Fréttablaðið - 13.10.2004, Síða 24
8
FASTEIGNIR/ATVINNA/TILKYNNINGAR
Hjólbarðaverkstæði
Óskum eftir starfsmanni á hjólbarða-
verkstæði okkar, aðeins vanir menn
koma til greina. Nánari upplýsingar um
stöðuna gefur Guðni s. 660 0560.
Herbalife vantar fólk til að dreifa nýju
lífsstílskerfi. Hringdu, Edda s. 896 4662.
Símasala kvöldin/
skemmtileg vinna!
Við getum bætt við okkur góðu fólki í
símasölu 2-4 kvöld í viku. Unnið frá kl.
18 - 22. Góðir tekjumöguleikar. Kaup-
trygging í byrjun. Uppl. í s. 511 4501. Ís-
lenska talsímaþjónustan.
Frábær tími framundan!!!!!!!!!!!!! Kíkið
endilega inn á heimasíðu okkar...............
www.i2i2i.com
Starfólk óskast á bar, í sal og dyravörslu
á skemmtistað í miðborginni. Vimsam-
lega hafið samband í síma 868 6080
eftir kl 13.
Cult Smáralind
Fataverslunin Cult óskar eftir starfsfólki í
hlutastarf. Hentar vel með skóla. Uppl.
veittar á staðnum, ekki í síma.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Kópavogi virka daga og aðra
hvora helgi. Reyklaus, ekki yngri en 25
ára. Íslenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s.
820 7370.
Hagkaup Smáralind
Óskar eftir að ráða fólk í sérvörudeild
og matvörudeild. Í boði eru heilsdags-
störf. Áhugasömum er bent á að mæla
sér mót við Önnu Ingvarsdóttur sölu-
stjóra sérvöru eða Margréti Birgirsdótt-
ur sölustjóra matvöru á staðnum eða
sækja um á www.hagkaup.is
Hásetar óskast á aflaskipið Mb. Halla
Eggerts, línubát með beitningavél, sem
gerður er út frá Flateyri. Uppl. í síma
852 2204 og 456 7700.
Smiðir óskast vanir kerfisloftum og gifsi.
Uppl. í s. 847 3330.
ISS Ísland óskar eftir fólki til starfa við
ræstingar í dag-, kvöld- og helgarvinnu.
Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri í s.
580 0600. Einnig er hægt að sækja um
á heimasíðu ISS, www.iss.is - ISS Ísland
að Ármúla 40, 3 hæð.
Bakaríið Kornið óskar eftir starfskrafti í
bakaríið að Hrísateig 47. Vinnutími 13 til
19 og önnur hver helgi. Umsóknir á
kornið.is eða á staðnum á milli kl. 13 og
15 i dag.
35% helgar/næturstarf.
Vantar starfsmann í ræstingar um helg-
ar á svæði 101. Umsóknir skilist á
www.osverktakar.is upplýsingar ekki
veittar í síma.
Vanir starfsmenn óskast á hjólbarða-
verkstæðið Kaldasel í Kópavogi. Uppl. í
s. 820 1070.
Au-Pair í Luxembourg eftir jól. 19 ára
eða eldri. Hafðu samband við Þórhildi,
s. 892 4266 e-mail olladis@pt.lu
Óskum eftir hressu og áreiðanlegu fólki
í framtíðarstarf eða fram að jólum á
kassa í Smáratorgi. Upplýsingar í síma
510 7000.
Borgarnes
Óskum eftir gröfumönnum, bílstjórum
og verkamönnum. Eðalverk ehf. S. 661
2277.
Borgarnes
Óskum eftir aðila til að elda heimilis-
mat í hádeginu. Eðalverk ehf. S. 661
2277.
Stýrimann vantar á M-B Eldhamar frá
Grindavík til netaveiða fram að áramót-
um. Uppl. í s. 854 2013 & 426 8286.
Smurstöð
Vanur starfsmaður á smurstöð óskast
sem fyrst, helst vanur hjólbarðaviðgerð-
um líka. Uppl í s. 562 6066.
Óskum eftir vönum trésmið til starfa í
Borgarfirði. Næg vinna framundan. Frítt
húsnæði á staðnum. Upplýsingar í sím-
um 892 3342 og 552 3342.
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir smið með reynslu. S. 660
9797.
KK Grill Haáleitisbraut 58 - 60 óskar eft-
ir vönum starfskrafti frá kl. 10 til 18 virka
daga við afgreiðslu og grill. Upplýsingar
á staðnum.
Leðuriðjan ehf. óskar eftir framtíðar-
starfsfólki til starfa við framleiðslu á AT-
SON leðurvörum. Áhugasamir skili um-
sóknum til Fréttablaðsins merkt ATSON,
eða sendi tölvupóst á smaar@frettabla-
did.is, til og með 14. október. Öllum
umsóknum verður svarað.
Gafl-Inn
Matreiðslumaður og aðstoðarmaður í
eldhús óskast. Vaktavinna. Uppl. á
staðnum næstu daga frá kl. 14-17. Gafl-
Inn Hafnafirði.
Steinsteypusögun!
Vantar starfsmann í steinsteypusögun
og kjarnaborun. Uppl. í síma 893 3236.
Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í eldhús,
unnið á vöktum. Uppl.á staðnum. Café
Bleu Kringlunni 4-12 Rvk. s. 588 0300.
Ræstingaþjónustan sf óskar eftir starfs-
fólki í afleysingar. Nauðsynlegt að geta
byrjað strax. Nánari upplýsingar fást hjá
Margréti í s. 587-3111, milli 13 og 16
virka daga.
Ég er 31 árs og er að leita mér að
samningi í rennismíði. Upplýsingar gef-
ur Þór. Sími 865 8219.
Tek að mér ýmis verk, helst til sveita.
Uppl. í s. 659 0383.
21 árs kvk. óska eftir vinnu, allt kemur
til greina. Hefur lokið við fyrsta ár á
skrifstofubraut MK. Uppl. í s. 661 7740.
Atvinna óskast
Laus störf.
Erum þessa dagana að leita að fólki
í eftirfarandi störf:
bókari,
rafvirki/rafvélavirki,
rafmagnstæknifræðingur,
vélvirki/vélstjóri,
verkstjóri á hjólbarðaverkstæði,
prentari.
Nánari upplýsingar eru að finna
á heimasíðu Ábendis,
www.abendi.is, þar sem einnig
er hægt að sækja um viðkom-
andi starf.
Viðtalstímar um
fjárlagafrumvarp 2005
Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú eins og undanfarin ár
viðtöku erindum frá ríkisstofnunum, félögum, sam-
tökum, og einstaklingum er varðar fjárlög næsta árs.
Viðtöl við fulltrúa stofnana fara fram 1. nóv.- 7. nóv.
n.k. en önnur viðtöl verða eftir nánari ákvörðun
nefndar.
Þeir sem vilja er gefin kostur á því að fylgja erindum
sínum eftir á nefndarfundi. Panta ber tíma eigi síðar
en 25. okt. n.k. í síma 563 0405.
Er teymisvinna í heilbrigðiskerfinu
tímasóun?
Málþing Samtaka heilbrigðisstétta verður haldið í Setrinu á
Grand Hótel 14. október 2004 kl. 16:15 til 19:00
Þátttökugjald er 1000. kr
Málþingið verður túlkað yfir á táknmál
Vinsamlegast skráið ykkur með nafni og starfsheit á netfang:
shs@heilbrigdisstettir.is
Dagskrá
16:15 Setning málþings
Lárus Steinþór Guðmundsson formaður SHS
16:20 Teymisvinna á Reykjalundi
Marta Guðjónsdóttir, lífeðlisfræðingur
16:40 Reynsla af teymisvinnu á LSH
Sigríður Magnúsdóttir talmeinafræðingur
17:00 Teymisvinna á Heilsustofnun NFLÍ Hveragerði
Íris Judith Svavarsdóttir sjúkraþjálfari
17:20 Kaffihlé
17:40 Teymisvinna við klínískar prófanir á lyfjum
Þóra Björg Magnúsdóttir lyfjafræðingur, verkefnisstjóri
hjá Lyfjaþróun hf.
18:00 Samstarf Landlæknis, heilbrigðisstétta og stjórnvalda
Sigurður Guðmundsson Landlæknir
18:20 Pall-borðsumræður, fyrirlesarar sitja fyrir svörum
Lárus Steinþór Guðmundsson mun stýra pall
borðsumræðum
19:00 Málþingi slitið
Upplýsingar um Samtök heilbrigðisstétta er hægt að nálgast
á: www.heilbrigdisstettir.is
Allir eru velkomnir á málþingið
Kópavogi
Guðmundur Þórðarson
Löggiltur fasteignasali
VANTAR-VANTAR-VANTAR
Hrafnhildur
Haraldsdóttir
869 8150
hrafnhildur@remax.is
1: Vantar 2ja til 3ja herb. í austurbæ Kópavogs.
2: Vantar 3ja herb. ca 70 fm í Kópavogi eða á
svæði 104, 108 eða 112. Helst með sér garði.
3: Vantar góða 3ja herb. á svæði 101 fyrir
ákveðna kaupendur.
4: Vantar 3ja herb. í góðu fjölbýli í austurbæ Rvík,
helst með aukaherbergi í kjallara.
5: Fyrir sama aðila vantar 300 - 350 fm skrif-
stofuhúsnæði undir ferðaskrifstofu. Kaup eða
hagstæð langtímaleiga.
Módel leit
Leitum að módelum, strákum og stelpum, í klipp, lit
og perm fyrir erlenda gestakennara, sem verða með
námskeið á Grand Hótel helgina 16.-17. október.
Áhugasamir mæti fimmtudaginn 14. október kl.
18:00 á Salon VEH Kringlunni 7.
Verktakafyrirtækið Bechtel hefur ákveðið að ganga til samninga um öryggisgæslu við Securitas hf., í tengslum við bygg-
ingu álvers fyrir Alcoa við Reyðarfjörð. Um er að ræða öryggisgæslu bæði á byggingarsvæðinu þar sem álverið verður
reist og í „Reyðarfjarðarþorpinu“ sem verið er að reisa.
Í fyrsta áfanga ráðninga vill Securitas ráða í:
störf öryggisvarða í staðbundinni gæslu
Í boði er:
Vaktavinnustarf sem hentar fólki af báðum kynjum á aldrinum 25 - 55 ára. Unnið er á vöktum aðra hverja viku.
Starfsferill öryggisvarða hefst með víðtækri grunnþjálfun.
Hæfniskröfur:
Umsækjendur þurfa að hafa enskukunnáttu, geta axlað ábyrgð, unnið sjálfstætt, vera vel agaðir og úrræðagóðir.
Áhersla er lögð á áreiðanleika og ríka þjónustulund. Hreint sakavottorð, bílpróf og almennt flekklaus ferill eru skilyrði.
Umsóknir:
Nánari upplýsingar eru veittar á gæslusviði Securitas, hjá Árna Guðmundssyni í síma 580 7000. Umsækjendur skili inn
umsóknum á þar til ætluðum umsóknareyðublöðum eða fylli út umsóknir á heimasíðu fyrirtækisins www. securitas.is /
Umsóknarfrestur er til 18. október 2004.
Í 25 ár hefur Securitas verið leiðandi á Íslandi á sviði
öryggisgæslu, sölu, uppsetningu og fjargæslu hvers
konar öryggiskerfa og öryggislausna, með alls um 240
starfsmenn og tugi þúsunda viðskiptavina.
Óskum eftir að taka á samning kokka og þjónanema
upplýsingar á staðnum milli 14-17 virka daga.
Amtmannsstígur 1 101 Reykjavík • 561 3303
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
VIKUNNAR »