Fréttablaðið - 14.11.2004, Síða 56

Fréttablaðið - 14.11.2004, Síða 56
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 FER‹ALEIKURINN ER Á VISIR.IS – TAKTU fiÁTT! Þú gætir unnið ferð til Kaupmannahafnar eða London! Konfektkynning Konfektkynning verður í Húsasmiðjunni Skútuvogi kl. 14-16 í dag. Halldór Kr. Sigurðsson konditor- meistari sýnir réttu handtökin við konfektgerðina og gefur viðskiptavinum að smakka. Sérverð á völdum raftækjum í dag -kynning á jólakonfekti í Skútuvogi -3ja ára ábyrgð Vifta, með skyggni Electrolux, með tveimur mótorum 1805411 38.995 Ofn, Eon 3610 Electrolux, fjölv. blástursofn, hvítur 1830105 37.995 Helluborð, keramik Electrolux, 4 hellur, stál, 60 sm 1830033 Morgunverðarsett Bomann, kaffivél, brauðrist og hraðsuðuketill, svart 1840900 3.990 39.990 Þvottavél Amica, 1000 snúninga 1805211 29.990 Helluborð, keramik Amica, með snertitökkum, 60 sm 1850536 Konfektmót í úrvali 329 afslá ttur37% 7.99 5 BAKÞANKAR GUÐBERGS BERGSSONAR Fyrirgefningin Þórólfur sló tvær íslenskar flugur íeinu höggi: Viðurkenndi sekt sína og sannaði þannig sakleysi sitt. Hann fór frá völdum, hlaut fyrirgefningu, og nú hefðu allir viljað að hann hefði verið áfram borgarstjóri. VEGNA fordæmis hans verður brátt ekki þverfótað fyrir syndugum en iðr- andi forstjórum. Ólíkt svindlinu á sjötta áratug síðustu aldar þurfa þeir ekki að grípa til minnisleysis eða láta skipta um blóð í sér í Sviss. ÓHEILINDI, sakleysi og gleymska eru sívirk í auðgunarsögu okkar. Eftir fyrirgefningu þurfa sáttfúsir að sýna illkvitni, enda líka tvöfaldir, og reikna út hvað borgarstjórinn fái í laun fyrir játninguna. Öllu er breytt í fé og bollaleggingar. VAR EKKI ÓDÝRARA að láta Þórólf sitja áfram? Braut hann ekki af sér áður en hann fékk embættið? Hefði hann ekki með nýfenginni sam- visku bætt fyrir brot sitt í olíunni og unnið kauplaust í ráðhúsinu? Borgin hefði grætt á iðrun hans. Hefur hún að öllu eðlilegu efni á þremur borgar- stjórum á sama kjörtímabili? SPURNINGIN er réttmæt og svarið þetta: R-LISTINN er eðlilega óeðlilegur. Í honum sameinast flokkar sem voru stofnaðir til vinstri en fóru síðan hver með sínum hætti í tímans rás inn í bergmál síkjaftandi rangala. Hann er því dæmigerður rangalalisti sem hæf- ir best kolruglaðri Framsókn. Hún er til vinstri í borgarstjórn en hægri í ríkisstjórn. Ekki geta allir leikið sama leik, þótt löngun sé fyrir hendi, enda bara ein ríkisstjórn hverju sinni. Í ÞESSU SÉST þjóðareðlið. Forðum fylgdu kúguð og ringluð hjúin hús- bóndanum skilyrðislaust og í nútíman- um Bandaríkjunum eða Sovétríkjun- um, sístarfandi. EINU GILDIR því hver störfin eru. Menn hugsa ekki um annað en að vinna þau. Ef upp kemst um svik, réttlæta sig allir með sólrúnarsetning- um: „Hafa ber í huga ...“ „Það gefur auga leið ...“ „Í þessu tilviki ber að skilja ...“ AÐ LOKUM fæst fyrirgefning og sami leikur heldur áfram: FÓLK HUGSAR bara um að ná sér í pening. Gott handbragð í starfi virð- ist skipta starfsmann meira máli en hvort hann geti leyst starfið sjálft af hendi með góðri samvisku. ÞANNIG er þórólfskan.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.