Fréttablaðið - 06.09.2004, Page 32

Fréttablaðið - 06.09.2004, Page 32
14 6. september 2004 MÁNUDAGUR 4ra herbergja FOSSVOGUR DALALAND. Björt og falleg 4ra herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Hol með fataskápum. Stofa með stór- um suður-svölum. Herb. sem nú er notað sem borðstofa. Tvö önnur herb. Eldhús með borðkrók. Baðherb. flísalagt, baðkar, innrétting og tengi fyrir þvottavél. Sér- geymsla er á jarðhæð, sameiginlegt þvotta- hús og hjólageymsla. V. 14,6 millj. GRAFARVOGUR LÆKKAÐ VERÐ Falleg 104,3 fm, 4ra herb. íbúð á jarðh. við LAUFENGI með sér lóð, ásamt 26,5 fm bílageymslu. Björt stofa, parket. Eldhús með borðkrók, flísar á gólfi. Þvottaherb. Þrjú svefnherb., parket. Flísalagt fallegt bað, með baðkari, sturtu og innréttingu. Geymsla. Innangengt í bíla- geymslu. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 15,2 millj. SÓLVALLAGATA VESTURBÆR. Falleg og björt 111,3 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í eld- hús, baðherb., þvottaherb., geymslu/tölvu- herb., hjónaherb. og tvö rúmgóð svefnherb. Parket á gólfum. Sameignlegt bílastæði. ÍBÚÐIN ER LAUS NÚ ÞEGAR. V. 16,9 millj. Landsbyggðin GRUNDARGATA GRUNDARFIRÐI Til sölu ca. 170 fm. einbýlishús, hæð og ris. Fjögur svefn- herb., stórar stofur, ofl. Laust fljótt. V. 9,6 millj. HÖFÐAGATA STYKKISHÓLMI Mjög rúmgóð 157,4 fm íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa, hol, tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðherb. Á efri hæð eru fjögur svefnherb. og baðherb. Sameiginlegt þvottahús. Svalir út af hjónaherb. Flísar á forstofu og baðherb. Parket á holi, stofu og eldhúsi og á þremur herb. á efri hæð. Út- sýni. V. 10,5 millj. LÁGHOLT - STYKKISHÓLMI Til sölu gott einbýlishús á tveimur hæðum ca. 210 fm. ásamt ca. 39 fm. bílskúr og fal- legri ca. 16 fm. sólstofu. Stór sólpallur og fallegur garður með mikilli rækt. Nýlegt og fallegt eldhús, góð gólfefni. Tvö böð ofl. Skoðaðu myndir á netinu. V. 14,9 millj. NORÐURBYGGÐ ÞORLÁKSHÖFN Gott og vel skipulagt 125,4 fm, endaraðhús ásamt 42,5 fm. bílskúr. Frágenginn uppgróinn garður. Forstofa, hol sem opnast inn í stóra stofu, parket, fjögur rúmgóð svefnherb.. Rúmgott bað. Lagt fyrir þvottavél. Búr innaf eldhúsi. Stór bílskúr með rafmagni, hita og hurðar- opnara. Geymsla í enda bílskúrsins. V 14,5 millj. SUNDABAKKI STYKKISHÓLMI 143,6 fm efri sér- hæð ásamt 31,8 fm. bílskúr í einu fallegasta sjávarþorpi landsins þar sem er mikla vinnu er að fá og fasteignir standa fyrir sínu. Fjög- ur svefnherb. og rúmgóðar stofur. Útsýni. Til greina kemur að taka minni eign í Reykjavík uppí. V. 11,9 millj. ÆGISGATA STYKKISHÓLMI Fallegt hús ásamt 31 fm bílskúr. Lóðin er að mestu frá- gengin með holtagrjóti og plankahleðslum, stórt bílastæði. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn. V. 11,5 millj. Atvinnuhúsnæði ENGJATEIGUR-LISTHÚS Til sölu ca. 47 fm. fallegt pláss á besta stað í Listhúsinu við Engjateig. Plássið er mjög vel staðsett. Getur hentað undir margskon- ar starfsemi ss. teiknistofu, verkfræðinga, verslun, ofl.ofl.. Plássið er laust. Fyrirtæki ENNISBRAUT Fiskverkunarhús í Ólafsvík. Iðnaðarhús byggt 1981 með leyfi fyrir saltfiskverkun, 843,9 fm. Öll tæki til saltfiskverkunar fylgja með, þ.m.t. flatn- ingsvél. Kaffistofa. Tvö salerni og fata- geymsla . Góð starfsmannaaðstaða. Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík Sverrir Kristjánsson Gsm 896-4489 Lögg.fasteignasali í 33 ár SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR. www.hus.is opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is LAUFÁSVEGUR GALTAFELL Til sölu virðulegt og sögu- frægt hús í hjarta bæjarins, Galtafell við Laufásveg. Hús- ið skiptist í jarðhæð, aðal- hæð og turnherbergi samtals ca. 500 fm.. Húsið er eitt glæsilegasta hús bæjarins teiknað af Einari Erlendssyni húsameistara og byggt af miklum efnum af Pétri Thor- steinssyni frá Bíldudal föður Muggs listmálara. Miklar og fallegar stofur, að hluta með mikilli lofthæð þar sem birta og virðuleiki skapa glæsi- lega umgjörð. Stórt turnherbergi, en þaðan er frábært útsýni. Húsið býður upp á mikla möguleika með núverandi nýtingu eða sem glæsilegt einbýlishús. EINSTÖK EIGN Í HJARTA BÆJARINS. SELTJARNARNES Glæsilegt einbýlishús á besta stað við Melabraut. Húsið er samtals 236,6 fm ásamt 26,8 fm bílskúr. Stór fallegur garður sem býður upp á mikla möguleika. Á efri hæðinni eru 4 barnaherb., hjónaherb. og glæsi- legt flísalagt bað með sturtuklefa. 3 stofur og eldhús á aðalhæð. Í kjall- ara er stór geymsla og þvottaher- bergi. Þar hefur verið útbúin um 50 fm stúdio-íbúð. V. 38,9 millj. BJARKARGATA Frábærlega staðsett sögulegt “hefðarsetur” í hjarta miðborgarinn- ar. Glæsileg staðsetning við horn Tjarnarinnar í Reykjavík með útsýni yfir elsta og virðulegasta hluta Reykjavíkurborgar. Stærð hússins er 312 fm. (271,5 fm. skv. FMR) á þremur hæðum auk óinnréttaðs háalofts og 26,8 fm. bílskúrs. Húsið þarf talsverðar viðgerðir, en fyrir liggur kostnaðaráætlun ábyrgra fag- aðila vegna viðgerða sem gera þarf utanhúss. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM. Fasteignasalinn: Gott að búa nálægt miðbænum Nafn og vinnustaður: Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmað- ur, DP Lögmenn og DP fasteignir. Hversu lengi hefur þú verið fast- eignasali? Ég hef rekið lögmannsstofu um tæp- lega 10 ára skeið en ákvað í byrjun þessa árs að bæta fasteignasölu við þá þjónustu sem lögmannsstofa mín býður upp á. Í mörgum málum þarf fólk einnig á aðstoð fasteignasölu að halda og það hentar því vel að geta boðið þjónustuna á sama stað. Skemmtilegast við starfið? Ég annast samningagerðina sem fasteignaviðskiptum tengist, þ.e. frá- gang kaupsamninga og gerð afsala. Í lífi flestra er kaup og sala fasteigna stærsti samningurinn sem gerður er og aleigan liggur oft undir. Það skipt- ir því miklu að tryggilega sé frá öllu gengið og það er mitt hlutverk að sjá til að svo sé. Svo er auðvitað ein- staklega ánægjulegt að taka þátt í slíkum viðburðum í lífi fólks. Fyrsta eignin sem þú seldir? Fyrsta eignin sem seldist á fasteigna- sölunni var gullfalleg íbúð í Grafar- vogi. Uppáhaldshverfið? 101 Reykjavík. Hvar myndir þú vilja búa ef ekki í Reykjavík? London eða New York. Flottasta húsið? Mörg hús hér á landi eru ákaflega falleg og aðlaðandi. Hvernig myndir þú lýsa þinni íbúð? Ég bý í 70 ára einbýlishúsi í því sem nú er oft kallað Þingholtin, en mun að réttu heita gamli austurbærinn. Húsið er hæfilega stórt og einkennist af rúmgóðum herbergjum og björt- um. Nálægðin við miðbæinn þykir mér mikill kostur. Keilufell: Einbýlishús með aukaíbúð og góðum garði Timburhús með aukaíbúð að Keilu- felli 35 í Reykjavík er til sölu hjá Fasteignasölunni Draumahús. Húsið er byggt árið 1973 og við- byggingin er frá 1985. Húsið sjálft er 146,8 fermetrar að stærð og við- byggingin 45 fermetrar, þannig að eignin er samtals 191,8 fermetrar ásamt um 40 fermetra sólpalli og góðum garði. Tvö upphituð einka- bílastæði fylgja með, auk fleiri stæða út við götu. Húsið var málað að utan fyrir tveimur árum og þak- ið í sumar. Til er teikning að stækk- un á risi, með kvisti og svölum. Svo eigninni sé lýst nánar er gengið inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum skápum. Þaðan er bæði gengið í rúmgott forstofuher- bergi með parketti á gólfi og inn í salerni með sturtu. Stofan er björt með glugga á tvo vegu, þaðan er gengið út á sólpall- inn sem snýr í suður og austur. Utan við hann er garður í góðri rækt. Eld- húsið er rúmgott, með parketti á gólfi, hvítri innréttingu, keramik- helluborði, ofni og tengi fyrir upp- þvottavél. Flísar eru milli skápa. Góður borðkrókur er í eldhúsinu og eldhúsborðið er sambyggt innrétt- ingunni. Bekkur til að sitja á við borðið fylgir með innréttingunni. Á neðri hæðinni er þvottahús og það- an eru dyr út í garð. Á efri hæðinni eru tvö svefn- herbergi; hjónaherbergi með dúk á gólfi og góðum skápum og barnaherbergi með dúk á gólfi og skáp. Úr holi er opið inn í teppa- lagt sjónvarpsherbergi sem auð- velt er að gera svefnherbergi úr. Þaðan er líka hægt að fara upp í stóra geymslu í risinu. Í baðher- berginu er dúkur á gólfi, baðker og hvít innrétting. Í viðbyggingu sem byggt var sem verkstæði listamanns er nú stúdíóíbúð sem auðvelt er að breyta í bílskúr ef vilji er fyrir hendi. Hún er með svefnlofti og fataherbergi yfir helmingi grunnflatar. Neðri hæðin er eitt stórt rými með eldhúsinnrétt- ingu, auk baðherbergis. Eld- húsinnréttingin er hvít. Aukahús og forstofuherbergi eru leigð út og eru leigutekjur nú um 84 þús- und á mánuði. Úr Keilufellinu er stutt í verslanir, skóla og útivist- arsvæði. ■ Húsið er með aukaíbúð sem hægt er að breyta í bílskúr.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.