Fréttablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 32
24 15. september 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Ef ég væri ráð- herra mundi ég byrja alla daga á að taka inn Husk, danskt náttúrulyf til þess að örva latan ristil. Þannig kæm- ist ég hjá þeim örlögum að fá harðlífismunnsvipinn sem hrjáir flesta ráðamenn landsins. Fallegustu munnsvipir og getnaðarlegustu varir hafa orð- ið fórnarlömb kröfunnar um ábyrgðarfullt yfirbragð og eru í dag bara örmjóar þverrifur. Um leið hefur lífsblikið horfið úr augum sama fólks, skemmtileg- ustu karakterar verða leiðinleg- ir, leiðinlegir, leiðinlegir! Það virðist útbreiddur misskilning- ur í ráðamannastéttinni að nauð- synlegt sé að vera leiðinlegur til þess að virka ábyrgur. Enda er það svo að þegar ráðamaður hér segir eitthvað í ljósvakamiðlum hefur hann varla ropað út nema tveimur til þremur setningum þegar hugur manns reikar ann- að. Á ritvellinum eru þeir ekk- ert skárri. Eftir fimm dálksenti- metra fer maður að leita að skemmtilegri texta, að minnsta kosti einhverju sem hægt er að halda sér vakandi yfir – jafnvel þótt málefnið sem ráðamaður- inn er að tjá sig um komi manni við. Þá sjaldan að íslenskur ráð- herra brosir byrja vangaveltur í fjölmiðlum um það hvort hann sé búinn að ákveða að hætta í pólitík og þungu fýlufargani sé af honum létt. Ef ég væri ráðherra mundi ég vera skemmtileg til þess að fólk- ið mitt langaði til að hlusta á mig. Ef einhverjum forpokuðum foringjum þætti það óábyrgt væri það þeirra vandamál, enda bara vottur um pólitískt örygg- is- og þroskaleysi að treysta aldrei á gleðina. Auðvitað er lýðveldið bara 60 ára, en við eigum þó elsta al- þingi í heimi. Mæli með að ráð- herrar hætti að taka sjálfa sig svona dauðans hátíðlega. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR SEGIR EKKI NAUÐSYNLEGT AÐ VERA LEIÐINLEGUR TIL AÐ VIRKA ÁBYRGUR. Ábyrgðarfullt yfirbragð M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Tímaritið ÚTIVERA Nýtt tölublað komið í verslanir Ný heimasíða www.utivera.is Síðasta blað seldist upp hjá útgefanda, tryggðu þér því eintak strax! Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Kvartbuxur úr Tweedefni Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N FLAUELSBUXUR STÆRÐIR 36-56 VHS myndir frá kr. 300,- Geisladiskar frá kr. 300,- DVD myndir frá kr. 500,- PC tölvuleikir frá kr. 100,- Playstation leikir frá kr. 990,- Metallica bolir kr. 1000,- Yu-Gi-Oh kort kr. 390,- Fótboltatreyjur kr. 1200,- Einnig: Úra pakkar, barnabolir, leikföng, ljós og ýmislegt fleira. Opið 10 – 18 virka daga, 10-16 laugardaga. Uppl. í síma 659-9945 LAGERSALA Í GLÆSIBÆ Ah! Börnin a› leika sér... ... og María a› tala vi› mömmu sína... Nú er tækifæri› mitt a› ná stuttum... ....dúr. Hann er ekki sofandi... ég sé augasteininn! Hva› heldur flú a› flú sért a› gera? Gráttu bara! fia› er í lagi! Sjái›i! Vöruflutningabíll! Vi› ver›um a› ná eitthva›! Manstu flegar hann hljóp eftir tjarnarbakkanum me› mjölpoka á öxlinni og fla› kom gat á pokann? Hann leit út eins og Snæ- finnur snjókarl á hlaupum! fia› er alltaf eitthva› sem mistekst! Snöggir! Bara einn lítinn kassa! Hva› ætli fletta kosti eigin- lega? Hva› ætlar flú a› gera me› slátur og lifur? Getur flú ímynda› flér fyrirsagn- irnar? „Grænmetisæta rænir sláturkeppum!“ „Bar›ist fyrir fleim eins og ó›ur hundur.“ Hva› er eiginlega máli› me› hann og vöruflutningabíla? Í hvert sinn sem hann sér opinn vöruflutningabíl flarf hann a› taka eitthva› úr honum og hlaupa me› fla› heim! fietta er svo yndis- legt!Yndis- legt! Yndis- legt! Tókst hann me› tánni! Já, en fla› var fless vir›i, allt striti›, allur sársaukinn! Sjá›u uggann á honum! Enginn smá fiskur! En nú flarft flú a› nota skó númer 58 á ö›rum fætinum! Hringi› í verk- smi›juna!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.