtímaleigu á
höfuðb.svæðinu. S. 869 4415.
Í sumarbústaðinn og garðinn, stauraborar
með 2 ha. bensínmótor, rafknúnar garð-
sláttuvélar, háþrýstidælur, öflugar ryksug-
ur. Vélar og þjónusta. Reykjavík, sími 5
800 200. Akureyri, sími 461 4040.
Eilífsdalur í kjós. Til sölu er nýtt sumar-
hús 60 fm, ásamt 30 fm risi, húsið er
fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð, að
innan eru komnir upp milliveggir og
einangrun að hluta, allt efni fylgir með
til að klára að innan. Mögul á láni . Ásett
verð er 8,5 millj. ath. skipti. Nánari uppl.
í síma 557 6011 og 864 6012.
Skrifstofuherbergi til leigu í Ármúlan-
um. Góð aðstaða, hagstæð kjör. Þór
899 3760.
Hótelíbúðir... Erum með fullbúnar íbúð-
ir til leigu í Rvík. Íbúðirnar leigjast í sóla-
hring, viku, mánuð eða til lengri tíma.
Uppl. veittar í s. 577 6600.
Glaður og gefandi
Leikskólakennari / leiðbeinandi óskast
til starfa strax eða eftir nánara sam-
komulagi. Regnboginn er ársgamall
leikskóli staðsettur í Ártúnsholti. Lögð
er áhersla á gæði í samskiptum og
skapandi starf í anda Reggióstefnunnar.
Einkunnarorð skólans eru “Börn eru
merkilegt fólk” Áhugasamir hafi sam-
band við undirritaða sem veitir allar
nánari upplýsingar e. kl 10. í síma 557-
7071 og 899-2056. Sjá einnig heima-
síðu leikskólans www.regnbogi.is
Aukastarf. Framkv.þrif, allur mögul.
vinnutími. Ekki yngri en 18. Engin
skuldb. aðeins tækif. Góð laun f. gott
fólk. Hreint & fínt s. 892 5915.
Símasala kvöldin/
skemmtileg vinna!
Við getum bætt við okkur góðu fólki í
símasölu 2-4 kvöld í viku. Unnið frá kl.
18 - 22. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í
s. 511 4501. Íslenska talsímaþjónustan.
Óskum eftir sölufólki með reynslu í
áskriftasölu. Góð laun í boð. Sumarhús-
ið og garðurinn. Sími 586 8005.
Starfsfólk vantar á Nasa!
Okkur vantar hresst og duglegt fólk á
barinn, í eldhúsið og í dyravörslu. Upp-
lýsingar á staðnum frá klukkan 15-17 á
daginn. Nasa þar sem Íslendingum
finnst skemmtilegast að djamma!
Óska eftir véla og tækjamönnum með
vinnuvélaréttindi. Uppl. í s. 860 3511.
Mikil vinna
EK Vélar leita að hraustum og fjölhæf-
um manni m/vinnuvélaréttindi. Góð
laun f. góðan mann. Áhugasamir hafi
samband við Þórarinn í s. 899 1769.
Söluturninn Rebbi í Kópavogi vantar
starfskraft í dagvinnu einnig kvöld og
helgarvinnu. Ekki yngri en 18 ára, hent-
ar með skóla. Uppl. í s. 554 5350.
Veitingahúsið Nings aug-
lýsir.
Óskum eftir vaktstjóra á veitinga-
húsið okkar í Hlíðarsmára Kópa-
vogi, þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Leitum að traustum og áreið-
anlegum starfsmanni. Mjög áhuga-
vert og krefjandi starf sem felst
m.a. í þjálfun starfsmanna, upp-
gjörs o.fl.
Umsóknareyðublöð á
ww.nings.is Uppl. veitir Andri í
síma 544 5222.
Snyrtifræðingur/fótaað-
gerðarfræðingur.
Snyrtimiðstöðin Lancome í húsi
verslunarinnar óskar eftir starfsfólki
til framtíðarstarfa.
Umsóknir óskast sendar á net-
fangið rosator@visir.is eða Rósu
í síma 899 9071 fyrir föstud. 27
ágúst. Fullum trúnaði heitið.
Verkamenn óskast til star-
fa
Verkamenn óskast til starfa Bygg
ehf. óskar eftir verkamönnum í
byggingarvinnu til starfa nú þegar.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefur Gunnar Krist-
jánsson í Katrínarlind í síma
693-7315
Vantar þig fólk í
vinnu?
Auglýstu þá í Fréttablaðinu í
100.000 eintökum. Alla sunnu-
daga er sérstök áhersla á at-
vinnuauglýsingar.
Auglýsingasíminn er 550 5000
Atvinna í boði
ATVINNA
Gisting
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
Ýmislegt
Hestamennska
w w w.sportvorugerdin.is
w w w.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Gefins
Heimilistæki
HB FASTEIGNIR
HÚS VERSLUNARINNAR • KRINGLAN 7
103 REYKJAVÍK • SÍMI 534-4400 • FAX 534-4410
Okkar metnaður- þinn hagur
Til sölu:
• Var að fá í sölumeðferð 35 stk raðhúsalóðir í
Reykjavík
• Glæsilegur söluturn með lúgu sem rekinn
er í eigin húsnæði í Reykjavík
• Þekktur söluturn, grillstaður með meiru
við mikla umferðagötu með lúgum
• Glæsilegt hótel í miðbæ Reykjavíkur
• Mjög gott verslunarhúsnæði í Breiðholti - Laust
Óska eftir:
Hef verið beðinn um að útvega fyrir mjög trausta
aðila eftirfarandi eignir og fyrirtæki til kaupa:
• Öflugar matvöruverslanir á Reykjavíkursvæðinu
fyrir fjársterka aðila eða byggingarlóðir
• Gott 400-800 fm húsnæði fyrir traustan ballet
skóla á strætóleiðum
• Glæsilegt skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í
Reykjavík 800-1500 fm
• Eignir með traustum húsaleigusamningum frá
verði kr. einum milljarði og uppúr fyrir
fjársterka aðila.
• Fjársterkur aðili hefur áhuga á að kaupa öflug
fyrirtæki með góða framlegð og er þá verið að
tala um stór og góð fyrirtæki.
• Er með mikið úrval af atvinnuhúsnæðum á skrá
til sölu og einnig mikið úrval af fyrirtækjum
Nánari upplýsingar veitir Kristinn R. Kjartansson,
sölustjóri í símum 534-4400 og 897-2338
Pétur Kristinsson, lögg. fasteignasali og lögg. verðbréfamiðlar
EIGENDUR EIGNA Í KÓPAVOGINUM ATH!
ER MEÐ KAUPENDUR AÐ:
Guðmundur Þórðarsson, hdl. lögg. fasteignasali
Kópavogi
1. 4 herb íbúð í Lindahverfinu í Kópavogi.Helst að
vera laus sem fyrst.Verð allt að 18,5m.
2. Rað-/par- eða einbýli í Kópavogi.Verð allt að 35 m.
3. 4-5 herb íbúð með sér inngang í Lindahverfinu í
Kópavogi, helst jarðhæð með garði.Verð allt að 19 m.
4. 4 herb íbúð í Lindahverfinu. Verð allt að 18 m.
Er einnig með kaupendur að Tví-/einbýli m amk 3
herb + garði í 220.Má þarfnast lagfæringar.
Verð allt að 15 m.
Ef þú átt eða veist um
eign sem gæti hentað,
vinsamlegast hafðu
samb. við Lindu Björk,
sölufulltrúa Remax
Kópavogi,
GSM: 6945392,
V.S.:5209508 eða á
linda@remax.is
EIGENDUR EIGNA Í REYKJAVÍK ATH!
ER MEÐ KAUPENDUR AÐ:
Guðmundur Þórðarsson, hdl. lögg. fasteignasali
Kópavogi
1. 4 herb íbúð í hverfi 103,105 eða 108.Ekki minni en 100fm
og helst á efstu hæð.Verð allt að 16 m.
2. 3-4 herb íbúð helst með auka íbúð í kjallara í hverfi 103
og 108.Verð allt að 13 m.
3. 3 herb íbúð í hverfi 105 og 108.Verð allt að 13.5 m.
4. Tví-/einbýli m amk 3 herb+garði í hverfi 220,
105,108,107 eða 101.Má þarfnast lagfæringar.Verð allt að
15 m.
5. 3-4 herb íbúð í góðu ásigkomulagi á 1.eða 2. hæð á Stór-
Rvksvæðinu.Verð allt að 15,5 m.
6. 4 herb íbúð í hlíðunum og gerðunum í Rvk. Má þarfnast
lagfæringar.Verð allt að 13 m.
Ef þú átt eða veist um
eign sem gæti hentað,
vinsamlegast hafðu
samb. við Lindu Björk,
sölufulltrúa Remax
Kópavogi,
GSM: 6945392,
V.S.:5209508 eða á
linda@remax.is
ER MEÐ YFIR 200 MANNS...
Ástþór Helgason
520-9506//898-1005
astor@remax.is
Guðmundur Þórðarsson, hdl. lögg. fasteignasali
Kópavogi
Er með yfir 200 manns á
lista sem eru að leita að
eignum. Endilega hafðu
samband og sjáðu hvort
ég sé með kaupanda að
eigninni þinni.
Allar nánari upplýsingar gefur:
Ástþór Helgason, sölufulltrúi
í síma 898 1005