Fréttablaðið - 13.10.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 13.10.2004, Blaðsíða 34
ÁFRAM ÍSLAND Um 70 útskriftarnemendur í Háskólanum í Reykjavík ætla að fjölmenna á leikinn í kvöld ásamt stuðningsmönnum FH og Keflavíkur til að hvetja landsliðið til dáða. 26 13. október 2004 MIÐVIKUDAGUR GRETTIR SÝND KL. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND KL. 4 kr. 450 M/ÍSLENSKU TALI FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE SÝND kl. 8 B.I. 16 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 SÝND Í LÚXUS kl. 8 og 10.15 HHH Ó.Ö.H DV SÝND kl. 5.45 - 8 og 10.15 B.I. 14 FRÁBÆR SKEMMTUN PRINCESS DIARIES 2 kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.20 THUNDERBIRDS kl. 4 og 6 HAROLD AND KUMAR kl. 8 B.I. 14 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 4 M/ÍSL.TALI SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL.TALI COLLATERAL kl. 8 - 10.20 B.I. 16 SÝND kl. 5.50 - 8 og 10.10 SÝND kl. 3.50 og 6 SÝND kl. 6 - 8 - 10.20 B.I. 16 WICKER PARK kl. 10.10 B.I. 12 SÝND kl. 5.40 - 8 og 10.20 MYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. HHH Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 „Ég anda, ég sef, ég míg ... Tónlist" Bubbi Morthens Til heljar og til baka með atómbombunni Bubba Morthens , , ... Sýnd kl. 5.50 - 8 og 10.10 frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ HHHM.M.J.kvikmyndir.com „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu.“ Sýnd kl. 5.50 - 8 - 10.10 Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.30 - 5.50 - 8 - 10.10 frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ HHHM.M.J.kvikmyndir.com „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu.“ Verðlauna stuttmyndin af Nordisk Panorama, „Síðasti Bærinn“ sýnd á undan myndinni. Man on Fire Sýnd kl. 6 og 10 b.i. 16 ára HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV ■ FÓTBOLTI NÝTT HEIMILISFANG NÝTT Ýmis tilboð í gangi Föndur og rit Þverholti 7 270 Mosfellsbæ s 5666166 Nýtt heimilisfang Föndur og rit flytja í dag á nýjan stað Hverfafundir borgarstjóra eru nauðsynlegur vettvangur milliliðalausrar samræðu milli borgaryfirvalda og íbúa. Þeir eru árviss málþing um hagsmunamál íbúa og ég vona að þú sjáir þér fært að koma og ræða málin á fundi í þínu hverfi. Hittumst heil, Þórólfur Árnason M IX A • fít • 0 3 0 1 4 Þjónustan í borginni Næstu hverfafundir: Breiðholt – fimmtudaginn 14. október kl. 20 í Breiðholtsskóla. Laugardalur, Vogar – mánudaginn 18. október kl. 20 í Laugalækjarskóla. hverfafundir borgarstjóra 2004 nánari upplýsingar á www.reykjavik.is Árbær, Grafarholt Árbæjarskóla í kvöld kl. 20 FIMMTUDAGUR 14/10 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20:00 Rauð kort GEITIN - eða HVER ER HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Kl 20:00 FÖSTUDAGUR 15/10 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20:00 Græn kort GEITIN - eða HVER ER HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Kl 20:00 LAUGARDAGUR 16/10 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse Kl 20:00 Örfáar sýningar eftir SUNNUDAGUR 17/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14:00 BELGÍSKA KONGO eftir Braga Ólafsson kl 20:00 - UPPSELT Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á net inu: www.borgar le ikhus. is Miðasala, sími 568 8000 ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA HÉRI HÉRASON - börn 12 ára og yngri frá frítt í fylgd með fullorðnum Útskriftarnemar úr Háskólanum í Reykjavík ætla að fjölmenna á landsleik Íslands og Svíþjóðar sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld og dreifa söngbókum til áhorfenda. „Ég fékk hugmyndina á leik KR og Shelbourne í sumar en þar var stemningin ekki nógu góð. Stemningin hjá landsliðinu hefur heldur ekki verið nógu góð svo við ætlum að mæta máluð í framan og með söngbækurnar,“ segir Ingi Úlfar Helgason, for- sprakki hópsins. Útskriftarnem- arnir hafa tekið höndum saman við fotbolta.net sem og stuðn- ingsmenn FH og Keflavíkur, enda þeir stuðningsmenn sem hafa látið hvað mest að sér kveða í sumar. „Lögin eru gömul íslensk lög eins og Lok, lok og læs og Árni úr járni, sem er búið að heimfæra á landsliðsmennina. Hugmyndin er fengin að láni hjá Hafnar- fjarðarmafíunni,“ segir Árni og á þá við stuðningsmenn FH sem hafa tekið upp mafíunafnið. Útskriftarnemarnir ætla jafn- framt að nýta uppákomuna til fjáröflunar. „Það verður að vísu enginn gríðarlegur hagnaður fyrir okkur en vonandi fyrir landsliðið,“ segir Ingi Úlfar. „Við vonum alltént að fólk verði með- vitað um þetta uppátæki og taki undir með á leiknum.“ ■ Robbie Williams ætlar að fylgja eftir sveifluplötunni Swing When You’re Winning. Robbie á þegar að hafa rætt við söngkonurnar Norah Jones og Amy Winehouse um samstarf á framhaldsplötunni sem fær nafnið Swing When You’re Winning Too. Robbie, sem hefur alla tíð heill- ast af stórsveitum, gaf út fyrri plötuna fyrir þremur árum og hún fór beint í toppsæti vinsældalista. Á henni mátti finna klassísk lög á borð við Mack the Knife og One For My Baby. Á plötunni mátti einnig finna hinn frábæra dúett Something Stupid, sem hann söng með áströlsku leikkonunni Nicole Kidman. Fyrrverandi Take That-stjarn- an hellti sér að fullu út í sveiflu- tónlistina í kjölfar fyrri plötunnar og hélt meðal annars tónleika í snobbhöllinni Royal Albert Hall í London en þar hafa margir sveiflukóngar troðið upp. ■ ROBBIE WILLIAMS Breski söngvarinn ætlar að fylgja eftir sveifluplötu sinni Swing When You’re Winning. Öflugur stuðningur Framhald á sveiflu Robbies ■ TÓNLIST

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.