Fréttablaðið - 13.10.2004, Page 33

Fréttablaðið - 13.10.2004, Page 33
Sænska kvennarokksveitin Sa- hara Hotnights, sem spilar á Iceland Airwaves 21. október á Nasa, var á dögunum tilnefnd til evrópsku MTV-verðlaunanna sem besta norræna sveitin. Aðrir tilnefndir voru Maria Mena, Saybia, Sondre Lerche og The Hives sem spilaði einmitt á Airwaves fyrir þremur árum. Sa- hara Hotnights gaf í sumar út sína þriðju plötu, Kiss and Tell, sem hefur fengið fínar viðtökur og hefur þeim verið líkt við PJ Harvey, The Pretenders og The Ramones. MTV-verðlaunin verða afhent í Róm átjánda nóvember. ■ Sænskar píur tilnefndar MIÐVIKUDAGUR 13. október 2004                                                !          "                  # $      %        &'     (           )    !   !   ! # !             $       *             !         %#    )'     !  +   !  %         ,     %# !   -                        Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Akranes GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI ...einfaldlega betri! SAHARA HOTNIGHTS Þessi sænska kvennarokksveit spilar á Nasa fimmtudags- kvöldið 21. október. ■ TÓNLIST

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.