Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2004, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 06.09.2004, Qupperneq 32
14 6. september 2004 MÁNUDAGUR 4ra herbergja FOSSVOGUR DALALAND. Björt og falleg 4ra herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Hol með fataskápum. Stofa með stór- um suður-svölum. Herb. sem nú er notað sem borðstofa. Tvö önnur herb. Eldhús með borðkrók. Baðherb. flísalagt, baðkar, innrétting og tengi fyrir þvottavél. Sér- geymsla er á jarðhæð, sameiginlegt þvotta- hús og hjólageymsla. V. 14,6 millj. GRAFARVOGUR LÆKKAÐ VERÐ Falleg 104,3 fm, 4ra herb. íbúð á jarðh. við LAUFENGI með sér lóð, ásamt 26,5 fm bílageymslu. Björt stofa, parket. Eldhús með borðkrók, flísar á gólfi. Þvottaherb. Þrjú svefnherb., parket. Flísalagt fallegt bað, með baðkari, sturtu og innréttingu. Geymsla. Innangengt í bíla- geymslu. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. V. 15,2 millj. SÓLVALLAGATA VESTURBÆR. Falleg og björt 111,3 fm, 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í eld- hús, baðherb., þvottaherb., geymslu/tölvu- herb., hjónaherb. og tvö rúmgóð svefnherb. Parket á gólfum. Sameignlegt bílastæði. ÍBÚÐIN ER LAUS NÚ ÞEGAR. V. 16,9 millj. Landsbyggðin GRUNDARGATA GRUNDARFIRÐI Til sölu ca. 170 fm. einbýlishús, hæð og ris. Fjögur svefn- herb., stórar stofur, ofl. Laust fljótt. V. 9,6 millj. HÖFÐAGATA STYKKISHÓLMI Mjög rúmgóð 157,4 fm íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæð er forstofa, hol, tvær samliggjandi stofur, eldhús og baðherb. Á efri hæð eru fjögur svefnherb. og baðherb. Sameiginlegt þvottahús. Svalir út af hjónaherb. Flísar á forstofu og baðherb. Parket á holi, stofu og eldhúsi og á þremur herb. á efri hæð. Út- sýni. V. 10,5 millj. LÁGHOLT - STYKKISHÓLMI Til sölu gott einbýlishús á tveimur hæðum ca. 210 fm. ásamt ca. 39 fm. bílskúr og fal- legri ca. 16 fm. sólstofu. Stór sólpallur og fallegur garður með mikilli rækt. Nýlegt og fallegt eldhús, góð gólfefni. Tvö böð ofl. Skoðaðu myndir á netinu. V. 14,9 millj. NORÐURBYGGÐ ÞORLÁKSHÖFN Gott og vel skipulagt 125,4 fm, endaraðhús ásamt 42,5 fm. bílskúr. Frágenginn uppgróinn garður. Forstofa, hol sem opnast inn í stóra stofu, parket, fjögur rúmgóð svefnherb.. Rúmgott bað. Lagt fyrir þvottavél. Búr innaf eldhúsi. Stór bílskúr með rafmagni, hita og hurðar- opnara. Geymsla í enda bílskúrsins. V 14,5 millj. SUNDABAKKI STYKKISHÓLMI 143,6 fm efri sér- hæð ásamt 31,8 fm. bílskúr í einu fallegasta sjávarþorpi landsins þar sem er mikla vinnu er að fá og fasteignir standa fyrir sínu. Fjög- ur svefnherb. og rúmgóðar stofur. Útsýni. Til greina kemur að taka minni eign í Reykjavík uppí. V. 11,9 millj. ÆGISGATA STYKKISHÓLMI Fallegt hús ásamt 31 fm bílskúr. Lóðin er að mestu frá- gengin með holtagrjóti og plankahleðslum, stórt bílastæði. Ægisgata er lítil lokuð gata við sjóinn. V. 11,5 millj. Atvinnuhúsnæði ENGJATEIGUR-LISTHÚS Til sölu ca. 47 fm. fallegt pláss á besta stað í Listhúsinu við Engjateig. Plássið er mjög vel staðsett. Getur hentað undir margskon- ar starfsemi ss. teiknistofu, verkfræðinga, verslun, ofl.ofl.. Plássið er laust. Fyrirtæki ENNISBRAUT Fiskverkunarhús í Ólafsvík. Iðnaðarhús byggt 1981 með leyfi fyrir saltfiskverkun, 843,9 fm. Öll tæki til saltfiskverkunar fylgja með, þ.m.t. flatn- ingsvél. Kaffistofa. Tvö salerni og fata- geymsla . Góð starfsmannaaðstaða. Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík Sverrir Kristjánsson Gsm 896-4489 Lögg.fasteignasali í 33 ár SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR. www.hus.is opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is LAUFÁSVEGUR GALTAFELL Til sölu virðulegt og sögu- frægt hús í hjarta bæjarins, Galtafell við Laufásveg. Hús- ið skiptist í jarðhæð, aðal- hæð og turnherbergi samtals ca. 500 fm.. Húsið er eitt glæsilegasta hús bæjarins teiknað af Einari Erlendssyni húsameistara og byggt af miklum efnum af Pétri Thor- steinssyni frá Bíldudal föður Muggs listmálara. Miklar og fallegar stofur, að hluta með mikilli lofthæð þar sem birta og virðuleiki skapa glæsi- lega umgjörð. Stórt turnherbergi, en þaðan er frábært útsýni. Húsið býður upp á mikla möguleika með núverandi nýtingu eða sem glæsilegt einbýlishús. EINSTÖK EIGN Í HJARTA BÆJARINS. SELTJARNARNES Glæsilegt einbýlishús á besta stað við Melabraut. Húsið er samtals 236,6 fm ásamt 26,8 fm bílskúr. Stór fallegur garður sem býður upp á mikla möguleika. Á efri hæðinni eru 4 barnaherb., hjónaherb. og glæsi- legt flísalagt bað með sturtuklefa. 3 stofur og eldhús á aðalhæð. Í kjall- ara er stór geymsla og þvottaher- bergi. Þar hefur verið útbúin um 50 fm stúdio-íbúð. V. 38,9 millj. BJARKARGATA Frábærlega staðsett sögulegt “hefðarsetur” í hjarta miðborgarinn- ar. Glæsileg staðsetning við horn Tjarnarinnar í Reykjavík með útsýni yfir elsta og virðulegasta hluta Reykjavíkurborgar. Stærð hússins er 312 fm. (271,5 fm. skv. FMR) á þremur hæðum auk óinnréttaðs háalofts og 26,8 fm. bílskúrs. Húsið þarf talsverðar viðgerðir, en fyrir liggur kostnaðaráætlun ábyrgra fag- aðila vegna viðgerða sem gera þarf utanhúss. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM. Fasteignasalinn: Gott að búa nálægt miðbænum Nafn og vinnustaður: Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmað- ur, DP Lögmenn og DP fasteignir. Hversu lengi hefur þú verið fast- eignasali? Ég hef rekið lögmannsstofu um tæp- lega 10 ára skeið en ákvað í byrjun þessa árs að bæta fasteignasölu við þá þjónustu sem lögmannsstofa mín býður upp á. Í mörgum málum þarf fólk einnig á aðstoð fasteignasölu að halda og það hentar því vel að geta boðið þjónustuna á sama stað. Skemmtilegast við starfið? Ég annast samningagerðina sem fasteignaviðskiptum tengist, þ.e. frá- gang kaupsamninga og gerð afsala. Í lífi flestra er kaup og sala fasteigna stærsti samningurinn sem gerður er og aleigan liggur oft undir. Það skipt- ir því miklu að tryggilega sé frá öllu gengið og það er mitt hlutverk að sjá til að svo sé. Svo er auðvitað ein- staklega ánægjulegt að taka þátt í slíkum viðburðum í lífi fólks. Fyrsta eignin sem þú seldir? Fyrsta eignin sem seldist á fasteigna- sölunni var gullfalleg íbúð í Grafar- vogi. Uppáhaldshverfið? 101 Reykjavík. Hvar myndir þú vilja búa ef ekki í Reykjavík? London eða New York. Flottasta húsið? Mörg hús hér á landi eru ákaflega falleg og aðlaðandi. Hvernig myndir þú lýsa þinni íbúð? Ég bý í 70 ára einbýlishúsi í því sem nú er oft kallað Þingholtin, en mun að réttu heita gamli austurbærinn. Húsið er hæfilega stórt og einkennist af rúmgóðum herbergjum og björt- um. Nálægðin við miðbæinn þykir mér mikill kostur. Keilufell: Einbýlishús með aukaíbúð og góðum garði Timburhús með aukaíbúð að Keilu- felli 35 í Reykjavík er til sölu hjá Fasteignasölunni Draumahús. Húsið er byggt árið 1973 og við- byggingin er frá 1985. Húsið sjálft er 146,8 fermetrar að stærð og við- byggingin 45 fermetrar, þannig að eignin er samtals 191,8 fermetrar ásamt um 40 fermetra sólpalli og góðum garði. Tvö upphituð einka- bílastæði fylgja með, auk fleiri stæða út við götu. Húsið var málað að utan fyrir tveimur árum og þak- ið í sumar. Til er teikning að stækk- un á risi, með kvisti og svölum. Svo eigninni sé lýst nánar er gengið inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum skápum. Þaðan er bæði gengið í rúmgott forstofuher- bergi með parketti á gólfi og inn í salerni með sturtu. Stofan er björt með glugga á tvo vegu, þaðan er gengið út á sólpall- inn sem snýr í suður og austur. Utan við hann er garður í góðri rækt. Eld- húsið er rúmgott, með parketti á gólfi, hvítri innréttingu, keramik- helluborði, ofni og tengi fyrir upp- þvottavél. Flísar eru milli skápa. Góður borðkrókur er í eldhúsinu og eldhúsborðið er sambyggt innrétt- ingunni. Bekkur til að sitja á við borðið fylgir með innréttingunni. Á neðri hæðinni er þvottahús og það- an eru dyr út í garð. Á efri hæðinni eru tvö svefn- herbergi; hjónaherbergi með dúk á gólfi og góðum skápum og barnaherbergi með dúk á gólfi og skáp. Úr holi er opið inn í teppa- lagt sjónvarpsherbergi sem auð- velt er að gera svefnherbergi úr. Þaðan er líka hægt að fara upp í stóra geymslu í risinu. Í baðher- berginu er dúkur á gólfi, baðker og hvít innrétting. Í viðbyggingu sem byggt var sem verkstæði listamanns er nú stúdíóíbúð sem auðvelt er að breyta í bílskúr ef vilji er fyrir hendi. Hún er með svefnlofti og fataherbergi yfir helmingi grunnflatar. Neðri hæðin er eitt stórt rými með eldhúsinnrétt- ingu, auk baðherbergis. Eld- húsinnréttingin er hvít. Aukahús og forstofuherbergi eru leigð út og eru leigutekjur nú um 84 þús- und á mánuði. Úr Keilufellinu er stutt í verslanir, skóla og útivist- arsvæði. ■ Húsið er með aukaíbúð sem hægt er að breyta í bílskúr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.