Fréttablaðið - 14.11.2004, Page 45
SUNNUDAGUR 14. nóvember 2004
Lexus | Nýbýlavegi 6 | sími 570 5400 | www.lexus.is
Þinn tími er kominn. Glæsilegt tilboð á
rekstrarleigu gerir þér kleift að njóta þess
að aka Lexus IS200, bíl sem sameinar
fegurð og gæði í fullkominni hönnun,
kosti sportbíls og aðalsmerki lúxusbíla.
IS200 sjálfskiptur á 16" felgum
Rekstrarleiga aðeins 49.200 kr. á mánuði
IS200 Limited, sjálfskiptur á 17" felgum
Rekstrarleiga aðeins 53.100 kr. á mánuði
Lexus IS200 er engum öðrum líkur. Þú átt
skilið að upplifa hið besta sem völ er á.
Komdu og reynsluaktu Lexus IS200
Sýning í dag 13-16
BÚÐU ÞIG UNDIR ATHYGLINA
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
Y
26
40
1
1
1/
20
04
OPTICAL STUDIO
FRÍHÖFN
NÝTT: 1 day Acuvue colour og Acuvue Advance
SMÁRALIND • LEIFSSTÖÐ • KEFLAVÍK
Ný kynslóð af Acuvue linsum frá
BIRGIR LEIFUR Er að spila frábærlega á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina og hefur því
sem næst gulltryggt sig í gegnum niðurskurð sem verður eftir daginn í dag.
Stórgóður árangur Birgis Leifs Hafþórssonar:
Næsta öruggur
gegnum niðurskurðinn
GOLF Birgir Leifur Hafþórsson
spilaði stórvel á þriðja degi úr-
tökumótsins fyrir evrópsku móta-
röðina í golfi sem fram fór í gær.
Fór hann hringinn á þremur undir
pari og má mikið ganga á til að
hann komist ekki í hóp þeirra 75
sem halda áfram keppni eftir
daginn í dag. Þeir leika svo tvær
umferðir og 35 efstu menn eftir
það hljóta fullgildingu á mótaröð-
ina í Evrópu á næsta ári.
Birgir Leifur er því samtals á
þremur undir eftir þrjá hringi en
efstu menn eru níu höggum undir
pari og þeir neðstu í 75 manna
hópnum fyrir daginn í dag eru á
sex til sjö höggum yfir pari. Spil-
aði Birgir þriðja hring af öryggi.
Náði hann erni á níundu braut og
fimm fuglum og spilaði aðeins
tvær holur yfir parinu. Birgir
Leifur hefur spilað af öryggi enda
lét hann hafa eftir sér þegar mót-
ið hófst að hann hefði sjaldan eða
aldrei verið í eins góðu andlegu
jafnvægi og þessi síðustu miss-
eri.
Ljóst er að nái Birgir Leifur að
spila með svipuðum hætti síðustu
umferðirnar hefur hann gull-
tryggt sig og þá munu tveir Ís-
lendingar keppa í Evrópumóta-
röðinni 2005, hann og Ólöf María
Jónsdóttir, en skammt er síðan
hún tryggði sér þátttökurétt á
mótaröð kvenna. Er um miklar
peningafjárhæðir að spila og
draumur allra kylfinga að komast
þangað fyrr en síðar. ■