Fréttablaðið - 24.08.2004, Side 40
24. ágúst 2004 ÞRIÐJUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ ROCKY
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Martin Kellerman
Eftir Frode Överli
Fátt vekur hjá
mér jafn mikinn
óhug og fjölda-
samkomur og því
eru 17. júní og
m e n n i n g a r n ó t t
verstu dagar árs-
ins í mínum huga.
Þessa daga ryðjast
allir sem vettlingi
geta valdið niður í
miðbæ og því stóraukast líkurnar
á því að maður rekist á einhvern
sem telur sig þekkja mann eða
eiga tilkall til þess að tala við
mann.
Ég treysti mér því ekki að vera á
ferli þessa daga. Ég hef það fyrir
hefð á 17. júní að byrgja mig upp af
hryllingsmyndum, draga fyrir alla
glugga og horfa á blóðsúthellingar
og splattera á meðan hinir hópast í
bæinn rígmontnir yfir því að eiga
frelsishetjur sem brugðu aldrei
brandi, hleyptu ekki af einu skoti og
þrösuðu sig til sjálfstæðis.
Þó undirtónar Menningarnætur
séu ekki jafn hallærislegir get ég
samt engan veginn tekið þátt í gleð-
inni og hef það fyrir sið að sitja
heima, einn og bitur, og horfa á
myndir með Sylvester Stallone í
vídeóinu. Í fyrra fór ég í gegnum
menningarstórvirkið Cobra og
hugsaði mér gott til glóðarinnar í ár
og ætlaði að horfa á allar Rambó-
myndirnar þrjár.
Menningaróttinn, angistin og
fólksfælnin heltók mig þó svo heift-
arlega aðfararnótt menningarnætur
að ég saknaði þess heitt að vera ekki
enn drykkjumaður. Það var nefni-
lega stundum kostur við drykkjuna
að maður gat látið leiðinlega daga,
leiðinlegt fólk og fúlar minningar
hverfa í óminnishyldýpi það sem
kennt er við blakkát.
Lausnin var því að fara út á lífið
og horfa á aðra velta sér upp úr
minnisleysinu. Sat á fáförnum bar,
að sjálfsögðu, og drakk svart kaffi
þar til menningarnæturdagur reis
og var svo búinn á því að ég svaf
alla Menningarnóttina af mér.
Heyrði hvorki í flugeldum né úti-
tónleikum og einu heimildirnar sem
ég hef fyrir því að hálf þjóðin hafi
verið á Lækjartorgi á laugardaginn
eru á síðum dagblaðanna.
Það er góð tilfinning. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA Fólksflótti á Menningarnótt
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON LAGÐI Á FLÓTTA UNDAN MANNHAFINU Á MENNINGARNÓTT.
Reykingarnar
eru að drepa
mig! Ég brenni
50-60 á dag og
get ekki hætt!
Enga nei-
kvæðni!
Margir
geta hætt
á einum
degi!
Vá! Hugsa
sér pening-
ana sem ég
myndi
spara...
Tjaa... jarð-
arfarir eru
ekki ódýrar
heldur...
Á hinn bóginn... þann
reikning sleppur þú
reyndar við!
Þú veist að þú getur ekki skrifað
þetta? Þú ert enn skuldugur síð-
an þú hélst upp á þáttaröðina
þína á Skjá einum!
Er það
hægt?
Auðvitað! Ég
veit um marga
sem reyktu 60
á dag og gátu
hætt á nóinu!
Og
Klóru-
staur.
hvað er
þetta?
Ah! Það er ekki á hverjum degi
sem maður fær sína eigin sjón-
varpsþáttaröð! Við verðum fræg-
ir, svo mun vinur ykkar hér líka
lifa hinu ljúfa lífi!Bara þannig að þú vitir af
því... þú sefur ekki hjá mér
í nótt!
Einn umgang í viðbót! Og ekkert
helvítis piss, komdu með tíu
flöskur af Krusovice Imperial!
Virkar
hann?
Hvernig á
ég að vita
það?
Hlutir
sem þú
vilt ekki
vita!
Af hverju er
skrýtið bragð af
tannkreminu?
Komdu líka með þrjár flöskur
af besta kampavínunu ykkar!
Þetta er í lagi maður! Skrif-
aðu þetta á Sjónvarpið með
kveðju frá mér!
Núna þegar þú ert í sjónvarpi
verðurðu ekki að passa upp á
að heilsa?
24