Tíminn - 07.09.1973, Síða 2
2
TÍMINN
Föstudagur 7. september 1973
Lögtök
Samkvæmt úrskurði fógetaréttar Kefla-
vikur i dag, hefjast lögtök fyrir ógreiddum
og álögðum útsvörum viðlagasjóðsgjöld-
um og aðstöðugjöldum til bæjarsjóðs
Keflavikur árið 1973, að 8 dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar, ef skil
hafa ekki verið gerð fyrir þann tima.
Lögtökin fara fram hjá þeim gjaldendum,
sem ekki greiða reglulega af kaupi sinu.
Bæjarfógetinn i Keflavik
3. september 1973.
1h !!: ii, fll If lll, Ifi!! MffliilSHmMm.if..
Til sölu er mótorbáturinn
BLAKKUR RE 335
Upplýsingar í síma 3-39-54
Kveðja til
Egils skálds
Jónssonar
á Húsavík
Þar sem Egill Jónasson hefir
veitt mér þá virðingu að ljóða á
mig eða til min, verð ég einnig að
sýna honum þann sóma að endur-
gjalda honum með tveimur stök-
um til gamans. Hins vegar hefi ég
ekki i hyggju að kveðast á við
Egil framvegis. Bæði er nú það,
að ég er ekki jafnoki hans, að
minnsta kosti ekki i visnagerð, og
auk þess hefi ég aldrei vitað til
þess, að ljóðadeilur skýrðu nokk-
urt málefni, heldur verður vana-
lega úr þeim persónulegt hnota-
bit, þar sem engin rök komast að.
Ég hefi heldur enga löngun til að
komast i persónulegt hnútukast,
enda hefi ég annað þarfara með
minn takmarkaða tima að gera.
Ég vil nota tækifærið og þakka
Agli fyrir margar snjallar stökur,
sem ég og margir visnavinir hafa
haft yndi af. En stökur minar eru
þannig:
Ef vér fleygðum öllu á glóð,
ortu’ i fyrri daga,
yrði þá af Islands þjóð
yfrið litil saga.
Verkamenn óskast
1 byggingarvinnu
Fæði og húsnæði á staðnum. —
Upplýsingar i dag kl. 2 til 4, Iðnaðar-
bankahúsinu við Lækjargötu, efstu hæð,
simi 11790 og Keflavikurflugvelli, simi
92-1575.
íslenzkir aðaiverktakar s.f.
Keflavikurflugvelli.
EIR-ROR
1/8" 3 1/16"
1/4” 5/16"
7/16" 1/2"
9/16"
POSTSENDUAA UM ALLT LAND
r
ARMULA 7 - SIMI 84450
Ekkert er jafn gott í hlýjan fatnað
og ullin okkar
Grettisgarnið frá Gefjun er
framleitt úr 100% íslenzkri ull.
Ekkert innflutt garn hentar eins
vel í hlý föt og þetta undraefni,
ullin okkar.
Grettisgarnið, eins og lopinn
og loðbandið, er til í íslenzku
sauðalitunum, en auk þess fæst
það í fjölbreyttu úrvali tízkulita,
sem ávallt eru fáanlegir.
Gefjun framleióir auk þess nokkrar
tegundir dralon og grilon garns
í miklu úrvali.
Dralon Baby (100% dralon) í barnaföt.
Dralon Sport (gróft dralon) í handprjón
Grilon Merino (80% ull- 20% grilon)
fínt í vélprjón og flos, gróft í handprjón.
Grilon garn (80% ull -2Ó% grilon)
notað m.a. í sokka og peysur.
GEFJUN AKUREYRI
Þaðertil
Gefjunar
s gam
íhveija flík
Ém
Ekki saka ég Egil kann
og allra sizt það rengi,
að „vormenn Islands” hafi
hann
haft i lágu gengi.
Vinsamlegast,
Reykjavik, 24. ágúst 1973.
Jóhann Sveinsson frá Flögu.
Ath. I siðari grein minni var tals-
vertum prentvillur, m.a. setning-
um slengt saman, og t.d. var
prentað reglumunur fyrir regin-
munur, og er þó reginmunur á
þessum tveimur orðum, en það
eru ýmsir, sem hafa „aldrei áttað
sig á öllu stafrófinu”.
Jóh. Sv.
Framtíð
Kona á bezta aldri, sem býr
austan fjalls, óskar eftir
kynnum við myndarlegan og
glaðværan bónda á sömu
slóðum.
Tilboð merkt Framtið
sendist til blaðsins fyrir H.
september.
ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ&
fSprungu-
" viðgeroír
N'ú fæst varanleg þétting á
steinsprungum með Silicon
Rubber þéttiefnum. Við not-
um eingöngu þéttiefni, sem
veita útöndum, sem tryggir,
að steinninn nær að þorna án
þess að mynda nýja sprungu.
Kynnið yður kosti Silicon
(Impregnation) þéttingar
fyrir steinsteypu.
Við tökum ábyrgð á efni og
vinnu.
Það borgar sig að fá viðgert i
eitt skipti fyrir öll hjá þaul-
reyndum fagmönnum.
Scndum efni gegn póstkröfu.
ÞÉTTITÆKNI H.F.
Húsaþéttingar
Verktakar
Kfnissala
^SImi 2-53-66 Pósthólf 503 Tryggvagötu 4 É
^rÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆjy
38904 38907 ■
BÍLABUÐIHI
1972
1973
1972
1972
1972
1972
1971
1971
1971
1970
1970
1970
1970
1970
1969
1965
1964
Chevrolet Chevelle
Chevrolet Vega
Vauxhall Viva
Vauxhall Victor SL
Cortina Station XL
Mercedes Benz 280 S
Volkswagen 1302
Opel Ascona
Plymount Belvedere,
2ja dyra
Vauxhail Victor 1600
Opel Caravan 1900, sjálf-
skiptur
Taunus 1700, 2ja dyra
Opel Kadett
Toyota Crown, sjálfsk.
Plymouth Barracuda
Vauxhall Victor
Opel Rekord
W VAUXHALL * r [g«» 1 HEnrouD 911