Fréttablaðið - 24.08.2004, Page 43

Fréttablaðið - 24.08.2004, Page 43
27ÞRIÐJUDAGUR 24. ágúst 2004 Hættir aldrei að stríplast Aðdáendur Halle Berry geta kætt sig við þær fréttir að hún fullyrðir að ald- ur verði sér engin hindrun á því að hún komi nakin fram í kvikmyndum í framtíðinni. Berry, sem nú er 37 ára gömul, segir að það að eldast eigi ekki eftir að breyta henni. „Ef maður fer vel með sig er engin ástæða til þess að óttast aldurinn,“ sagði hún í viðtali við Female- First.co.uk. „Ég mun enn vera að gera sömu hluti, og þar eru nektaratriði tal- in með, krefjist söguþráðurinn þess.“ Halle ætti að vera orðin vön því að sýna kroppinn á hvíta tjaldinu enda er lítið sem ekki sést af henni í Monster’s Ball. Hlutverk hennar í þeirri mynd færði henni Óskarsverðlaunin. Berry segist hlakka til þess að komast í „heldri“ manna deild Hollywood-borgar. „Ég hlakka til þess að eldast vegna þess að því fylgir ný reynsla.“■ HALLE BERRY Segir aldur enga hindrun þess að hún spóki sig nakin í kvikmyndum í framtíðinni. Af einhverjum ástæðum lét leikstjór-inn George Lucas alla starfsmenn sína skrifa undir samning þar sem þeir máttu ekki tjá sig um kafla 7, 8 og 9 í Stjörnustríðsseríunni. Lucas hefur oft sagt í fjölmiðlum að næsta Star Wars mynd, The Revenge of the Sith, verði sú síðasta sem gerð verður. Af hverju hann krefst þess þá af starfsfólki sínu að það megi ekki tala um myndir sem aldrei verða gerðar, veit enginn. Breska leikkonan Samantha Mortonskaut hressilega á landa sinn Gary Oldman í blaðaviðtali á dögunum. Hún hneykslaðist á því að Oldm- an skuli ekki taka að sér að lesa kvikmyndahandrit frá sjálfstæðum kvikmynda- gerðarmönnum. Hún hefur margoft sakað Hollywood- leikara um að velja sér hlutverk bara eft- ir peningum en ekki gæðum. Ástæðan fyrir gremju Morton í garð Oldmans er sú að hún vill ólm fá hann til að leika í mynd sem hún er sjálf að framleiða en hann neitar að lesa það þar sem hann myndi ekki fá nægilega mikið borgað. Leikarahópurinn úr kvikmyndinniGoodfellas hittist um daginn á veit- ingastaðnum Matteo í New York til þess að fagna 15 ára afmælisútgáfu myndar- innar á DVD. Sérstakur gestur í boðinu var Henry Hill fyrrum mafíuósinn sem myndin fjallar um. Ray Liotta er fasta- gestur á staðnum og hefur þegar fengið rétt nefndan eftir sér. Robert De Niro og Joe Pesci voru þó hvorugir á staðnum þar sem þeir voru uppteknir vegna vinnu sinnar. FRÉTTIR AF FÓLKI SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 5.50, 8 og 10.20 B.I. 14SÝND kl. 5.50, 8, 9.05 og 10.20 SÝND kl. 5.45 og 7.30 M/ÍSLENSKU TALI Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og hvæsandi sem Catwoman sem berst við skúrkinn Laurel sem leikin er af Sharon Stone. Yfir 40 þúsund gestir Þetta var ekki hennar heimur.. en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 8 og 10.30 B.i. 14 Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýraspennumynd! SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI Tvær vikur á toppnum SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHHH HJ, MBL. „Fjörugt bíó“ ÞÞ, FBL. HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.30 SHAUN OF THE DEAD kl. 8 B.I. 16 ára MADDIT 2 M/ÍSL.TALI kl. 4 MIÐAVERÐ KR. 500 . F O R S Ý N I N G k l . 1 0 Miðasalan opnar kl. 4 SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Tvær vikur á toppnum ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.