Fréttablaðið - 24.08.2004, Page 39
ÞRIÐJUDAGUR 24. ágúst 2004 23
Sölustaðir um land allt · Sjá frekari upplýsingar á www.thinkpad.is
Nýherji hf. · Borgartúni 37 · 105 Reykjavík · Sími 569 7700 · www.nyherji.is
Þú og
Margverðlaunaðar fartölvur sem fanga hug þinn
FARTÖLVUR
IBM ThinkPad R51 - UJ032DE
· Intel Pentium M 1,5GHz, 1MB flýtiminni
· 256MB minni (mest 2GB)
· 40GB diskur m/ APS fallvörn
· 15” TFT skjár (1024x768)
· Combo drif (CD-RW / DVD)
· Þráðlaust netkort 802.11b 11Mb
· Allt að 4 klst. rafhlöðuending
· Windows XP Pro stýrikerfi
· 2 ára neytendaábyrgð
Tilboðsverð: 159.900 kr.
IBM ThinkPad T42 - UC25WDE
· Intel Pentium M 1,5GHz, 1MB flýtiminni
· 256MB minni (mest 2GB)
· 30GB diskur m/ APS fallvörn
· 14” TFT skjár (1024x768)
· Combo drif (CD-RW / DVD)
· Þráðlaust netkort 802.11b/g 11Mb/54Mb
· Allt að 5 klst. rafhlöðuending
· Þyngd aðeins 2,2 kg
· Windows XP Pro stýrikerfi
· 3 ára ábyrgð
Tilboðsverð: 189.900 kr.
einstakt par
IBM ThinkPad R51 - TJ9BRDE
· Intel Pentium M 1,7GHz, 1MB flýtiminni
· 512MB minni (mest 2GB)
· 40GB diskur m/ APS fallvörn
· 15” Flexview TFT skjár (1400x1050)
· Combo drif (CD-RW / DVD)
· Þráðlaust netkort 802.11b/g 11Mb/54Mb
· Allt að 4:40 klst. rafhlöðuending
· Windows XP Pro stýrikerfi
· 3 ára ábyrgð
Tilboðsverð: 199.900 kr.
IBM ThinkPad R50e - UR0BYDE
· Intel Celeron M 330 1,4GHz, 512KB flýtiminni
· 256MB minni (mest 2GB)
· 30GB diskur
· 15” TFT skjár (1024x768)
· Intel Extreme Graphics II skjákort
· Combo drif (CD-RW / DVD)
· Þráðlaust netkort 802.11b/g 11Mb/54Mb
· Allt að 3:30 klst. rafhlöðuending
· Windows XP Pro stýrikerfi
· 2 ára neytendaábyrgð
Tilboðsverð: 134.900 kr.
6.052 .rk *IÐUNÁM Á
992.4 .rk *IÐUNÁM Á
739.4 .rk *IÐUNÁM Á
173.6 .rk *IÐUNÁM Á
NÁMUTI
LBOÐ
154.900
kr.
Námufélögum Landsbankans býðst afar hagstæð tölvulán
að hámarki 300.000 krónur í 3 ár.
* Lán til 36 mánaða miðað við 9,15% vexti skv. vaxtatöflu Landsbankans 1. ágúst 2004.
N
Ý
H
E
R
J
I
/
1
40
0–1 Ray Anthony Jónsson 18.
1–1 Sigurvin Ólafsson 32.
2–1 Arnar Gunnlaugsson 35.
2–2 Grétar Hjartarson 64.
2–3 Óskar Örn Hauksson 83.
DÓMARINN
Garðar Örn Hinriksson Í meðallagi
BESTUR Á VELLINUM
Ray Anthony Jónsson Grindavík
TÖLFRÆÐIN
Skot (á mark) 14–13 (9–6)
Horn 7–3
Aukaspyrnur fengnar 6–9
Rangstöður 1–3
MJÖG GÓÐIR
Grétar Ó. Hjartarson Grindavík
Ray Anthony Jónsson Grindavík
GÓÐIR
Albert Sævarsson Grindavík
Eysteinn Húni Hauksson Grindavík
Sinisa Kekic Grindavík
Kristján Örn Sigurðsson KR
Gunnar Einarsson KR
2-3
KR GRINDAVÍK
FH 15 7 7 1 23–14 28
Fylkir 15 7 5 3 22–15 26
ÍBV 15 7 4 4 28–17 25
ÍA 15 5 7 3 20–16 22
Keflavík 15 6 3 6 21–26 21
KR 15 4 7 4 18–17 19
Grindavík 15 4 6 5 17–21 18
Víkingur 15 4 3 8 15–20 15
Fram 15 3 5 7 16–18 14
KA 15 3 3 9 10–26 12
MARKAHÆSTIR
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV 12
Grétar Hjartarson, Grindavík 9
Þórarinn Kristjánsson, Keflavík 8
Ríkharður Daðason, Fram 7
[ STAÐAN ]
LANDSBANKADEILD KARLA
LEIKUR GÆRDAGSINS
Lokaleikur 15. umferðar Landsbankadeildar karla í Vesturbænum í gær:
Grindvíkingar unnu KR
FÓTBOLTI Grindvíkingar báru sig-
urorð af KR-ingum, 3-2, í
Frostaskjólinu í gær í lokaleik 15.
umferðar. Með sigrinum komust
Grindvíkingar í átján stig og
höfðu sætaskipti við Víkinga sem
sitja í þriðja neðsta sætinu með
sautján stig.
Leikurinn í gær fór fjörlega af
stað en svo virtist sem heima-
menn væru ekki búnir að átta sig
á því að búið væri að flauta til
leiks. Grindvíkingar fengu tvö
hættuleg færi í byrjun leiks en
Kristján Finnbogason varði vel.
Grindvíkingar virkuðu mun
sterkari í byrjun og áttu hættu-
legar sendingar fram á Grétar
Hjartarson og Orra Frey Óskars-
son. Fyrsta markið var
Grindvíkinga og það kom eftir
18. mínútna leik. Ray Anthony
Jónsson skallaði þá boltann í
netið eftir sendingu frá Eysteini
Húna Haukssyni.
KR-ingar virtust ekki enn vera
farnir að átta sig á því hvað væri
að gerast á meðan Grindvíkingar
fengu nokkur góð færi. Það var
því eins og þruma kæmi úr
heiðskíru lofti þegar Sigurvin
Ólafsson skoraði glæsilegt mark
með þrumuskoti undir markslán-
na á 32. mínútu. Sigurvin virtist
sjálfur ekki átta sig á því að
boltinn hefði farið inn en KR-
ingar vöknuðu loks til lífsins.
Þeir uppskáru svo annað mark
stuttu þegar Arnar Gunn-
laugsson kom boltanum í netið.
Seinni hálfleikur fór afar rólega
af stað. Gestirnir voru þó ívið
sterkari og jafnaði Grétar Ólafur
eftir rúmar sextíu mínútur.
Það var svo Óskar Örn Hauksson
sem skoraði sigurmarkið með
glæsilegu skoti af vítateigshorni
framhjá Kristjáni í markinu. KR-
ingar fengu nokkur hálffæri en
nýttu þau ekki sem skyldi.
Leikurinn í gær var ekki nema
rétt yfir meðallagi en sem betur
fer fyrir áhorfendur litu fimm
mörk dagsins ljós. ■
KR TAPAÐI Í GÆR Það var hart barist í Frostaskjólinu í gær þegar Grindvíkingar komu í
heimsókn. Arnar Gunnlaugsson sést hér í baráttunni gegn Óla Stefáni Flóventssyni, fyrir-
liða Grindvíkinga. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓBERT
Óskar Örn Hauksson:
Frábær
afmælisgjöf
FÓTBOLTI Óskar Örn Hauksson var
hetja leiksins í gær en hann
skoraði sigurmark Grindvíkinga
aðeins fimm mínútum eftir að
hann hafði komið inn á sem vara-
maður. „Við fengum tvö
dauðafæri í byrjun og vorum
óheppnir að skora ekki. Við
hefðum getað verið búnir að
skora þrjú fyrir hlé,” sagði Óskar
Örn sigurreifur eftir leikinn.
Óskar Örn fagnaði í fyrradag tví-
tugs afmæli sínu og hefði varla
getað fengið betri afmælisgjöf.
Það var líka vel við hæfi að hann
lék í treyju númer 20 og skoraði
af um 20 metra færi.
Grindvíkingar lyftu sér af mesta
hættusvæðinu í bili en aðeins
fjögur stig skilja þá og Framara
að. Grindvíkingar fá FH, efsta lið
deildarinnar, í heimsókn í næstu
umferð.
„Þetta var gríðarlega mikil-
vægur sigur gegn KR og nú
þurfum við bara að vinna næsta
leik gegn FH. Það verður erfitt
en við ætlum okkur sigur og
redda okkur frá fallinu,” sagði
Óskar Örn. ■