Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.09.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 7. september 1973 Bjorn llalldórsson heldur hér á steingerhuin trjábút. Þar er aldurinn mældur i milljónum ára Viðtal: VS. Myndir: Róbert. Þessa frábæru svartlitamynd gerði Jóhanncs Kjarval af Birni Halldórssyni, þegar hinn siðar nefndi var á sjöunda ári — ein- mitt um það leyti, sem Björn fann sinn fyrsta stein, eða litlu siöar. Björn heldur einmitt á þessum litia steini miiii fingra sér. — Það fer vel á að hafa þær myndir saman. — Raett viö Björn Halldórsson, sem safnar steinum, steingerfingum og mörgu öðru Það er algengt við- kvæði, að mannsævin sé stutt i samanhurði við margt annað, og sjálf- sagt er það ekki nema alveg rétt. Við erum lika oft á þessa staðreynd minnt, ekki vantar það, en þá fyrst verður hún okkur ljóslifandi veru- leiki, þegar við hand- leikum trjábút eða lauf- blað, sem eitt sinn báru ilm grænna skóga, en eru nú orðin að steini — og eru búin að vera steinn i nokkrar milljón- ir ára að minnsta kosti. Já, þá fyrst finnum við, hvilikar dægurflugur við erum, mannkindurnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.