Tíminn - 07.09.1973, Page 19

Tíminn - 07.09.1973, Page 19
Föstudagur 7. september 1973 TÍMINN 19 Þrjú tilboð bdrust í Þorkel mdna Klp—Reykjavik. Þrjú tilboð bárust i togara Bæjarútgerðar Reykja- vikur, Þorkel mána, sem auglýstur var til sölu nú fyrir skömmu. Tilboðin voru opnuð á útgerðarráðsfundi, sem haldinn var i gær, og eru þau nú til athugunar hjá útgerðarráði. og fylgjast með, hverju fram vindur. Framvegis látum við svo taka vatnssýni daglega, svo að við getum sem bezt haft gætur á efnabreytingum, sem verða á vatninu. Timinn átti einnig tal við Brynjólf Oddsson i bykkvabæjar- klaustri i Alftaveri, og sagði hann, að þar eystra væri að birta til og sæist orðið til Mýrdalsjök- uls. — Ég get ekki séð neinar breyt- ingar á jöklinum, sagði Brynjólf- ur, og merki ekki neitt, sem bend- ir til þess, að Kötlugos sé i aðsigi. Að visu eru enn ský á hájöklinum, og hnjúkarnir eru ekki komnir i ljós. Aftur á móti, hélt Brynjólfur á- fram, er mikill vöxtur i Múla- kvisl, og Jón Hilmar, sonur minn, sem er nýkominn vestan yfir Mýrdalssand, segir mér, að tals- vertmegna brennisteinsfýlu leggi Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur i september 1973: Mánudaginu briðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn briðjudaginn Miðvikudaginn Fim mtudaginn Föstudaginn Mánudaginn briðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn briðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn 3. sept. 4. sept. 5. sept. ti. sept. 7. sept. 10 sept. 11. sept. 12. sept. 13. sept. 14. sept. 17. sept. 18. sept. 19. sept. 20. sept. 21. sept. 24. sept. 25. sept. 26. sept. 27. sept. 28. sept. R-20001 R-20201 R-20401 R-20601 R-20801 R-21001 R-21201 R-21401 R-21601 R-21801 R-22001 R-22201 R-22401 R-22601 R-22801 R-23001 R-23201 R-23401 R-2360I R-23801 til til tii til til til til til til tii tii tii tii til til til til tii til til 20200 20400 20600 20800 21000 21200 21400 21600 21800 22000 22200 22400 22600. 22800 23000 23200 23400 23600 23800 24000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bif- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreið- anna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreiö sé i gildi. beir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sinum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnota- gjalda rikisútvarpsins fyrir árið 1973. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar, sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1973, skal sýna ljósastillingarvottorð. betta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn 1973. Sigurjón Sigurðsson. af vatninu. En þess er að gæta, að vatn hefur verið allmikið i Múla- kvisl i allt sumar, og það er eðli- legt, að nú sé vöxtur i ánni, þvi að það hefur rignt óhemjulega að undanförnu. — JH. © íþróttir Það vekur nokkra athygli, að flest liðin frá Suður-Englandi, Lundúnaliðin Arsenal, Totten- ham, Chelsea, West Ham og Q.P.R., , ásamt Norwich og Ipswich, eru neðarlega á listan- um. SOS. OPIÐ: Virka daga Laugardaga 6-10 e.h. 10-4 e.h. BILLINN BÍLASAl/ HVERFISGÖTU 14411 RAFIOJAN — VESTURGOTU 11 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL 26660 Glava glerullar- hólkar Hlýindinaf góðri hitaeinangrun vara lengur en ánægjan af Vff| f VV 4' lagu veroi Dýraspítalinn Hafin er fjársöfnun til styrktar dýra- spitalanum. Fjárframlög má leggja inn á giróreikning nr. 44000, eða senda i pósthólf 885. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Margt smótt gerir eitt stórt. Dýraverndunarfélag Reykjavikur og Samband dýraverndunarfélaga íslands. Auglýsing um lausar lögregluþjónsstöður í Reykjavík Lögregluþjónsstöður i Reykjavik eru laus ar til umsóknar, þar af nokkrar stöður kvenlögregluþjóna. Launakjör samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 25. sept. 1973. Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu- þjónar. Iteykjavik, 4. september 1973. Lögreglustjórinn i Reykjavik. Aðalfundur almenns lífeyrissjóðs iðnaðarmanna verður haldinn þriðjudaginn 25. septem- ber 1973 kl. 17.00 i fundarherbergi Lands- sambands iðnaðarmanna, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig 1, 3. hæð. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á reglugerð lifeyrissjóðsins. Stjórnin. : Aeu„8<i& Auglýsingastofa Tímans er í Aðalstræti 7 Simar 1-95-23 & 26-500 BLÓMASALUR VIKINGASALUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.