Tíminn - 07.09.1973, Síða 4
4
TÍMINN
Föstudagur 7. september 1973
mmá
Er Kostantin kóngur flæktur í melluhneykslið?
Tæpum tveim dögum eftir að
Konstantrn tilkynnti að hann
mundi flytja til Englands og
dvelja þar I útlegðinni, viður-
kenndi brezka ríkisstjórnin, hin
fyrsta I veröldinni, grísku ,,lýð-
ræðisstjórnina”. Hafa margir
oröið hissa á þeirri ákvörðun.
Þessi opinberi löðrungur I
andlits eins af beinum afkom-
endum Viktoriu dottningar,
★
Ef Nixon væri svartur
verður ekki skilinn á annan veg,
en að brezka stjórnin vilji koma
I veg fyrir að sett verði á fót
grísk útlagastjórn i Bretlandi,
eða að skjóta skjólshúsi yfir
landlausan kóng, sem á sér það
eitt markmið að komast aftur til
rlkja í Grikklandi. En einnig er
á kreiki orörómur þess efnis, að
nafn Konstantins komi fyrir i
leyniskjölum þeim, er lögreglan
Timaritiö Esquire gerði tilraun
til að lýsa ýmsum þekktum
mönnum i Bandarikjunum sem
blökkumönnum. Auðvitað er
Nixon forseti meðal þeirra sem
blaðið skemmtir lesendunum
meö að sýna sem blökkumann
Ef Nixon væri negri, segic .i
blaðinu, væri nef hans ekki
svona hlægilegt. Hann hefði
losnað viðað raka sig þrisvar á
dag. Hann þyrfti ekki að
og öryggisþjónustan hafa yfir
að ráða i sambandi við gleði-
konuhneykslið, sem kennt er við
Normu Levy og Kom Pinter, og
orðið háttsettum Bretum slæmt
fótakefli á framabrautinni.
Auðsjáanlega hefur verið fylgzt
með kónginum i útlegðinni og
komið i ljós, að honum hefur
skrikað fótur á siðgæðisbraut-
hrökklast skelfdur áfturá bak,
þegar Sammy Davis ætlar að
faðma hann. Og að sjálfsögðu
væri hann þá miklu betri pianó-
leikari.
Fallega búttuð
Þekkt, danskt fatafyrirtæki hef-
ur um árabil auglýst vörur sinar
undir slagorðinu „ófrisk — eða
bara svolitið of búttuð?” Nú
hefur slagorðinu verið breytt op
er svohljóðandi: „Ófrisk — eÖE
bara fallega búttuð?” Þetta 'j
segir meira um þá tima sem vit
lifum á, en hellingur af orðum.
Nú er það ekki lengur talið næst-
um til fötlunar að hafa nokkur
aukakiló og margar konur, sem
i fjölda ára hafa staðið i harðri
baráttu við 3-4 kiló, sem koma
og fara með hraða vindsins,
viðurkenna nú, að það sé alls
ekki ætlunin, að þær séu grann-
ar. Það er ágætt, að geta loks
slappað af á vigtinni — og það
meira aðsegja á þessum buxna-
timum, þegar svo erfitt er að
fela kilóin. Það sama er uppi á
teningum hjá ófriskum konum,
sem i sumar hafa spássérað um
götur Kaupmannahafnar með
magana sina undir þröngum
buxum, eða peysum. Þær
dreymir ekki um að fela neitt og
ljóma bara af ánægju. Buxurn-
ar á myndinni eru ákaflega vin-
sælar núna.
Sjóskrímsli fundið
Hafliffræðingar i Lima i Perú
velta nú mjög vöngum yfir
undarlegu kvikindi, sem þeir
kalla tannlausa sjóskrimslið.
Þetta kvikindi, sem er fjórir
metrar á lengd, veiddist fyrir
utan strönd Perú eigi alls fyrir
löngu. Dýrið hefur þykka,
hlaupkennda húð, en engar
tennur eða hala af neinu tagi.
Auk þess hefur það risastóra
ugga, og höfuðið er likast þvi
sem er á fílum. Getur nokkur
hjálpað til að ákveöa hvað þetta
i<
★
Fita er hættuleg
Offita getur verið stórhættuleg
fyrir heilsuna, eins og visindin
eru vist búin að sanna. Fita get-
ur lika verið hættuleg að öðru
leyti, eins og nýlega sannaðist i
Rió de Janeiro. Frú nokkur, að
þyngd 110 kiló, festist þar i bað-
keri sinu og slökkviliðið, sem
ávallt er til þjónustu reiðubúið,
kom á staðinn með axir og
hamra til að frelsa konuna úr
prisundinni.
DENNI
DÆMALAUSI
Fær hann borgaö, eöa er hann
einskis nýtur?